John the Beloved/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Jóhannes hinn ástkæri")
 
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
 
(58 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
[[File:Rubens apostel johannes grt.jpg|thumb|Saint John, by Peter Paul Rubens]]
[[File:Rubens apostel johannes grt.jpg|thumb|Jóhannes skírari, eftir Peter Paul Rubens]]


'''John the Beloved''' was the closest disciple of [[Jesus]] the Christ. He authored the [[Book of Revelation]], which was dictated by Jesus, “sent and signified by [[Angel of the Revelation of John the Divine|his angel]].” He who best understood the mystical teachings of the Christ ascended at the close of that embodiment, the only one of the twelve apostles to do so.  
„Jóhannes hinn elskaði“ var nánasti lærisveinn [[Special:MyLanguage/Jesus|Jesú]] Krists. Hann skrifaði [[Special:MyLanguage/Book of Revelation|Opinberunarbókina]], sem Jesús las upp og [[Special:MyLanguage/Angel of the Revelation og John the Divine|engill]]“ hans innsiglaði og sendi. Þessi lærisveinn sem best skildi dulrænar kenningar Krists steig upp til himins við lok þessa æviskeiðs, sá eini af postulunum sem náði þessu takmarki í það skipti.  


== His lifetimes on earth ==
<span id="His_lifetimes_on_earth"></span>
== Fyrri líf hans á jörðinni ==


Under the guardianship of [[Saint Joseph|Joseph]], the protector of [[Mother Mary|Mary]] and Jesus, John and his brother James received training in the [[Essenes|Essene community]]. Having beheld Jesus enter the inner temple while he was worshiping without, John sensed the destiny of the Christ. Years later when the call came, he was ready to follow his Lord and Master.
Undir umsjá [[Special:MyLanguage/Saint Joseph|Jósefs]], verndara [[Special:MyLanguage/Mother Mary|Maríu guðsmóður]] og Jesú, fengu Jóhannes og bróðir hans Jakob þjálfun í [[Special:MyLanguage/Essenes|Essenasamfélaginu]]. Eftir að hafa séð Jesú ganga inn í innra musterið á meðan hann baðst fyrir utandyra, skynjaði Jóhannes hvað fyrir Kristi ætti að liggja. Árum síðar, þegar kallið kom, var hann tilbúinn að fylgja Drottni sínum og meistara.


John’s magnetization of the love ray was the greatest of any of the disciples. This love he expressed not only for Jesus, but also for the light of the Christ within him and for his mission, which he, above all, understood and shared. John has told us that his love for Jesus was so great that in order to make his ascension he had to learn the meaning of impersonal love.  
Af öllum lærisveinunum var kærleikur Jóhannesar magnaðastur. Þennan kærleika beindi hann ekki aðeins til Jesú, heldur einnig til ljóss Krists í sér og til köllunar sinnar, sem hann, umfram allt, skildi og deildi. Jóhannes hefur sagt okkur að kærleikur hans til Jesú hafi verið svo mikill að til þess að geta stigið upp þurfti hann að læra merkingu ópersónulegs kærleika.  


John was the only disciple who did not forsake Jesus as he was dying on the cross. As Jesus saw John standing nearby with Mary, he said to her, “Woman, behold thy son!” and said to John, “Behold thy Mother!<ref>John 19:27.</ref> Jesus thereby acknowledged John as his spiritual brother, as worthy to be the son of his own mother—and therefore, he elevated John to the level of Christ.
Jóhannes var eini lærisveinninn sem yfirgaf ekki Jesú þegar hann var að deyja á krossinum. Þegar Jesús sá Jóhannes standa þar nærri með Maríu sagði hann við hana: „Kona, sjá, sonur þinn!“ og sagði við Jóhannes: „Nú er hún móðir þín!<ref>Jóhannes 19:26,27.</ref> Jesús viðurkenndi þannig Jóhannes sem andlegan bróður sinn, sem verðugan þess að vera sonur móður sinnar – og lyfti þar með Jóhannes upp á Krists stig.


John embodied the full person of the Christ Self, and unless this had been true, Jesus would not have created that relationship, because Mary was Mother in the archetypal sense of Universal Mother—she embodied the Mother flame. When Jesus called John her son, he was speaking not just in the physical sense but also in the universal sense of the Son of God, the Son of the Divine Mother, whose representative she was.
Jóhannes var persónuleg fylling Krists-sjálfsins, og ef þetta hefði ekki verið rétt, hefði Jesús ekki skapað þessi tengsl því María var frumgerð ímynd Alheims-móðurinnar – hún fól í sér loga guðsmóðurinnar. Þegar Jesús kallaði Jóhannes son hennar, átti hann ekki aðeins við það í veraldlegum skilningi heldur einnig að hann væri sonur Guðs í alheimslegum skilningi, sonur hinnar guðlegu móður sem hún var fulltrúi fyrir.


