Eclipse/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "== Stjörnuspekilegir fyrirboðar ==")
No edit summary
 
(15 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 9: Line 9:


<span id="Spiritual_significance"></span>
<span id="Spiritual_significance"></span>
== Andleg þýðing ==
== Andleg merking ==


[[El Morya]] útskýrir að sólmyrkvi megi bera saman við hina [[myrku nótt sálarinnar]], þegar sálin er aðskilin frá uppruna sínum, þar sem jörðin táknar sál á braut um sólina, [[ÉG ER-nærveruna]]. Þannig væri myrkvi þegar sálin verður að standa í eigin krafti undir viðskilnaði sínum frá Guði með aðeins því sem hún hefur safnað og rótfest í sálarvitundinni, í hjartanu, í [[orkustöðvunum]]. Það er táknræn innri merking myrkvans.  
[[Special:MyLanguage/El Morya|El Morya]] útskýrir að sólmyrkvi megi bera saman við hina [[Special:MyLanguage/dark night of the soul|myrku nótt sálarinnar]], þegar sálin er aðskilin frá uppruna sínum, þar sem jörðin táknar sál á braut um sólina, [[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER-nærveruna]]. Þannig væri myrkvi þegar sálin verður að standa í eigin krafti undir viðskilnaði sínum frá Guði með aðeins því sem hún hefur safnað og rótfest í sálarvitundinni, í hjartanu, í [[Special:MyLanguage/chakra|orkustöðvunum]]. Það er táknræn innri merking myrkvans.  


Tunglmyrkvi væri öfugt. Það væri Guðs-vitund sólarinnar sem næði yfirráðum í stað hins ytra mynsturs [[rafræna beltisins]] og andi Guðs myndi vera í brennidepli og setja upp kraftsvið sitt og marka nærveru andans sem myndi gefa sálinni hreyfiafl þegar myrkvinn væri liðinn. Það er að myrkva sálina í þágu andans. Þannig ætti tunglmyrkvi að gefa okkur meira ljós og meiri kraft, en sólmyrkvi ætti að vera vígslutímabil þar sem við verðum að verða sólin fyrir mannkynið.
Tunglmyrkvi væri öfugt. Það væri Guðs-vitund sólarinnar sem næði yfirráðum [yfir sálinni] í stað hins ytra mynsturs [[Special:MyLanguage/electronic belt|rafræna beltisins]] og andi Guðs myndi vera í brennidepli og setja upp kraftsvið sitt og marka nærveru andans sem myndi gefa sálinni hreyfiafl þegar myrkvinn væri liðinn. Það er að myrkva sálina í þágu andans. Þannig ætti tunglmyrkvi að gefa okkur meira ljós og meiri kraft, en sólmyrkvi ætti að vera vígslutímabil þar sem við verðum að verða sólin fyrir mannkynið.


<span id="Astrological_portent"></span>
<span id="Astrological_portent"></span>
== Stjörnuspekilegir fyrirboðar ==
== Stjörnuspekilegir fyrirboðar ==


Myrkvi getur verið annað hvort „góður“ eða „slæmur“. Hann getur virkjað jákvæða hringrás í lífi einstaklings eða þjóðar. Hann getur skyggt á erfiðleika eða erfiðar aðstæður. Eða hann getur gefið merki um upphaf alvarlegra áskorana. Hann getur gefið merki um niðurkomu góðs eða slæms karma. Hann getur einnig óvirkjað eða gefið merki um myrkvun á langtíma hringrás takmarkana eða kúgunar vegna karma.
Myrkvi getur verið annað hvort „góður“ eða „slæmur“. Hann getur virkjað uppbyggilega hringrás í lífi einstaklings eða þjóðar. Hann getur skyggt á erfiðleika eða erfiðar aðstæður. Eða hann getur gefið merki um upphaf alvarlegra áskorana. Hann getur gefið merki um niðurkomu góðs eða slæms [[Special:MyLanguage/karma|karma]]. Hann getur einnig gert óvirkt eða gefið merki um myrkvun á langtíma hringrás takmarkana eða kúgunar vegna karma.


Það gerist oft að sólmyrkvi virkjar bæði góða og slæma vaxtarbrodda samtímis. Þegar kemur að þjóðum, eða öðrum stórum einingum þar sem stjörnuspeki byggist á fjöldafyrirbærum, birtast slæmu fyrirboðarnir yfirleitt í meira mæli.  
Það gerist oft að sólmyrkvi virkjar bæði góða og slæma vaxtarbrodda samtímis. Þegar kemur að þjóðum, eða öðrum stórum heildum þar sem stjörnuspeki byggist á fjöldafyrirbærum, birtast slæmu fyrirboðarnir yfirleitt í meira mæli.  


