Mother of the World/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Heimis-móðirin")
 
No edit summary
 
(61 intermediate revisions by one other user not shown)
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
[[File:Mother of the World 1924.jpg|thumb|upright=1.2|<span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">''Mother of the World'', Nicholas Roerich (1924)</span>]]
[[File:Mother of the World 1924.jpg|thumb|upright=1.2|''Móðir heimsins'', Nicholas Roerich (1924)]]


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Æðsti fulltrúi kvengeislans á jörðinni er sú sem ber embætti „Móður heimsins“ eða „Heims-móður“. Sú sem [[Special:MyLanguage/Lords of Karma|Karma-drottnar]] og [[Special:MyLanguage/Lord of the World|Drottinn heimsins]] velja sem fulltrúa Heims-móðurinnar á jörðinni ber kórónu Heims-móðurinnar – kórónu úr tólf stjörnum – og heldur veldissprota sínum og heldur loga [[Special:MyLanguage/immaculate concept|óflekkaðrar ímyndar]] fyrir hönd allra sem þróast á jörðinni. „Og tákn mikið birtist á himni: Kona klædd sólinni og tunglið var undir fótum hennar, og á höfði hennar var kóróna af tólf stjörnum.(Opinb 12)
The highest representative of the feminine ray on earth is she who attains to the office of '''Mother of the World''', or the '''World Mother'''. The one selected by the [[Lords of Karma]] and the [[Lord of the World]] as the representative of the World Mother to the earth wears the crown of the World Mother—a crown of twelve stars—and holds her scepter of authority, keeping the flame of the [[immaculate concept]] on behalf of all evolving upon the earth. “And there appeared a great wonder in heaven; a woman clothed with the sun, and the moon under her feet, and upon her head a crown of twelve stars.(Rev. 12)
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Æðsti fulltrúi karlkynsgeisla Guðs á jörðinni er sá sem gegnir embætti [[Special:MyLanguage/Lord of the World|Drottins heimsins]], sem hlýtur að hafa náð fyllingu búddhískrar uppljómunar á [[Special:MyLanguage/initiation|vígsluleiðinni]].  
The highest representative of the masculine ray of God on earth is he who holds the office of [[Lord of the World]], who must have attained the fullness of the Buddhic enlightenment on the path of [[initiation]].
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Agni_Yoga_teachings"></span>
== Agni Yoga teachings ==
== Agni jóga kenningar ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Móðir heimsins, líkt og hin eilífa móðir, er tímalaust embætti í helgiveldi þeirrar sem hefur fengið vald frá föðurnum til að fæða Búddha. Í kenningum Agni jóga er Heims-móðir mæðraveldið og vígjandi helgiveldis andlegra vera sem tengjast þessari plánetu. Hún er einnig andleg móðir allra Krists-borinna og Búddha í gegnum söguna.
The Mother of the World, like the eternal Mother, is a timeless office in hierarchy of one empowered by the Father to give birth to the Buddhas. In the Agni Yoga teachings, the Mother of the World is the matriarch and initiator of the hierarchy of spiritual beings involved with this planet. She is also the spiritual mother of all the Christed Ones and Buddhas throughout history.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Special:MyLanguage/Helena Roerich|Helena Roerich]], ritari (amanuensis) fyrir [[Special:MyLanguage/El Morya|El Morya]], hefur boðað köllun Heims-móðurinnar á þessum tíma. Á þriðja áratug síðustu aldar hóf hún að gefa út kenningar [[Special:MyLanguage/Great White Brotherhood|Stóra hvíta bræðralagsins]] með kenningum Agni Yoga. Í bók sinni ''Mother of the World (Heims-móðirin)'' lýsir Helena Roerich Heims-móðurinni sem „hinum mikla anda kvenlægra grundvallargilda“ sem birtast stundum í eigin veru í líki endurfæddra [[Special:MyLanguage/avatar|avatarar]] sem eru „frjóvgaðir af geisla hennar“.<ref>''Letters of Helena Roerich (Bréf Helenu Roerich)'', II. bindi (New York: Agni Yoga Society, 1954), bls. 18.</ref>  
[[Helena Roerich]], amanuensis for [[El Morya]], has proclaimed the great mission of the Mother of the World in this age. In the 1920s she began releasing the teachings of the [[Great White Brotherhood]] through the teachings of Agni Yoga. In her book ''Mother of the World'', Helena Roerich describes the Mother of the World as “the Great Spirit of the Feminine Principle” who sometimes appears personally in the incarnations of the avatars who are “impregnated by her Ray.<ref>''Letters of Helena Roerich'', vol. II (New York: Agni Yoga Society, 1954), p. 18.</ref>
</div>  