[[File:Alpocalypse Cave.jpg|thumb|The cave on Patmos where it is said that John received the Book of Revelation]]
[[File:Alpocalypse Cave.jpg|thumb|Hellirinn á Patmos þar sem sagt er að Jóhannes hafi tekið við Opinberunarbókinni]]


John stayed in Jerusalem for some time during the persecutions following Jesus’ resurrection. After the martyrdom of Peter and [[Saint Paul|Paul]], John settled in Ephesus, the greatest city of Asia Minor, where Paul had centered his missionary activities. There is a tradition, which is confirmed by Tertullian and Jerome, that during the reign of Domitian, John was taken to Rome where an attempt to put him to death in a cauldron of boiling oil was miraculously thwarted. (This is the [[Trial by fire|test of fire]] that was also faced by Shadrach, Meshach and Abednego.<ref>Dan. 3:20–26.</ref>) He emerged from the cauldron unharmed and was then banished to the island of Patmos. Here he received and recorded the Book of Revelation.  
Jóhannes dvaldi í Jerúsalem um tíma á meðan ofsóknirnar stóðu yfir eftir upprisu Jesú. Eftir píslarvætti Péturs og [[Special:MyLanguage/Saint Paul|Páls postula]] settist Jóhannes að í Efesus, stærstu borg Litlu-Asíu, þar sem Páll hafði höfuðstöðvar trúboðsstarfs síns. Það er til erfikenning, sem kirkjufeðurnir Tertúllíanus og Híerómus staðfesta, að á valdatíma Dómitíanusar keisara hafi Jóhannes verið færður til Rómar þar sem átti að taka hann af lífi í sjóðandi olíukatli en á undursamlegan hátt tókst það ekki. (Þessa [[Special:MyLanguage/Trial by fire|eldraun]] gengu ungmennin Sadrak, Mesak og Abednegó einnig í gegnum.<ref>Dan 3:20–26.</ref>) Jóhannes komst óskaddaður úr katlinum og var síðan sendur í útlegð til eyjarinnar Patmos. Þar tók hann við og skráði boðskap Opinberunarbókarinnar.  


After the death of Domitian in the year <small>A</small>.<small>D</small>. 96, John could return to Ephesus, and many believe that he wrote his Gospel and three epistles at that time, when he was in his nineties. John is said to have passed his last years at Ephesus, and to have died there at a great age, outliving all the other apostles. According to some, he simply “disappeared”—was translated like [[Elijah]] or “assumed” into heaven as was the Blessed Virgin. Others testify to the miracles wrought from the dust of his tomb.
Eftir dauða Dómitíanus árið 96 e.Kr. gat Jóhannes snúið aftur til Efesus og telja margir að hann hafi skrifað guðspjall sitt og þrjú bréf á þeim tíma á níræðisaldri. Sagt er að Jóhannes hafi varið síðustu árum sínum í Efesus og náð háum aldri, lifði lengur en allir hinir postularnir. Samkvæmt sumum heimildum „hvarf“ hann einfaldlega — var fluttur eins og [[Special:MyLanguage/Elijah|Elía]] eða „tekinn upp“ til himna eins og hin blessaða mey. Aðrir vitna um kraftaverkin sem urðu til úr dufti grafar hans.


In an earlier embodiment, John was '''Benjamin, the youngest brother of Joseph''', the idle dreamer, who later embodied as Jesus. Of his eleven brothers (all of whom served as his disciples in his final embodiment), Joseph loved Benjamin the most.
Í einu fyrri lífa sinna var Jóhannes „Benjamín, hinn iðjulausi draumóramaður og yngsti bróðir Jósefs“ en Jósef endurfæddist um síðir sem Jesús. Af ellefu bræðrum sínum (sem allir þjónuðu sem lærisveinar Jesú á lokaæviskeiði hans) elskaði Jósef Benjamín mest.


== His service today ==
<span id="His_service_today"></span>
== Þjónusta hans nú á tímum ==


John uses as his symbol a purple [[Maltese Cross]] superimposed upon a pink Maltese Cross with gold radiance surrounding it. The flame focused in [[John the Beloved's retreat|his retreat in the etheric realms]] above the state of Arizona is purple and gold. Through this flame, which focuses the power of divine love in its four phases, he teaches the mastery of fire, air, water and earth as the four aspects of the nature of God.
Einkennismerki Jóhannesar er fjólublár [[Special:MyLanguage/Maltese Cross|maltneskur kross]] sem lagður er ofan á rauðgulan maltneskan kross með gylltum ljóma í kringum hann. [[Special:MyLanguage/John the Beloved's retreat|Athvarf Jóhannesar hins ástkæra er á ljósvakasviðunum]] uppi yfir Arisóna-fylki í Bandaríkjunum. Frá athvarfinu streymir fjólublár og gylltur logi sem beinir guðdómlegum kærleika til hinna fjögurra höfuðskepna. Fyrir atbeina þessa krafts kennir Jóhannes andlegum nemum að virkja þessa fjóra eðlisþætti guðdómsins, eld, loft, vatn og jörðu.


