Goddess of Light/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Ljósgyðjan hefur hollustu við ljós Guðs, jafnvel við ljós Guðs innra með þér. Hún geymir þetta ljós fyrir okkur í hjarta hverrar einustu frumeindar, frumu og rafeinda. Hún útskýrði eitt sinn: „Ég er kölluð, af náð Guðs, ljósgyðjan einfaldlega vegna þess að ég hef sýnt ljósinu hollustu svo lengi.“<ref>Ljósgyðjan, 4. júlí 1972.</ref")
No edit summary
 
(81 intermediate revisions by one other user not shown)
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
„Amerissis“ er öflug vera sem gefur eiginleikum ljóssins sálarfyllingu, þaðan kemur nafnið „Ljósgyðja“. Hugtakið guð eða gyðja vísar til þeirrar sem eru koamíakar verur og veita vitund Guðs sálarfyllingu og vísar til stöðu hans eða hennar í hinu andlega helgiveldi og geisla hans eða hennar.  
'''Amerissis''' er öflug vera sem gefur eiginleikum ljóssins sálarfyllingu, þaðan kemur nafnið '''Ljósgyðja'''. Hugtakið guð eða gyðja vísar til þeirra sem eru kosmískar verur og veita vitund Guðs sálarfyllingu og vísar til stöðu hans eða hennar í hinu andlega helgivaldi og geisla hans eða hennar.  