The acute effects of the eclipse may be seen within a few days on either side of the eclipse. Its influence may last for six months or longer. During the period of influence, transiting planets will form aspects with the eclipse point. These can activate the most volatile energies of the eclipse.
Bráð áhrif myrkvans geta birst innan fárra daga hvoru megin við myrkvann. Áhrif hans geta varað í sex mánuði eða lengur. Á áhrifatímanum munu reikistjörnur sem ganga um himininn mynda afstöðu við miðdepil myrkvans. Þessir þættir geta virkjað sveiflukenndustu orku myrkvans.


== Sources ==
<span id="Sources"></span>
== Heimildir ==


{{A4H}}
{{A4H}}.


{{KAB}}, chapter 4.
{{KAB}}, 4. kafli.


Elizabeth Clare Prophet, January 9, 1991.
Elizabeth Clare Prophet, 9 janúar 1991.


Elizabeth Clare Prophet, July 2, 1990.
Elizabeth Clare Prophet, 2. júlí 1990.


Elizabeth Clare Prophet, June 19, 1974.
Elizabeth Clare Prophet, 19. júní 1974.

Latest revision as of 10:14, 6 November 2025

Other languages:
Algjör sólmyrkvi, Frakkland, 1999

Myrkvi er þegar sólin eða tunglið er að hluta eða öllu leyti myrkvað.

Í sólmyrkva er tunglið staðsett beint á milli jarðar og sólar. Tunglið er minna en sólin, en vegna þess að það er nær okkur virðist það vera álíka stórt og sólin og því skyggir það á sólarljósið.

Tunglmyrkvi verður á fullu tungli þegar jörðin, á milli sólar og tungls, varpar skugga sínum á tunglið.

Andleg merking

El Morya útskýrir að sólmyrkvi megi bera saman við hina myrku nótt sálarinnar, þegar sálin er aðskilin frá uppruna sínum, þar sem jörðin táknar sál á braut um sólina, ÉG ER-nærveruna. Þannig væri myrkvi þegar sálin verður að standa í eigin krafti undir viðskilnaði sínum frá Guði með aðeins því sem hún hefur safnað og rótfest í sálarvitundinni, í hjartanu, í orkustöðvunum. Það er táknræn innri merking myrkvans.

Tunglmyrkvi væri öfugt. Það væri Guðs-vitund sólarinnar sem næði yfirráðum [yfir sálinni] í stað hins ytra mynsturs rafræna beltisins og andi Guðs myndi vera í brennidepli og setja upp kraftsvið sitt og marka nærveru andans sem myndi gefa sálinni hreyfiafl þegar myrkvinn væri liðinn. Það er að myrkva sálina í þágu andans. Þannig ætti tunglmyrkvi að gefa okkur meira ljós og meiri kraft, en sólmyrkvi ætti að vera vígslutímabil þar sem við verðum að verða sólin fyrir mannkynið.

Stjörnuspekilegir fyrirboðar

Myrkvi getur verið annað hvort „góður“ eða „slæmur“. Hann getur virkjað uppbyggilega hringrás í lífi einstaklings eða þjóðar. Hann getur skyggt á erfiðleika eða erfiðar aðstæður. Eða hann getur gefið merki um upphaf alvarlegra áskorana. Hann getur gefið merki um niðurkomu góðs eða slæms karma. Hann getur einnig gert óvirkt eða gefið merki um myrkvun á langtíma hringrás takmarkana eða kúgunar vegna karma.

Það gerist oft að sólmyrkvi virkjar bæði góða og slæma vaxtarbrodda samtímis. Þegar kemur að þjóðum, eða öðrum stórum heildum þar sem stjörnuspeki byggist á fjöldafyrirbærum, birtast slæmu fyrirboðarnir yfirleitt í meira mæli.

Bráð áhrif myrkvans geta birst innan fárra daga hvoru megin við myrkvann. Áhrif hans geta varað í sex mánuði eða lengur. Á áhrifatímanum munu reikistjörnur sem ganga um himininn mynda afstöðu við miðdepil myrkvans. Þessir þættir geta virkjað sveiflukenndustu orku myrkvans.

Heimildir

Elizabeth Clare Prophet, The Astrology of the Four Horsemen.

Elizabeth Clare Prophet, Kabbalah: Key to Your Inner Power, 4. kafli.

Elizabeth Clare Prophet, 9 janúar 1991.

Elizabeth Clare Prophet, 2. júlí 1990.

Elizabeth Clare Prophet, 19. júní 1974.