This hope is also held by beloved John and the brothers and sisters who serve in his retreat, who teach the impersonal impersonality of divine love through the mastery of the fire element, the impersonal personality of divine love through the mastery of the air element, the personal personality of divine love through the mastery of the water element, and the personal impersonality of divine love through the mastery of the earth element. (These four aspects of God’s consciousness correspond to God as Father, Son, Mother and Holy Spirit.)
Hinn ástkæri Jóhannes og bræður hans og systur sem þjóna í athvarfi hans bera með sér þá von um að geta kennt sem flestum hinn ópersónulega ópersónuleika guðdómlegs kærleika í gegnum vald á eldsþættinum, ópersónulegan persónuleika guðdómlegs kærleika í gegnum vald á loftþættinum, persónulegan persónuleika guðdómlegs kærleika í gegnum vald á vatnsþættinum og persónulegan ópersónuleika guðdómlegs kærleika í gegnum vald á jarðþættinum. (Þessir fjórir þættir vitundar Guðs samsvara Guði sem föður, sonar, móður og heilags anda.)


Students who desire to study these four aspects of the nature of God and how they can solve the problems of our civilization that are the result of the perversions of the love ray on the planet may ask to be taken to John the Beloved’s retreat while they sleep.
Nemar sem vilja kynna sér þessa fjóra eðlisþætti Guðs geta beðið um að vera fluttir til athvarf Jóhannesar hins ástkæra á meðan þeir sofa. Þar læra þeir og hvernig þeir geta leyst vandamál siðmenningar okkar sem rekja má til brenglunar kærleiksgeislans á plánetunni.


== See also ==
<span id="See_also"></span>
== Sjá einnig ==


[[John the Beloved's retreat]]
[[Special:MyLanguage/John the Beloved's retreat|Athvarf Jóhannesar hins elskaða]]


[[Angel of the Revelation of John the Divine]]
[[Special:MyLanguage/Angel of the Revelation of John the Divine|Engillinn sem operaðaðist hinum guðdómlega Jóhannesi]]


[[Book of Revelation]]
[[Special:MyLanguage/Book of Revelation|Opinberunarbókin]]


== Sources ==
<span id="Sources"></span>
== Heimildir ==


{{MTR}}, s.v. “John the Beloved.”
{{MTR}}, sjá “John the Beloved.”


[[Category:Heavenly beings]]
[[Category:Himneskar verur]]
[[Category:Messengers]]
[[Category:Boðberar]]


<references />
<references />

Latest revision as of 15:17, 23 October 2025

Jóhannes skírari, eftir Peter Paul Rubens

„Jóhannes hinn elskaði“ var nánasti lærisveinn Jesú Krists. Hann skrifaði Opinberunarbókina, sem Jesús las upp og engill“ hans innsiglaði og sendi. Þessi lærisveinn sem best skildi dulrænar kenningar Krists steig upp til himins við lok þessa æviskeiðs, sá eini af postulunum sem náði þessu takmarki í það skipti.

Fyrri líf hans á jörðinni

Undir umsjá Jósefs, verndara Maríu guðsmóður og Jesú, fengu Jóhannes og bróðir hans Jakob þjálfun í Essenasamfélaginu. Eftir að hafa séð Jesú ganga inn í innra musterið á meðan hann baðst fyrir utandyra, skynjaði Jóhannes hvað fyrir Kristi ætti að liggja. Árum síðar, þegar kallið kom, var hann tilbúinn að fylgja Drottni sínum og meistara.

Af öllum lærisveinunum var kærleikur Jóhannesar magnaðastur. Þennan kærleika beindi hann ekki aðeins til Jesú, heldur einnig til ljóss Krists í sér og til köllunar sinnar, sem hann, umfram allt, skildi og deildi. Jóhannes hefur sagt okkur að kærleikur hans til Jesú hafi verið svo mikill að til þess að geta stigið upp þurfti hann að læra merkingu ópersónulegs kærleika.

Jóhannes var eini lærisveinninn sem yfirgaf ekki Jesú þegar hann var að deyja á krossinum. Þegar Jesús sá Jóhannes standa þar nærri með Maríu sagði hann við hana: „Kona, sjá, sonur þinn!“ og sagði við Jóhannes: „Nú er hún móðir þín!“[1] Jesús viðurkenndi þannig Jóhannes sem andlegan bróður sinn, sem verðugan þess að vera sonur móður sinnar – og lyfti þar með Jóhannes upp á Krists stig.