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<blockquote>
<blockquote>
From times immemorial the Mother of the World has sent forth to achievement. In the history of humanity, Her Hand traces an unbreakable thread.
Frá ómunatíð hefur Heims-móðirin verið aflvaki mikilla verka. Í sögu mannkynsins rekur hönd hennar óslítanlegan þráð.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Í Sínaí-eyðimörkinni heyrðist rödd hennar. Hún tók á sig mynd [[Special:MyLanguage/Kali|Kalí]]. Hún var undirstaða dýrkunar [[Special:MyLanguage/Isis|Ísis]] og Istar. Eftir [[Special:MyLanguage/Atlantis|Atlantis]], þegar dýrkun andans varð fyrir höggi, hóf Heims-móðirin að vefa nýjan þráð sem nú mun senda frá sér geisla sína.
On Sinai Her Voice rang out. She assumed the image of [[Kali]]. She was at the basis of the cults of [[Isis]] and Ishtar. After [[Atlantis]], when a blow was inflicted upon the cult of the spirit, the Mother of the World began to weave a new thread, which will now begin to radiate.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Eftir fall [[Special:MyLanguage/Atlantis|Atlantis]] huldi Heims-móðirin andlit sitt og bannaði að nafn hennar yrði nefnt fyrr en stjörnumerkin næðu sér á strik. Hún hefur aðeins birt sig að hluta. Aldrei hefur hún birt sig á reikistjörnustigi.... Gamli heimurinn hafnaði Heims-móðirinni, en nýi heimurinn byrjar að skynja skínandi hulu hennar.<ref>Helena Roerich, ''The Mother of the World (Heims-móðirin)'' (New York borg: Agni Yoga Society, 1956), bls. 10, 13.</ref>
After [[Atlantis]] the Mother of the World veiled Her Face and forbade the pronouncement of Her Name until the hour of the constellations should strike. She has manifested Herself only partly. Never has She manifested herself on a planetary scale.... The old world rejected the Mother of the World, but the New World begins to perceive her lustrous veil.<ref>Helena Roerich, ''Mother of the World'' (New York City: Agni Yoga Society, 1956), pp. 10, 13.</ref>
</blockquote>
</blockquote>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Fyrir [[Special:MyLanguage/Nicholas Roerich|Nicholas Roerich]], eiginmann Helenu Roerich og einnig [[Special:MyLanguage/messenger|boðberi]] hinna uppstignu meistara, var Heims-móðirin æðsta tákn einingar heimsins, sú mesta í alheiminum allra hinna miklu kennara. Hann málaði hana oft á ferli sínum. Hún var oft sýnd með augun hulin eða hulin blárri slæðu, sem táknaði ákveðna leyndardóma alheimsins sem enn eiga eftir að opinberast manninum.
To [[Nicholas Roerich]], husband of Helena Roerich and also a [[messenger]] of the ascended masters, the Mother of the World was the highest symbol of world unity, the most universal of all the great teachers. He painted her many times throughout his career. She was often depicted with her eyes covered or veiled by a blue veil, signifying certain mysteries of the universe not yet to be revealed to man.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="The_Mother_of_the_World_no_longer_veiled"></span>
== The Mother of the World no longer veiled ==
== Heims-móðirin er ekki lengur hulin ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Á þessum tíma er Heims-móðirin ekki lengur hulin heldur birtist hún á plánetuvísu. Hún leitar barna sinna og þráir að létta af þeim byrðunum sem hvíla á þeim. Menning Móðurinnar er sú menning sem var til í gullaldarsiðmenningunum [[Special:MyLanguage/Lemuria|Lemúríu]] og [[Special:MyLanguage/Atlantis|Atlantis]]. Nú er sá tími runninn upp þegar við verðum að standa fram til að endurreisa hina sönnu menningu Ameríku sem er menning Heims-móðurinnar.
In this time, the Mother of the World is no longer hidden but is manifesting herself on a planetary scale. She is seeking her children and desires to rescue them from the burdens that beset them. The culture of the Mother is the culture that existed on the golden-age civilizations of [[Lemuria]] and [[Atlantis]]. Now is the moment when we must come apart to restore the true culture of America, which is the culture of the Mother of the World.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Móðir heimsins hefur mælt:  
The Mother of the World has said:
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<blockquote>
<blockquote>
I am in adoration of the Son, for I am Mother. I am in the heart of the lily of thy soul, and I am in the heart of life’s goal. I am in the center of the oneness of thy flame, O child of my heart.
Mig er að finna er í tilbeiðslu á syninum, því ég er guðleg móðir. Ég er í hjarta liljunnar í sál þinni og ég er í hjarta markmiðs lífsins. Ég er í miðju einingar loga þíns, ó barn hjartans míns.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Ég er alls staðar og hvergi. Komdu og finndu mig. Ég er ljós móður sem sveipar í bylgjandi skýjunum, felur sig og gægist í gegnum trén og fuglasönginn.
I am everywhere and nowhere. Come and find me. I am the light of Mother that sweeps in the billowing clouds, hiding and peeping through the trees and the singing of the birds.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Ég er í kærasta draumi þínum og æðsta tilgangi þínum. Og ég er með þér þegar þú rakar yfir glóðir og deyjandi glóð fyrra ástands og leitar að huggun sem er ekki til staðar. Því huggun hjarta þíns felst í því að ná stöðugt til hjarta míns, þar til að uppgötva á vængjum flugs arnarins, gleði sálar þinnar sem nær stöðugt, stöðugt dýpra inn í nýjan persónuleika sjálfs þíns. Það er Guð — eilíf huggun, átrúnaðargoð lífs þíns — stöðugt að teygja sig lengra, stöðugt að reyna, stöðugt að ná lengra, hærra og hraðar.
I am in your dearest dream and your highest purpose. And I am with you as you rake over the coals and the dying embers of a former state seeking to find therein a comfort that is not there. For the comfort of thy heart is in ever reaching toward my heart, there to discover with mounting wings as eagle flight your own soul’s delight reaching ever, ever into the new personality of thy Self. It is God—the eternal comfort, the person of thy life—ever reaching, ever striving, ever excelling and accelerating.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Núningur heima er nauðsynlegur sem fæðast þegar þeir þjóta um alheiminn. Og eldurinn sem brennur er þegar frumþættirnir fara í gegnum hann, sem eru kannski ekki lengur eins og þeir voru, því í hröðuninni er sífellt ný skynjun á sjálfum þér hærra og hærra í æðra veldi, [í því felst] opinberun á persónu Guðs. Ég kem til að endurnýja Móður-logann á jörðinni í þér.<ref>Fyrirlestur Heims-móðurinnar, 13. maí 1979.</ref>
There is the necessary friction of worlds being born as they rush through a cosmos. And the fire of burning is the passing through of the elements that no longer may be as they were, for in the acceleration is the ever new perception of thyself higher and higher, a manifest person of God. I come to renew the Mother flame in earth in you.<ref>Dictation by the Mother of the World, May 13, 1979.</ref>
</blockquote>
</blockquote>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="See_also"></span>
== See also ==
== Sjá einnig ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Special:MyLanguage/Mother of the Flame|Guðs-móðir logans]]
[[Mother of the Flame]]
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Special:MyLanguage/Mother|Guðs-móðirin]]
[[Mother]]
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Special:MyLanguage/Isis|Ísis]]
[[Isis]]
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Sources"></span>
== Sources ==
== Heimildir ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
{{MSP}}.
{{MSP}}.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
{{MTR}}, sjá “Mother of the World.”
{{MTR}}, s.v. “Mother of the World.”
</div>