Ljósgyðjan hefur hollustu við ljós Guðs, jafnvel við ljós Guðs innra með þér. Hún geymir þetta ljós fyrir okkur í hjarta hverrar einustu frumeindar, frumu og rafeinda. Hún útskýrði eitt sinn: „Ég er kölluð, af náð Guðs, ljósgyðjan einfaldlega vegna þess að ég hef sýnt ljósinu hollustu svo lengi.“<ref>Ljósgyðjan, 4. júlí 1972.</ref
Ljósgyðjan sýnir hollustu við ljós Guðs, jafnvel við ljós Guðs innra með okkur. Hún geymir þetta ljós fyrir okkur í hjarta hverrar einustu frumeindar, frumu og rafeindar. Hún útskýrði eitt sinn: „Ég er kölluð, af náð Guðs, Ljósgyðjan einfaldlega vegna þess að ég hef sýnt ljósinu hollustu svo lengi.“<ref>Goddess of Light, 4. júlí 1972.</ref>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Hún vinnur með [[Special:MyLanguage/Queen of Light|Ljósdrottningunni]] og [[Special:MyLanguage/Goddess of Purity|Hreinleikagyðjunni]]. Þrenning þessara gyðja mun úthella ljósi sínu í gegnum þig þegar þú biður til þeirra og ferð með [[Special:MyLanguage/decree|möntrufyrirmæli]] þeirra og [[Special:MyLanguage/fiat|tilskipanir]]. Jafnvel hið einfalda mantra „Verði ljós!“ mun nægja.
She works with the [[Queen of Light]] and the [[Goddess of Purity]]. The trinity of these goddesses will pour their light through you when you pray to them and give their [[decree]]s and [[fiat]]s. Even the simple mantra “Let there be light!” will suffice.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Her_embodiment"></span>
== Her embodiment ==
== Æviskeið hennar ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Áður en hún steig upp til himins, þegar hún var í holdinu í Suður-Ameríku, hafði Ljósgyðjan náð svo miklum árangri að hún gat viðhaldið lífi í einum líkama í meira en fimm hundruð ár. Á óvæntri stundu rauf hópur [[Special:MyLanguage/black magician|svartra galdramanna]] kraftsvið hennar sem sátu fyrir henni til að koma höggstað á hana. Þeir komu fyrir fisksporð á neðri hluta líkama hennar og fjötruðu hana þannig sem hafmeyju.
Prior to her ascension, when she was embodied in South America, the Goddess of Light had achieved such great attainment that she was able to maintain life in one body for more than five hundred years. In an off-guard moment, her forcefield was violated by a group of [[black magician]]s who lay in wait, waiting to compromise her. They superimposed upon the lower half of her body the tail of a fish, thus imprisoning her as a mermaid.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Vegna mikils árangurs hennar var henni ekki unnt að leggja niður þennan efnislíkama og endurfæðast. Lögmálið krafðist þess að hún stigi upp í þeirri mynd sem hún hafði náð færni sinni í. Því var henni skylt að viðhalda lífi í þeirri mynd í meira en átta hundruð ár áður en henni var veitt aflausn með uppstigningunni.
Because of her great attainment, it was not possible for her to lay down that physical body and be reborn. The Law required that she ascend from that form in which she had attained her mastery. She was therefore required to sustain life in that form for over eight hundred years before the ascension was given to her.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Í þrjú hundruð ár þjónaði hún náunga sínum bak við afgreiðsluborð og klæddist síðpilsum svo að enginn kæmist að því hvernig fyrir henni var komið. Hún hefur sagt að frá þeirri stundu hafi hún alltaf horft upp á við í átt að ljósinu og aldrei aftur beint athygli sinni að hinu niðurdragandi líkamsmótum sínum (hafmeyjarmynd sinni). Þegar ljósmáttur hennar var nógu mikill sendi [[Special:MyLanguage/Brotherhood|Bræðralagið]] óuppstiginn boðbera sem var lausnin að frelsi hennar. Saman drógu þau fram nægilegan uppsafnaðan kraft og jöfnun hins helga elds til að brjóta niður líkamsmótið sem hún hafði borið í þrjár aldir. Stuttu síðar steig hún upp til himins.
For three hundred years she served her fellowman from behind a counter and wore full-length skirts so that no one would be aware of what had taken place. She has said that from that moment on, she gazed ever upward toward the light and never placed her attention upon the negative matrix (her mermaid form) again. When her momentum of light was great enough, the [[Brotherhood]] sent an unascended emissary who was the key to her freedom. Together they drew forth the necessary balance and momentum of the sacred fire to shatter the matrix she had borne for three centuries. Shortly thereafter she made her ascension.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Lessons_for_the_path"></span>
== Lessons for the path ==
== Lærdómur fyrir andlega veginn ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Árið 1966 útskýrði Ljósgyðjan hvers vegna hún hefði verið varnarlaus gagnvart svörtu galdramönnunum sem ætlaðu sér að gera út af við hana. Hún sagði:
In 1966, the Goddess of Light explained why she had been vulnerable to the black magician intending to bring about her destruction. She said:
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<blockquote>
<blockquote>
In an unguarded moment I was congratulating myself on all of my attainments when he struck with the sting and bite of an adder, and I found myself bound and scarce able to recover the use of my upper parts. But the spiritual teacher who watched over me was able to save me from that destruction.
