Alpha and Omega/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "María guðsmóðir hefur sagt:")
(Created page with "<blockquote>Munið því að þegar þið farið með áköll að hafa með nöfn Alfa og Ómega sem valdboða ákallsins og þið munuð finna fyrir innstreymi ljóss, orku, til aukningar við það sem andi hins Stóra hvíta bræðralags hefur þegar margfaldað.<ref>Mother Mary, 22. mars, 1978.</ref></blockquote>")
Line 23: Line 23:
María guðsmóðir hefur sagt:
María guðsmóðir hefur sagt:


<blockquote>Remember, then, when you give your invocations, to include the name of Alpha and Omega as the authority of the call, and you will feel the influx of light, of energy, to augment that which is already multiplied by the entire Spirit of the Great White Brotherhood.<ref>Mother Mary, March 22, 1978.</ref></blockquote>
<blockquote>Munið því að þegar þið farið með áköll að hafa með nöfn Alfa og Ómega sem valdboða ákallsins og þið munuð finna fyrir innstreymi ljóss, orku, til aukningar við það sem andi hins Stóra hvíta bræðralags hefur þegar margfaldað.<ref>Mother Mary, 22. mars, 1978.</ref></blockquote>


== See also ==
== See also ==

Revision as of 13:44, 2 March 2024

Alfa er hin æðsta birting Guðs í Hinni miklu miðsól. Uppfylling hans er Ómega, persónugervingur Guðs-logans sem Guðs-móðir (Mother). Jóhannes hinn elskaði minntist á þau í Opinberunarbókinni sem "upphafinu og endinum". Til samans beina þau kröftum sínum að upphafi og endi allra tímaskeiða. Þau ríkja í miðdepli í borginni sem liggur í ferhyrning og ráða fyrir hinum tólf stigveldum sólarinnar.

Alfa og Ómega standa fyrir Guð föður og móður í hjarta Hinnar miklu miðsólar á fyrsta og sjöunda geisla í þróunarferli þessa heimskerfis. Þessir tvíburalogar er hin æðsta einstaklingsgerð gagnstæðra mótpóla hins karllæga og kvenlæga guðdóms.

Alfa er persónugervingur Guðs-logans sem faðir í kjarna vitundarinnar sem við köllum líf. Alfa hefur sagt:

Ég legg lögmál mitt þeim í brjóst og rita það á hjörtu þeirra.[1]Lögmál Guðs, lögmál tilbeiðslunnar endurspglast í orðunum "ÉG ER." Því að ég, Alfa, er sá sem táknar uppsprettuna, tölustafinn 1, og orðið "ÉG". Ómega, mín ástfólgna, táknar "ER" og er þess vegna kölluð "Ah-m-ega".

ÉG/Amega-upphafið og endirinn[2]—lýsi því yfir að tifandi lífsstraumar sem mynda sköpun alls algeimsins eru blessun til að deila kærleika okkar með öllum heimskerfum og binda þau saman í mikla guðdómlega einingu eilífrar sælu og umhyggju[3]

Þó að Alfa og Ómega séu æðstu metorðum í helgivaldinu í alheimi okkar eru þau þó hin hógværustu. Gleym-mér-ei blómið er tákn fyrir loga þeirra vegna þess að þau eru hin hógværasta birting guðsdómsins og, þess vegna, eru verðugust til þess að stjórna.

Áköllun til þeirra

El Morya bað okkur um að ákalla Alfa og Ómega þegar við förum með möntrufyrirmæli okkar:

ÉG ER Ómega! ÉG ER Alfa þar sem ég stend! Megið þið einnig lýsa yfir þessum eilífa sannleika! Og þegar þið hafið lýst yfir þessum eilífa sannleika þá færið þið fram tilskipun ykkar um sigur sem fórnargjöf. Því að þegar þið lýsið því yfir að ÉG ER Alfa, ÉG ER Ómega! ÉG ER Ómega, ÉG ER Alfa þar sem ég stend og farið svo með möntrufyrirmæli ykkar þá munuð þið verða þess áskynja að Alfa og Ómega í mynd almáttugs Guðs í ykkur mun kalla fram Orðið og tilskipinunina um umbreytingu heima, fyrir innþróun og útþróun heima, til þess að umhvolfa þessari jörðu út og inn, upp og niður.[4]

María guðsmóðir hefur sagt:

Munið því að þegar þið farið með áköll að hafa með nöfn Alfa og Ómega sem valdboða ákallsins og þið munuð finna fyrir innstreymi ljóss, orku, til aukningar við það sem andi hins Stóra hvíta bræðralags hefur þegar margfaldað.[5]

See also

Great Central Sun

Alpha Crystal

Sources

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, s.v. “Alpha and Omega.”

  1. Jer. 31:33; Heb. 8:10; 10:16.
  2. Opb. 1:8, 11; 21:6; 22:13.
  3. “Eftirmynd krystalsfrumefnisins,” Pearls of Wisdom, vol. 25, no. 51, 19. desember, 1982.
  4. El Morya, “Ásjóna Morya hvílir á ykklur,” Pearls of Wisdom, vol. 65, no. 1, 1. janúar, 2022.
  5. Mother Mary, 22. mars, 1978.