Saint Germain/is: Difference between revisions

No edit summary
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
Line 131: Line 131:
{{Main-is|Christopher Columbus|Kristófer Kolumbus}}
{{Main-is|Christopher Columbus|Kristófer Kolumbus}}


Saint Germain endurfæddist einnig sem Kristófer Kólumbus (1451–1506), sá sem opnaði Evrópubúum leiðina til Ameríku. Tveimur öldum áður en Kólumbus sigldi yfir hafið hafði Roger Bacon lagt grunninn að ferðalagi Kólumbusar til nýja heimsins með því að staðhæfa í riti sínu ''Opus Majus'' að „sjóleiðina yfir hafið frá því þar sem Spánn endar í vestri þar til Indland tekur við í austri má sigla á nokkrum dögum ef vindurinn er hagstæður“.<ref>David Wallechinsky, Amy Wallace and Irving Wallace, ''The Book of Predictions'' (New York: William Morrow and Co., 1980), bls. 346.</ref> Þessi yfirlýsing skipti sköpum fyrir ráðagerð Kólumbusar þótt hún hafi verið röng að því leyti að næsta land vestan Spánar var ekki Indland. Kólumbus vitnar til þessara orða Bacons í bréfi til Ferdinands konungs og Ísabellu drott-ningar árið 1498 og sagði að þessi framsýna yfirlýsing hefði verið eitt af því sem blés honum byr í brjóst fyrir ferðalagið árið 1492.
Saint Germain endurfæddist einnig sem Kristófer Kólumbus (1451–1506), sá sem opnaði Evrópubúum leiðina til Ameríku. Tveimur öldum áður en Kólumbus sigldi yfir hafið hafði Roger Bacon lagt grunninn að ferðalagi Kólumbusar til nýja heimsins með því að staðhæfa í riti sínu ''Opus Majus'' að „sjóleiðina yfir hafið frá því þar sem Spánn endar í vestri þar til Indland tekur við í austri má sigla á nokkrum dögum ef vindurinn er hagstæður“.<ref>David Wallechinsky, Amy Wallace and Irving Wallace, ''The Book of Predictions'' (New York: William Morrow and Co., 1980), bls. 346.</ref> Þessi yfirlýsing skipti sköpum fyrir ráðagerð Kólumbusar þótt hún hafi verið röng að því leyti að næsta land vestan Spánar var ekki Indland. Kólumbus vitnar til þessara orða Bacons í bréfi til Ferdinands konungs og Ísabellu drottningar árið 1498 og sagði að þessi framsýna yfirlýsing hefði verið eitt af því sem blés honum byr í brjóst fyrir ferðalagið árið 1492.


Kólumbus trúði því að Guð hefði gert hann að „boðbera nýs himins og nýrrar jarðar sem Guð talar um í Opinberunarbók Jóhannesar, eftir að hafa mælt sömu orð um munn Jesaja spámanns“.<ref>Clements R. Markham, ''Life of Christopher Columbus'' (London: George Philip and Son, 1892), bls. 207–8.</ref> Við undirbúning Indíafararinnar, segir hann í öðru bréfi til Ferdinands og Ísabellu, frá árinu 1502, „komu hvorki skynsemin, stærðfræðin né sjókortin mér að nokkru gagni: Fullkomin voru aðeins orð Jesaja.“13 Kólumbus vísar hér til forspárinnar sem skráð er í Jesajabók, 11.10–12, að Drottinn muni „greiða lausnargjald fyrir leifar þjóðar sinnar, ... safna saman hinum útlægu ísraelsmönnum og stefna saman dreifðum íbúum Júda frá heimshornunum fjórum“.<ref>''Encyclopaedia Britannica'', 15th ed., sjá “Columbus, Christopher.”</ref>
Kólumbus trúði því að Guð hefði gert hann að „boðbera nýs himins og nýrrar jarðar sem Guð talar um í Opinberunarbók Jóhannesar, eftir að hafa mælt sömu orð um munn Jesaja spámanns“.<ref>Clements R. Markham, ''Life of Christopher Columbus'' (London: George Philip and Son, 1892), bls. 207–8.</ref> Við undirbúning Indíafararinnar, segir hann í öðru bréfi til Ferdinands og Ísabellu, frá árinu 1502, „komu hvorki skynsemin, stærðfræðin né sjókortin mér að nokkru gagni: Fullkomin voru aðeins orð Jesaja.“13 Kólumbus vísar hér til forspárinnar sem skráð er í Jesajabók, 11.10–12, að Drottinn muni „greiða lausnargjald fyrir leifar þjóðar sinnar, ... safna saman hinum útlægu ísraelsmönnum og stefna saman dreifðum íbúum Júda frá heimshornunum fjórum“.<ref>''Encyclopaedia Britannica'', 15th ed., sjá “Columbus, Christopher.”</ref>