Á veikleikastundu var ég að fagna með sjálfri mér öll afrek mín þegar þeir slógu til með oddhvössu biti og sting nöðrunnar, og ég fann mig í álögum og varla færa um að endurheimta efri hluta líkama míns. En andlegi kennarinn sem vakti yfir mér gat bjargað mér frá þeirri tortímingu.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Ég kallaði og kallaði og kallaði árum saman til Guðs að leysa mig úr þessum fjötrum. Og köll mín voru alltaf til ljóssins: „Ó ljós, frelsa mig. Ó ljós, frelsa mig. Ó ljós Guðs, frelsa mig. Ó ljós Guðs, frelsa mig.
I called and I called and I called through the years unto God to free me from this bondage. And my calls were always made to light: “O light, set me free. O light, set me free. O God’s light, set me free. O God’s light, set me free.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þar sem ég vonaði á mannkynið þegar ég þjónaði fólki og mannkyni var stöðug bæn vara minna til ljóssins. „Ljós, ljós, ljós, útvíkka! Ljós, útvíkka! Ljós, útvíkka! Ljós, útvíkka, útvíkka, útvíkka!“ Og þessi guðsboð náðu slíku hámarki að lokum, eins og elding úr heiðskíru lofti, kom tilskipun [[Special:MyLanguage/Karmic Board|Karmíska ráðsins]]. Og það varð mikill skjálfti og skjálfti innra með mér, og skyndilega leystust fjötrarnir af mér og ég horfði niður á nýja holdið og fullkomna líkamann sem ég þekkti eitt sinn, endurreistan af ljósi til ríkis guðlegra tækifæra og staðarins þar sem ég gat aftur hafið nám mitt í guðlegri náð þar sem frá var horfið — en af mikilli auðmýkt og staðráðin í að lúta ekki neinum fjötrum.
As I waited upon mankind, as I served people and humanity, the constant prayer of my lips was to light. “Light, light, light, expand! Light, expand! Light, expand! Light, expand, expand, expand!” And this God-command reached such a crescendo of momentum that at last, as a bolt of lightning through the blue, came the edict of the [[Karmic Board]]. And there was a great quaking and trembling within myself, and suddenly the scales of bondage parted and I gazed down upon the new flesh and the perfect body that I once knew, restored by light to the realm of divine opportunity and the place where I could once again take up my studies in divine grace right where I had left off—but in a most humble manner and determined as I was to never again submit to any form of bondage.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Og þannig hélt ég áfram að sækjast eftir ljósi uns ég var að lokum kölluð fyrir hið mikla Karmíska ráð og mér sagt að ég væri sannarlega, vegna þess ljóss sem ég hafði kallað fram, verðug þess að vera kölluð, verðug nafngiftarinnar Ljósgyðja. Í skyndilegri og næstum blindri undrun steig ég fram til að þiggja, ekki sjálfri mér til handa eða til að fá titil (þótt göfugur væri hann vissulega og göfugur sé hann) heldur til þess að ég gæti miðlað til mannkynsins í aldanna rás mína eigin ljósgjöf og þannig aðstoðað ekki aðeins mannkynið heldur jafnvel englasveitina við að kalla fram meira ljós á róstursömum öldum og inn í eilífan óendanleika Guðs eigin takmarkalausa ljóss.<ref>Goddess of Light, 16. október 1966.</ref>
And so I kept up my application to light until eventually I was called before the great Karmic Board and told that I was indeed, because of the light I had externalized, worthy to be called, worthy of the appellation the Goddess of Light. In sudden and almost blind wonder, I stepped forward to accept, not for myself or for the sake of a title (noble though it was indeed and noble though it is) but in order that I might convey to mankind down through the centuries my own gift of light and thus assist not only mankind but even the angelic host to externalize greater light through the roaring centuries and into the eternal boundlessness of God’s own limitless light.<ref>Goddess of Light, October 16, 1966.</ref>
</blockquote>
</blockquote>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Her_service_today"></span>
== Her service today ==
== Þjónusta hennar nú á dögum ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Amerissis segir:
Amerissis says:
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<blockquote>
<blockquote>
I give you my light and my [[causal body]], and my legions are ready to serve. Remember my name—Amerissis, Goddess of Light. And remember to call to me and to give forth the fiat of light.
Ég færi ykkur ljós mitt og [[Special:MyLanguage/causal body|orsakalíkama]] minn og hersveitir mínar eru tilbúnar til að þjóna. Minnist nafns míns — Amerissis, Ljósgyðja. Og munið að kalla á mig og kalla fram tilskipanir ljóssins.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Ljós er því alkemísk umbreytingarlausn að lækningu þjóðanna, og það er einnig lausnin að áframhaldandi hlutlægni ykkar þegar þið lærið merkingu hins hvíta eldkross.