Jóhannes var persónuleg fylling Krists-sjálfsins, og ef þetta hefði ekki verið rétt, hefði Jesús ekki skapað þessi tengsl því María var frumgerð ímynd Alheims-móðurinnar – hún fól í sér loga guðsmóðurinnar. Þegar Jesús kallaði Jóhannes son hennar, átti hann ekki aðeins við það í veraldlegum skilningi heldur einnig að hann væri sonur Guðs í alheimslegum skilningi, sonur hinnar guðlegu móður sem hún var fulltrúi fyrir.

Hellirinn á Patmos þar sem sagt er að Jóhannes hafi tekið við Opinberunarbókinni

Jóhannes dvaldi í Jerúsalem um tíma á meðan ofsóknirnar stóðu yfir eftir upprisu Jesú. Eftir píslarvætti Péturs og Páls postula settist Jóhannes að í Efesus, stærstu borg Litlu-Asíu, þar sem Páll hafði höfuðstöðvar trúboðsstarfs síns. Það er til erfikenning, sem kirkjufeðurnir Tertúllíanus og Híerómus staðfesta, að á valdatíma Dómitíanusar keisara hafi Jóhannes verið færður til Rómar þar sem átti að taka hann af lífi í sjóðandi olíukatli en á undursamlegan hátt tókst það ekki. (Þessa eldraun gengu ungmennin Sadrak, Mesak og Abednegó einnig í gegnum.[2]) Jóhannes komst óskaddaður úr katlinum og var síðan sendur í útlegð til eyjarinnar Patmos. Þar tók hann við og skráði boðskap Opinberunarbókarinnar.

Eftir dauða Dómitíanus árið 96 e.Kr. gat Jóhannes snúið aftur til Efesus og telja margir að hann hafi skrifað guðspjall sitt og þrjú bréf á þeim tíma á níræðisaldri. Sagt er að Jóhannes hafi varið síðustu árum sínum í Efesus og náð háum aldri, lifði lengur en allir hinir postularnir. Samkvæmt sumum heimildum „hvarf“ hann einfaldlega — var fluttur eins og Elía eða „tekinn upp“ til himna eins og hin blessaða mey. Aðrir vitna um kraftaverkin sem urðu til úr dufti grafar hans.

Í einu fyrri lífa sinna var Jóhannes „Benjamín, hinn iðjulausi draumóramaður og yngsti bróðir Jósefs“ en Jósef endurfæddist um síðir sem Jesús. Af ellefu bræðrum sínum (sem allir þjónuðu sem lærisveinar Jesú á lokaæviskeiði hans) elskaði Jósef Benjamín mest.

Þjónusta hans nú á tímum

Einkennismerki Jóhannesar er fjólublár maltneskur kross sem lagður er ofan á rauðgulan maltneskan kross með gylltum ljóma í kringum hann. Athvarf Jóhannesar hins ástkæra er á ljósvakasviðunum uppi yfir Arisóna-fylki í Bandaríkjunum. Frá athvarfinu streymir fjólublár og gylltur logi sem beinir guðdómlegum kærleika til hinna fjögurra höfuðskepna. Fyrir atbeina þessa krafts kennir Jóhannes andlegum nemum að virkja þessa fjóra eðlisþætti guðdómsins, eld, loft, vatn og jörðu.

Hinn ástkæri Jóhannes og bræður hans og systur sem þjóna í athvarfi hans bera með sér þá von um að geta kennt sem flestum hinn ópersónulega ópersónuleika guðdómlegs kærleika í gegnum vald á eldsþættinum, ópersónulegan persónuleika guðdómlegs kærleika í gegnum vald á loftþættinum, persónulegan persónuleika guðdómlegs kærleika í gegnum vald á vatnsþættinum og persónulegan ópersónuleika guðdómlegs kærleika í gegnum vald á jarðþættinum. (Þessir fjórir þættir vitundar Guðs samsvara Guði sem föður, sonar, móður og heilags anda.)

Nemar sem vilja kynna sér þessa fjóra eðlisþætti Guðs geta beðið um að vera fluttir til athvarf Jóhannesar hins ástkæra á meðan þeir sofa. Þar læra þeir og hvernig þeir geta leyst vandamál siðmenningar okkar sem rekja má til brenglunar kærleiksgeislans á plánetunni.

Sjá einnig

Athvarf Jóhannesar hins elskaða

Engillinn sem operaðaðist hinum guðdómlega Jóhannesi

Opinberunarbókin

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “John the Beloved.”

  1. Jóhannes 19:26,27.
  2. Dan 3:20–26.