<references />
<references />

Latest revision as of 05:11, 4 November 2025

Móðir heimsins, Nicholas Roerich (1924)

Æðsti fulltrúi kvengeislans á jörðinni er sú sem ber embætti „Móður heimsins“ eða „Heims-móður“. Sú sem Karma-drottnar og Drottinn heimsins velja sem fulltrúa Heims-móðurinnar á jörðinni ber kórónu Heims-móðurinnar – kórónu úr tólf stjörnum – og heldur veldissprota sínum og heldur loga óflekkaðrar ímyndar fyrir hönd allra sem þróast á jörðinni. „Og tákn mikið birtist á himni: Kona klædd sólinni og tunglið var undir fótum hennar, og á höfði hennar var kóróna af tólf stjörnum.“ (Opinb 12)

Æðsti fulltrúi karlkynsgeisla Guðs á jörðinni er sá sem gegnir embætti Drottins heimsins, sem hlýtur að hafa náð fyllingu búddhískrar uppljómunar á vígsluleiðinni.

Agni jóga kenningar

Móðir heimsins, líkt og hin eilífa móðir, er tímalaust embætti í helgiveldi þeirrar sem hefur fengið vald frá föðurnum til að fæða Búddha. Í kenningum Agni jóga er Heims-móðir mæðraveldið og vígjandi helgiveldis andlegra vera sem tengjast þessari plánetu. Hún er einnig andleg móðir allra Krists-borinna og Búddha í gegnum söguna.