Light, then, is the alchemical key to the healing of the nations, and also it is the key to your continued objectivity as you learn the meaning of the cross of white fire.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Ég er Ljósmóðir og ég stend með ykkur. Ég hef staðið í ykkar sporum. Ég hef séð drottin [[Special:MyLanguage/Sanat Kumara|Sanat Kumara]] eyða myrkrinu. Ég hef séð sigur á sigur ofan. Við þráum líka að ráða niðurlögum hinna myrku tíma. Það hefur verið of langvarandi. En tímarás þess er ákvörðuð, mín ástkæru, af þeim sem eru í holdinu.... Frjáls vilji vegur gríðarlega mikið í hinum ytra alheimi.<ref>Goddess of Light, 20. janúar 1980.</ref>
I am a Mother of light, and I am with you. I have stood where you stand. I have seen the Lord [[Sanat Kumara]] consume the darkness. I have seen victory upon victory. We, too, are longing for the termination of the age of darkness. It has been too long. But its cycles are determined, my beloved, by those in embodiment.... Free will weighs remarkably in the outer universes.<ref>Goddess of Light, January 20, 1980.</ref>
</blockquote>
</blockquote>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Í fyrirlestri sínum hefur Ljósgyðjan ítrekað brýnt fyrir okkur að vera stöðugt á varðbergi gagnvart þeim sem vilja nota veikleika okkar til að koma okkur í klandur á hinni andlegu braut. Hún hefur opinberað að hún vinni náið með [[Special:MyLanguage/Jesus|Jesú]]. Hún og Jesús senda oft ljós til deyjandi og hjálpa þeim að takast á við ótta við dauðann. Þegar einhver er að falla frá getið þið ákallað hana. „Ég mun nota ykkur sem hnitmið í formsheiminum,“ sagði hún, „til að útvíkka ljósið til þeirra, sem eru vonarljós, ljós trúarinnar og ljós kærleikans“ til allra sem eru að [[Special:MyLanguage/transition|fara yfir móðuna miklu]] yfir í hærri áttundir.<ref>Goddess of Light, 16. október 1966.</ref>
In her dictations, the Goddess of Light has repeatedly cautioned us to be constantly on guard against those who would use our weaknesses to set us back on the spiritual path. She has revealed that she works closely with [[Jesus]]. She and Jesus often send light to the dying and help them deal with the fear of death. When someone is passing on, you can call to her. “I will use you as a focal point in the world of form,” she said, “to expand the light unto them, which is the light of hope, the light of faith and the light of charity” unto all who are making the [[transition]] to higher octaves.<ref>Goddess of Light, October 16, 1966.</ref>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="A_meditation_for_increasing_the_light"></span>
== A meditation for increasing the light ==
== Hugleiðsla til að auka ljósið ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Ljósgyðjan hefur gefið okkur [[Special:MyLanguage/meditation|hugleiðslu]] til að auka ljósið innra með okkur. Hún sagði:  
The Goddess of Light has given us a [[meditation]] for increasing the light within us. She said:
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<blockquote>
<blockquote>
It is well to develop a meditation on light whereby you see pinpoints of light throughout the body. Visualize yourself as a giant Christmas tree with a candle on every little twig and branch so that a million candles might burn on your [[tree of life]] to light the way for millions. Remember that at every point of every cell of your body, there is a nucleus in the atom and there is a [[central sun]] in every cell. These are points of light. These are, as it were, manifestations of the [[Great Central Sun]] at microscopic levels.
Það er gott að hugleiða ljósið þar sem þið sjáið fyrir ykkur ljósdepla um allan líkamann. Ímyndið ykkur risastórt jólatré með kerti á hverri smágrein svo að milljón kerti geti brennt á [[Special:MyLanguage/tree of life|lífstrénu]] ykkar til að lýsa upp veginn fyrir milljónir. Munið að á hverjum stað í hverri frumu líkama ykkar er kjarni í frumeindinni og það er [[Special:MyLanguage/central sun|miðlæg sól]] í hverri frumu. Þetta eru ljósdeplar. Þetta eru, ef svo má að orði komast, birtingarmyndir [[Special:MyLanguage/Great Central Sun|Hinnar miklu miðlægu sólar]] á smásjárstigi.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Lífleg heilsa í líkamanum hjálpar til við að halda hringrás ljóssins. Þannig getur maður notið líflegs hugar sem er kvikur og vakandi og geðlíkama sem er sannarlega samsilltur lögmáli Guðs í gleði S<small>EIGNEUR</small>.<ref>Goddess of Light, “Be Aware! Be Vigilant!” (Goddess of Light, „Verið meðvituð! Verið vakandi!“) {{POWref-is|32|54|, 10. nóvember 1989}}, tilvitnun í Elizabeth Clare Prophet, 28. júní 1996.</ref>
Vibrant health within the body helps to keep the light circulating. Thus, one may enjoy the vibrant mind that is quick and alert and the desire body that is truly aligned with the Law of God in the joy of the L<small>ORD</small>.<ref>The Goddess of Light, “Be Aware! Be Vigilant!” {{POWref|32|54|, November 10, 1989}}, quoted by Elizabeth Clare Prophet, June 28, 1996.</ref>
</blockquote>
</blockquote>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="How_to_overcome_character_weaknesses"></span>
== How to overcome character weaknesses ==
== Hvernig á að sigrast á veikleika ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Amerissis hefur einnig kennt okkur verklega um hvernig á að sigrast á veikleikum persónuleikans. Hún útskýrði að hvert og eitt okkar lendir í þremur stórum, ítrekuðum prófraunum í lífi okkar. Hún sagði:
Amerissis has also given practical teaching on overcoming character weaknesses. She explained that each of us has three major recurring tests in our lives. She said:
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<blockquote>
<blockquote>
Most people on earth, as we have calculated in surveys our angels have taken, have three knots in consciousness that hold them back, pull them back. These knots are so obvious, right beneath their noses, that they fail to see them year after year. Some pass from the screen of life in the change called death never having realized that they missed the most obvious—the most obvious of matters that they came into embodiment to correct.
Flestir jarðarbúar, eins og við höfum reiknað út í könnunum sem englar okkar hafa gert, hafa þrjá annmarka í meðvitund sinni sem heldur aftur af þeim, dragur þá niður. Þessir meinbugir eru svo augljósir, rétt fyrir neðan nefið á þeim, að þeir sjá þá ekki árum saman. Sumir hverfa af skjá lífsins í þeirri breytingu sem kallast dauði án þess að hafa áttað sig á því að þeir misstu af því augljósasta — því augljósasta sem þeir komu til að færa til betri vegar.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Sjálfsskoðun er skynsamleg þegar hún fer ekki út í öfgar. Leitið því til þeirra sérfræðinga sem geta aðstoðað ykkur. Leitið einnig ráða hjá kærustu vinum ykkar, ástvinum og fjölskyldu. Því þeir gætu einnig sagt ykkur hvers þeir hafa orðið áskynja....  
Self-analysis is wise when it is not overdone. Therefore, seek those professionals who can assist you. Seek also counsel from your dearest friends, loved ones, family members. For they may also tell you what they may have observed....
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Hugsið þá um þrjá sterkustu hliðar lífsstraums ykkar þar sem þið sýnið mestan persónuleikastyrk — heiður, göfuglyndi, stöðugleika og einurð. Takið eftir þessu, því flestir skara stöðugt fram úr á þremur sviðum....
Think then of the three strongest points in your lifestream, where you show the greatest strength of character—the honor, the nobility, the constancy, the stick-to-itiveness. Note this, because most people do have three points where they excel, and excel consistently....
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þið ættuð ávallt að hafa þrjú atriði til örvunar og ná árangri í því sem þið eruð að vinna að og þrjá persónuleikaþætti sem þið viljið kasta í logann. Ef þessi atriði eru ávallt með ykkur, munuð þið taka stöðugum framförum. Þið munuð yfirstíga takmarkanir ykkar margfalt. Og að lokum, þegar þið komið að hliðinu, komist þið að því að þið hafið staðist svo margar prófraunir að þið hafið jafnað karma ykkar og eruð reiðubúin að stíga upp til himins í einu athvarfa hinna uppstignu meistara.<ref>Goddess of Light, 2. júlí 1995.</ref>
You should always have three points of acceleration and attainment that you are working on and three points to eliminate, elements of character that you desire to put into the flame. If these are always with you, you will make constant progress. You will self-transcend yourselves many times over. And in the end when you arrive at the gate, you will find that you have passed so many tests that you have balanced karma and you are ready to be candidates for the ascension in one of the ascended masters’ retreats.<ref>Goddess of Light, July 2, 1995.</ref>
</blockquote>
</blockquote>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Retreats"></span>
== Retreats ==
== Athvörf ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
{{main-is|Shrine of Glory|Helgidómur dýrðarinnar}}
{{main|Shrine of Glory}}
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Amerissis notar [[Special:MyLanguage/Queen of Light's Retreat|athvarf Ljósdrottningar uppi yfir Messína]] á eyjunni Sikiley, [[Special:MyLanguage/Goddess of Purity's retreat over Madagascar|athvarf Hreinleikagyðjunnar uppi yfir Madagaskar]] og sína eigin miðstöð í Helgidómi dýrðarinnar í Andesfjöllum í Suður-Ameríku sem jarðtengingu fyrir þrígreinda dreifingu ljóssins um allan heim, sérstaklega í Evrópu, Asíu og Afríku.
Amerissis uses the [[Queen of Light's Retreat|Queen of Light’s focus above Messina]] on the island of Sicily, the [[Goddess of Purity's retreat over Madagascar|Goddess of Purity’s focus in Madagascar]], and her own focus in the Shrine of Glory in the Andes in South America as anchoring points for a threefold distribution of the light throughout the world, especially Europe, Asia and Africa.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="See_also"></span>
== See also ==
== Sjá einnig ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Special:MyLanguage/Queen of Light|Ljósdrottningin]]
[[Queen of Light]]
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Special:MyLanguage/Goddess of Purity|Hreinleikagyðjan]]
[[Goddess of Purity]]
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Sources"></span>
== Sources ==
== Heimildir ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
{{MTR}}, “Amerissis.”
{{MTR}}, s.v. “Amerissis.”
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Category:Himneskar verur]]
[[Category:Heavenly beings]]
</div>
<references />
<references />

