Affirmation/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Hið talaða Orð")
(Created page with "== Heimildir ==")
Line 14: Line 14:
[[Hið talaða Orð]]
[[Hið talaða Orð]]


== Sources ==
<span id="Sources"></span>
== Heimildir ==


{{SSW}}.
{{SSW}}.

Revision as of 13:54, 1 May 2024

Other languages:

Template:Vísindi hins talaða Orðs/is

Fullyrðing (assertion) og árétting um að eitthvað sé til staðar eða sé satt og rétt; staðfesting eða fullgilding sannleikans; hátíðleg yfirlýsing.

Uppbyggileg yfirlýsing sem venjulega hefst á nafni Guðs, "ÉG ER," sem staðfesta og styrkja eiginleika Guðs innra með manni sjálfum, að sannleikur er að verki í manninum - í verund hans, vitund og heimi. Slíkar yfirlýsingar stuðla að því að þessir eiginleikar rætist.

Staðfestingar eru tilskipanir sem geta verið í lengra lagi og útlistaðar í smáatriðum. Þær eru notaðar á víxl við afneitanir á tilvist hins illa í allri sinni mynd. Á sama hátt staðfesta þær mátt sannleikans til að sigrast á niðurrifsöflunum.

Sjá einnig

Hið talaða Orð

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Science of the Spoken Word.