Tao/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
Line 9: Line 9:
== Sjá einnig ==
== Sjá einnig ==


[[Laó Tzu]]
[[Special:MyLanguage/Laó Tzu|Laó Tzu]]


<span id="Sources"></span>
<span id="Sources"></span>

Revision as of 09:59, 29 May 2024

Other languages:

Orðið Taó [bókstaflega „vegur“] merkir hina lífgefandi lífsreglu sem heldur uppi allri sköpun og er í allri sköpun. Samkvæmt kenningum taóismans er það hin yfirskilvitlega fyrsta orsök, hinn algeri, hinsti veruleiki. Taóið er takmarkalaust, óendanlegt og alltumlykjandi.

Þetta Taó er ekki hægt að skynja, því það fer handan við skynfærin. Ef það myndi opinberast í allri sinni skerpu, fyllingu og dýrð, myndi dauðlegur maður ekki geta afborið sýnina. Ekki aðeins yfirstígur það skynfærin; það yfirstígur einnig allar hugsanir og hugmyndir. Þess vegna geta orð hvorki lýst því né skilgreint. Tao Te Ching hefst á því að staðhæfa þetta atriði afdráttarlaust: "Taóið sem hægt er að gera grein fyrir er ekki hið raunverulega Taó."

Markmið taóista er að upplýsast um einingu við Taó.

Sjá einnig

Laó Tzu

Heimildir

Pearls of Wisdom, 35. bindi, nr. 38, 20. september, 1992.

Elizabeth Clare Prophet, 23. ágúst, 1992.

Elizabeth Clare Prophet, 17. febrúar, 1977.