Helena Roerich, ritari (amanuensis) fyrir El Morya, hefur boðað köllun Heims-móðurinnar á þessum tíma. Á þriðja áratug síðustu aldar hóf hún að gefa út kenningar Stóra hvíta bræðralagsins með kenningum Agni Yoga. Í bók sinni Mother of the World (Heims-móðirin) lýsir Helena Roerich Heims-móðurinni sem „hinum mikla anda kvenlægra grundvallargilda“ sem birtast stundum í eigin veru í líki endurfæddra avatarar sem eru „frjóvgaðir af geisla hennar“.[1]

Frá ómunatíð hefur Heims-móðirin verið aflvaki mikilla verka. Í sögu mannkynsins rekur hönd hennar óslítanlegan þráð.

Í Sínaí-eyðimörkinni heyrðist rödd hennar. Hún tók á sig mynd Kalí. Hún var undirstaða dýrkunar Ísis og Istar. Eftir Atlantis, þegar dýrkun andans varð fyrir höggi, hóf Heims-móðirin að vefa nýjan þráð sem nú mun senda frá sér geisla sína.

Eftir fall Atlantis huldi Heims-móðirin andlit sitt og bannaði að nafn hennar yrði nefnt fyrr en stjörnumerkin næðu sér á strik. Hún hefur aðeins birt sig að hluta. Aldrei hefur hún birt sig á reikistjörnustigi.... Gamli heimurinn hafnaði Heims-móðirinni, en nýi heimurinn byrjar að skynja skínandi hulu hennar.[2]

Fyrir Nicholas Roerich, eiginmann Helenu Roerich og einnig boðberi hinna uppstignu meistara, var Heims-móðirin æðsta tákn einingar heimsins, sú mesta í alheiminum allra hinna miklu kennara. Hann málaði hana oft á ferli sínum. Hún var oft sýnd með augun hulin eða hulin blárri slæðu, sem táknaði ákveðna leyndardóma alheimsins sem enn eiga eftir að opinberast manninum.

Heims-móðirin er ekki lengur hulin

Á þessum tíma er Heims-móðirin ekki lengur hulin heldur birtist hún á plánetuvísu. Hún leitar barna sinna og þráir að létta af þeim byrðunum sem hvíla á þeim. Menning Móðurinnar er sú menning sem var til í gullaldarsiðmenningunum Lemúríu og Atlantis. Nú er sá tími runninn upp þegar við verðum að standa fram til að endurreisa hina sönnu menningu Ameríku sem er menning Heims-móðurinnar.

Móðir heimsins hefur mælt:

Mig er að finna er í tilbeiðslu á syninum, því ég er guðleg móðir. Ég er í hjarta liljunnar í sál þinni og ég er í hjarta markmiðs lífsins. Ég er í miðju einingar loga þíns, ó barn hjartans míns.

Ég er alls staðar og hvergi. Komdu og finndu mig. Ég er ljós móður sem sveipar í bylgjandi skýjunum, felur sig og gægist í gegnum trén og fuglasönginn.

Ég er í kærasta draumi þínum og æðsta tilgangi þínum. Og ég er með þér þegar þú rakar yfir glóðir og deyjandi glóð fyrra ástands og leitar að huggun sem er ekki til staðar. Því huggun hjarta þíns felst í því að ná stöðugt til hjarta míns, þar til að uppgötva á vængjum flugs arnarins, gleði sálar þinnar sem nær stöðugt, stöðugt dýpra inn í nýjan persónuleika sjálfs þíns. Það er Guð — eilíf huggun, átrúnaðargoð lífs þíns — stöðugt að teygja sig lengra, stöðugt að reyna, stöðugt að ná lengra, hærra og hraðar.

Núningur heima er nauðsynlegur sem fæðast þegar þeir þjóta um alheiminn. Og eldurinn sem brennur er þegar frumþættirnir fara í gegnum hann, sem eru kannski ekki lengur eins og þeir voru, því í hröðuninni er sífellt ný skynjun á sjálfum þér hærra og hærra í æðra veldi, [í því felst] opinberun á persónu Guðs. Ég kem til að endurnýja Móður-logann á jörðinni í þér.[3]

Sjá einnig

Guðs-móðir logans

Guðs-móðirin

Ísis

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and the Spiritual Path.

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Mother of the World.”

  1. Letters of Helena Roerich (Bréf Helenu Roerich), II. bindi (New York: Agni Yoga Society, 1954), bls. 18.
  2. Helena Roerich, The Mother of the World (Heims-móðirin) (New York borg: Agni Yoga Society, 1956), bls. 10, 13.
  3. Fyrirlestur Heims-móðurinnar, 13. maí 1979.