Latest revision as of 10:49, 31 October 2025

Amerissis er öflug vera sem gefur eiginleikum ljóssins sálarfyllingu, þaðan kemur nafnið Ljósgyðja. Hugtakið guð eða gyðja vísar til þeirra sem eru kosmískar verur og veita vitund Guðs sálarfyllingu og vísar til stöðu hans eða hennar í hinu andlega helgivaldi og geisla hans eða hennar.

Ljósgyðjan sýnir hollustu við ljós Guðs, jafnvel við ljós Guðs innra með okkur. Hún geymir þetta ljós fyrir okkur í hjarta hverrar einustu frumeindar, frumu og rafeindar. Hún útskýrði eitt sinn: „Ég er kölluð, af náð Guðs, Ljósgyðjan einfaldlega vegna þess að ég hef sýnt ljósinu hollustu svo lengi.“[1]

Hún vinnur með Ljósdrottningunni og Hreinleikagyðjunni. Þrenning þessara gyðja mun úthella ljósi sínu í gegnum þig þegar þú biður til þeirra og ferð með möntrufyrirmæli þeirra og tilskipanir. Jafnvel hið einfalda mantra „Verði ljós!“ mun nægja.

Æviskeið hennar

Áður en hún steig upp til himins, þegar hún var í holdinu í Suður-Ameríku, hafði Ljósgyðjan náð svo miklum árangri að hún gat viðhaldið lífi í einum líkama í meira en fimm hundruð ár. Á óvæntri stundu rauf hópur svartra galdramanna kraftsvið hennar sem sátu fyrir henni til að koma höggstað á hana. Þeir komu fyrir fisksporð á neðri hluta líkama hennar og fjötruðu hana þannig sem hafmeyju.

Vegna mikils árangurs hennar var henni ekki unnt að leggja niður þennan efnislíkama og endurfæðast. Lögmálið krafðist þess að hún stigi upp í þeirri mynd sem hún hafði náð færni sinni í. Því var henni skylt að viðhalda lífi í þeirri mynd í meira en átta hundruð ár áður en henni var veitt aflausn með uppstigningunni.

Í þrjú hundruð ár þjónaði hún náunga sínum bak við afgreiðsluborð og klæddist síðpilsum svo að enginn kæmist að því hvernig fyrir henni var komið. Hún hefur sagt að frá þeirri stundu hafi hún alltaf horft upp á við í átt að ljósinu og aldrei aftur beint athygli sinni að hinu niðurdragandi líkamsmótum sínum (hafmeyjarmynd sinni). Þegar ljósmáttur hennar var nógu mikill sendi Bræðralagið óuppstiginn boðbera sem var lausnin að frelsi hennar. Saman drógu þau fram nægilegan uppsafnaðan kraft og jöfnun hins helga elds til að brjóta niður líkamsmótið sem hún hafði borið í þrjár aldir. Stuttu síðar steig hún upp til himins.

Lærdómur fyrir andlega veginn

Árið 1966 útskýrði Ljósgyðjan hvers vegna hún hefði verið varnarlaus gagnvart svörtu galdramönnunum sem ætlaðu sér að gera út af við hana. Hún sagði:

Á veikleikastundu var ég að fagna með sjálfri mér öll afrek mín þegar þeir slógu til með oddhvössu biti og sting nöðrunnar, og ég fann mig í álögum og varla færa um að endurheimta efri hluta líkama míns. En andlegi kennarinn sem vakti yfir mér gat bjargað mér frá þeirri tortímingu.

