Translations:Mary, the mother of Jesus/54/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Móðir María er einn af helstu kennurum mannkyns. Hún kennir okkur vísindi hinnar flekklausu ímyndar, hina hreinu ímynd sálarinnar sem geymd er í huga Guðs. Hin flekklausa ímynd er sérhver hrein hugsun sem hver hefur fyrir öðrum og hún er nauðsynlegur þáttur í hverri tilraun í hinni alkemísku gullgerðarlist svo að hún misheppnist ekki. Hæfnin til að hafa hugfast hið fullkomna mynstur sem á að kalla fram, sjá fyrir sér í sjón lok ve...")
 
No edit summary
Line 1: Line 1:
Móðir María er einn af helstu kennurum mannkyns. Hún kennir okkur vísindi hinnar [[flekklausu ímyndar]], hina hreinu ímynd sálarinnar sem geymd er í huga Guðs. Hin flekklausa ímynd er sérhver hrein hugsun sem hver hefur fyrir öðrum og hún er nauðsynlegur þáttur í hverri tilraun í hinni [[alkemísku gullgerðarlist]] svo að hún misheppnist ekki. Hæfnin til að hafa hugfast hið fullkomna mynstur sem á að kalla fram, sjá fyrir sér í sjón lok verkefnis, teikna hugarmynd, halda henni og fylla hana með ljósi og kærleika og gleði - þetta eru lykillinn að vísindum sem María guðsmóðir og Saint Germain kenna.
Móðir María er einn af helstu kennurum mannkynsins. Hún kennir okkur vísindi hinnar [[flekklausu ímyndar]], hina hreinu ímynd sálarinnar sem geymd er í huga Guðs. Hin flekklausa ímynd er sérhver hrein hugsun sem hver hefur fyrir öðrum og hún er nauðsynlegur þáttur í hverri tilraun í hinni [[alkemísku gullgerðarlist]] svo að hún misheppnist ekki. Hæfnin til að hafa hugfast hið fullkomna mynstur sem á að kalla fram, sjá fyrir sér í sjón lok verkefnis, teikna hugarmynd, halda henni og fylla hana með ljósi og kærleika og gleði - þetta eru lykillinn að vísindum sem María guðsmóðir og Saint Germain kenna.

Revision as of 11:50, 9 May 2024

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Mary, the mother of Jesus)
Mother Mary is one of the great teachers of mankind. She instructs us in the science of the [[immaculate concept]], the pure concept or image of the soul held in the mind of God. The immaculate concept is any pure thought held by one part of life for and on behalf of another part of life, and it is the essential ingredient to every [[Alchemy|alchemical]] experiment without which it will not succeed. The ability to hold the image of the perfect pattern to be precipitated, to see the vision of a project complete, to draw a mental picture, to retain it and to fill it in with light and love and joy—these are keys to the science that Mother Mary and Saint Germain teach.

Móðir María er einn af helstu kennurum mannkynsins. Hún kennir okkur vísindi hinnar flekklausu ímyndar, hina hreinu ímynd sálarinnar sem geymd er í huga Guðs. Hin flekklausa ímynd er sérhver hrein hugsun sem hver hefur fyrir öðrum og hún er nauðsynlegur þáttur í hverri tilraun í hinni alkemísku gullgerðarlist svo að hún misheppnist ekki. Hæfnin til að hafa hugfast hið fullkomna mynstur sem á að kalla fram, sjá fyrir sér í sjón lok verkefnis, teikna hugarmynd, halda henni og fylla hana með ljósi og kærleika og gleði - þetta eru lykillinn að vísindum sem María guðsmóðir og Saint Germain kenna.