Translations:Saint Germain/96/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
No edit summary
Line 1: Line 1:
Próklus viðurkenndi að uppljómun hans og heimspeki kæmu að ofan - hann taldi að guðleg opinberun til mannkyns bærist í gegnum sig. „Hann virtist ekki vera laus við guðdómlegan innblástur,“ skrifaði lærisveinn hans Marínus, „því að úr munni hans streymdu viskuorð sem líkjast hinum þykkasta fallandi snjó; svo að augu hans geisluðu frá sér björtum ljóma og ásjóna hans var guðdómlega upplýst.“<ref>Victor Cousin og Thomas Taylor, þýð., ''Two Treatises of Proclus, The Platonic Successor'' (London: n.p., 1833), bls. vi.</ref>
Próklus viðurkenndi að uppljómun hans og heimspeki kæmu að ofan - hann taldi að mannkyninu bærist guðleg opinberun í gegnum sig. „Hann virtist ekki vera laus við guðdómlegan innblástur,“ skrifaði lærisveinn hans Marínus, „því að úr munni hans streymdu viskuorð sem líkjast hinum þykkasta fallandi snjó; svo að augu hans geisluðu björtum ljóma og ásjóna hans var guðdómlega upplýst.“<ref>Victor Cousin og Thomas Taylor, þýð., ''Two Treatises of Proclus, The Platonic Successor'' (London: n.p., 1833), bls. vi.</ref>

Revision as of 17:49, 23 May 2024

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Saint Germain)
Proclus acknowledged that his enlightenment and philosophy came from above—indeed he believed himself to be one through whom divine revelation reached mankind. “He did not appear to be without divine inspiration,” his disciple Marinus wrote, “for he produced from his wise mouth words similar to the most thick falling snow; so that his eyes emitted a bright radiance, and the rest of his countenance participated of divine illumination.”<ref>Victor Cousin and Thomas Taylor, trans., ''Two Treatises of Proclus, The Platonic Successor'' (London: n.p., 1833), p. vi.</ref>

Próklus viðurkenndi að uppljómun hans og heimspeki kæmu að ofan - hann taldi að mannkyninu bærist guðleg opinberun í gegnum sig. „Hann virtist ekki vera laus við guðdómlegan innblástur,“ skrifaði lærisveinn hans Marínus, „því að úr munni hans streymdu viskuorð sem líkjast hinum þykkasta fallandi snjó; svo að augu hans geisluðu björtum ljóma og ásjóna hans var guðdómlega upplýst.“[1]

  1. Victor Cousin og Thomas Taylor, þýð., Two Treatises of Proclus, The Platonic Successor (London: n.p., 1833), bls. vi.