Ég kallaði og kallaði og kallaði árum saman til Guðs að leysa mig úr þessum fjötrum. Og köll mín voru alltaf til ljóssins: „Ó ljós, frelsa mig. Ó ljós, frelsa mig. Ó ljós Guðs, frelsa mig. Ó ljós Guðs, frelsa mig.“

Þar sem ég vonaði á mannkynið þegar ég þjónaði fólki og mannkyni var stöðug bæn vara minna til ljóssins. „Ljós, ljós, ljós, útvíkka! Ljós, útvíkka! Ljós, útvíkka! Ljós, útvíkka, útvíkka, útvíkka!“ Og þessi guðsboð náðu slíku hámarki að lokum, eins og elding úr heiðskíru lofti, kom tilskipun Karmíska ráðsins. Og það varð mikill skjálfti og skjálfti innra með mér, og skyndilega leystust fjötrarnir af mér og ég horfði niður á nýja holdið og fullkomna líkamann sem ég þekkti eitt sinn, endurreistan af ljósi til ríkis guðlegra tækifæra og staðarins þar sem ég gat aftur hafið nám mitt í guðlegri náð þar sem frá var horfið — en af mikilli auðmýkt og staðráðin í að lúta ekki neinum fjötrum.

Og þannig hélt ég áfram að sækjast eftir ljósi uns ég var að lokum kölluð fyrir hið mikla Karmíska ráð og mér sagt að ég væri sannarlega, vegna þess ljóss sem ég hafði kallað fram, verðug þess að vera kölluð, verðug nafngiftarinnar Ljósgyðja. Í skyndilegri og næstum blindri undrun steig ég fram til að þiggja, ekki sjálfri mér til handa eða til að fá titil (þótt göfugur væri hann vissulega og göfugur sé hann) heldur til þess að ég gæti miðlað til mannkynsins í aldanna rás mína eigin ljósgjöf og þannig aðstoðað ekki aðeins mannkynið heldur jafnvel englasveitina við að kalla fram meira ljós á róstursömum öldum og inn í eilífan óendanleika Guðs eigin takmarkalausa ljóss.[2]

Þjónusta hennar nú á dögum

Amerissis segir:

Ég færi ykkur ljós mitt og orsakalíkama minn og hersveitir mínar eru tilbúnar til að þjóna. Minnist nafns míns — Amerissis, Ljósgyðja. Og munið að kalla á mig og kalla fram tilskipanir ljóssins.

Ljós er því alkemísk umbreytingarlausn að lækningu þjóðanna, og það er einnig lausnin að áframhaldandi hlutlægni ykkar þegar þið lærið merkingu hins hvíta eldkross.

Ég er Ljósmóðir og ég stend með ykkur. Ég hef staðið í ykkar sporum. Ég hef séð drottin Sanat Kumara eyða myrkrinu. Ég hef séð sigur á sigur ofan. Við þráum líka að ráða niðurlögum hinna myrku tíma. Það hefur verið of langvarandi. En tímarás þess er ákvörðuð, mín ástkæru, af þeim sem eru í holdinu.... Frjáls vilji vegur gríðarlega mikið í hinum ytra alheimi.[3]

Í fyrirlestri sínum hefur Ljósgyðjan ítrekað brýnt fyrir okkur að vera stöðugt á varðbergi gagnvart þeim sem vilja nota veikleika okkar til að koma okkur í klandur á hinni andlegu braut. Hún hefur opinberað að hún vinni náið með Jesú. Hún og Jesús senda oft ljós til deyjandi og hjálpa þeim að takast á við ótta við dauðann. Þegar einhver er að falla frá getið þið ákallað hana. „Ég mun nota ykkur sem hnitmið í formsheiminum,“ sagði hún, „til að útvíkka ljósið til þeirra, sem eru vonarljós, ljós trúarinnar og ljós kærleikans“ til allra sem eru að fara yfir móðuna miklu yfir í hærri áttundir.[4]

Hugleiðsla til að auka ljósið

Ljósgyðjan hefur gefið okkur hugleiðslu til að auka ljósið innra með okkur. Hún sagði:

Það er gott að hugleiða ljósið þar sem þið sjáið fyrir ykkur ljósdepla um allan líkamann. Ímyndið ykkur risastórt jólatré með kerti á hverri smágrein svo að milljón kerti geti brennt á lífstrénu ykkar til að lýsa upp veginn fyrir milljónir. Munið að á hverjum stað í hverri frumu líkama ykkar er kjarni í frumeindinni og það er miðlæg sól í hverri frumu. Þetta eru ljósdeplar. Þetta eru, ef svo má að orði komast, birtingarmyndir Hinnar miklu miðlægu sólar á smásjárstigi.

Lífleg heilsa í líkamanum hjálpar til við að halda hringrás ljóssins. Þannig getur maður notið líflegs hugar sem er kvikur og vakandi og geðlíkama sem er sannarlega samsilltur lögmáli Guðs í gleði SEIGNEUR.[5]

Hvernig á að sigrast á veikleika

Amerissis hefur einnig kennt okkur verklega um hvernig á að sigrast á veikleikum persónuleikans. Hún útskýrði að hvert og eitt okkar lendir í þremur stórum, ítrekuðum prófraunum í lífi okkar. Hún sagði:

Flestir jarðarbúar, eins og við höfum reiknað út í könnunum sem englar okkar hafa gert, hafa þrjá annmarka í meðvitund sinni sem heldur aftur af þeim, dragur þá niður. Þessir meinbugir eru svo augljósir, rétt fyrir neðan nefið á þeim, að þeir sjá þá ekki árum saman. Sumir hverfa af skjá lífsins í þeirri breytingu sem kallast dauði án þess að hafa áttað sig á því að þeir misstu af því augljósasta — því augljósasta sem þeir komu til að færa til betri vegar.

Sjálfsskoðun er skynsamleg þegar hún fer ekki út í öfgar. Leitið því til þeirra sérfræðinga sem geta aðstoðað ykkur. Leitið einnig ráða hjá kærustu vinum ykkar, ástvinum og fjölskyldu. Því þeir gætu einnig sagt ykkur hvers þeir hafa orðið áskynja....

Hugsið þá um þrjá sterkustu hliðar lífsstraums ykkar þar sem þið sýnið mestan persónuleikastyrk — heiður, göfuglyndi, stöðugleika og einurð. Takið eftir þessu, því flestir skara stöðugt fram úr á þremur sviðum....

Þið ættuð ávallt að hafa þrjú atriði til örvunar og ná árangri í því sem þið eruð að vinna að og þrjá persónuleikaþætti sem þið viljið kasta í logann. Ef þessi atriði eru ávallt með ykkur, munuð þið taka stöðugum framförum. Þið munuð yfirstíga takmarkanir ykkar margfalt. Og að lokum, þegar þið komið að hliðinu, komist þið að því að þið hafið staðist svo margar prófraunir að þið hafið jafnað karma ykkar og eruð reiðubúin að stíga upp til himins í einu athvarfa hinna uppstignu meistara.[6]

Athvörf

Aðalgrein: Helgidómur dýrðarinnar

Amerissis notar athvarf Ljósdrottningar uppi yfir Messína á eyjunni Sikiley, athvarf Hreinleikagyðjunnar uppi yfir Madagaskar og sína eigin miðstöð í Helgidómi dýrðarinnar í Andesfjöllum í Suður-Ameríku sem jarðtengingu fyrir þrígreinda dreifingu ljóssins um allan heim, sérstaklega í Evrópu, Asíu og Afríku.

Sjá einnig

Ljósdrottningin

Hreinleikagyðjan

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, “Amerissis.”

  1. Goddess of Light, 4. júlí 1972.
  2. Goddess of Light, 16. október 1966.
  3. Goddess of Light, 20. janúar 1980.
  4. Goddess of Light, 16. október 1966.
  5. Goddess of Light, “Be Aware! Be Vigilant!” (Goddess of Light, „Verið meðvituð! Verið vakandi!“) Pearls of Wisdom, 32. bindi, nr. 54, 10. nóvember 1989., tilvitnun í Elizabeth Clare Prophet, 28. júní 1996.
  6. Goddess of Light, 2. júlí 1995.