Crotona/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "'''Krótóna''' er grísk sjávarhöfn á Suður-Ítalíu þar sem á sjöttu öld <small>f</small>.<small>Kr</small>. Pythagoras, gríski heimspekingurinn og stærðfræðingurinn (ein af endurfæðingum Kúthúmi), stofnaði bræðralag innvígðra. Hinir hliðhollu sem voru teknir inn í þessar launhelgar stunduðu heimspeki sem byggði á stærðfræðilegri tjáningu algildra laga, flutt sem tónlist og í takti og samhljómi mjög agaðra lífshátta.")
(Created page with "Félagar þessa vísinda-trúarlega bræðralags komust áfram í gegnum vígsluröð. Þeir grúskuðu í leyndardómum fortilverunnar og lífsins eftir dauðann og sköpunarinnar. Nemendum var kennt að með því að ná tökum á tilfinningum sínum og hreinsa sál sína gætu þeir orðið, eins og sagt er í hinum „Gullnu versum Pýþagorasar“, „ódauðlegur Guð, guðdómlegir, ekki lengur dauðlegir.")
Line 3: Line 3:
'''Krótóna''' er grísk sjávarhöfn á Suður-Ítalíu þar sem á sjöttu öld <small>f</small>.<small>Kr</small>. [[Pythagoras]], gríski heimspekingurinn og stærðfræðingurinn (ein af endurfæðingum [[Kúthúmi]]), stofnaði bræðralag innvígðra. Hinir hliðhollu sem voru teknir inn í þessar [[launhelgar]] stunduðu heimspeki sem byggði á stærðfræðilegri tjáningu algildra laga, flutt sem [[tónlist]] og í takti og samhljómi mjög agaðra lífshátta.  
'''Krótóna''' er grísk sjávarhöfn á Suður-Ítalíu þar sem á sjöttu öld <small>f</small>.<small>Kr</small>. [[Pythagoras]], gríski heimspekingurinn og stærðfræðingurinn (ein af endurfæðingum [[Kúthúmi]]), stofnaði bræðralag innvígðra. Hinir hliðhollu sem voru teknir inn í þessar [[launhelgar]] stunduðu heimspeki sem byggði á stærðfræðilegri tjáningu algildra laga, flutt sem [[tónlist]] og í takti og samhljómi mjög agaðra lífshátta.  


Members of this scientific-religious brotherhood progressed through a series of initiations. They delved into the mysteries of preexistence and the afterlife, and of creation. The students were taught that by mastering their feelings and purifying their souls, they could become, as Pythagoras’ “Golden Verses” states, “a deathless God, Divine, mortal no more.
Félagar þessa vísinda-trúarlega bræðralags komust áfram í gegnum vígsluröð. Þeir grúskuðu í leyndardómum fortilverunnar og lífsins eftir dauðann og sköpunarinnar. Nemendum var kennt að með því að ná tökum á tilfinningum sínum og hreinsa sál sína gætu þeir orðið, eins og sagt er í hinum „Gullnu versum Pýþagorasar“, „ódauðlegur Guð, guðdómlegir, ekki lengur dauðlegir.


About 500 <small>B</small>.<small>C</small>. a rejected candidate of Pythagoras’ Academy incited a violent persecution resulting in the Master’s death, the dissolution of his community, and the tragic destruction of much of his teaching.
About 500 <small>B</small>.<small>C</small>. a rejected candidate of Pythagoras’ Academy incited a violent persecution resulting in the Master’s death, the dissolution of his community, and the tragic destruction of much of his teaching.

Revision as of 10:34, 29 May 2024

Other languages:
Pýþagoras-sinnar fagna sólaruppkomunnar, Fyodor Bronnikov (1869)

Krótóna er grísk sjávarhöfn á Suður-Ítalíu þar sem á sjöttu öld f.Kr. Pythagoras, gríski heimspekingurinn og stærðfræðingurinn (ein af endurfæðingum Kúthúmi), stofnaði bræðralag innvígðra. Hinir hliðhollu sem voru teknir inn í þessar launhelgar stunduðu heimspeki sem byggði á stærðfræðilegri tjáningu algildra laga, flutt sem tónlist og í takti og samhljómi mjög agaðra lífshátta.

Félagar þessa vísinda-trúarlega bræðralags komust áfram í gegnum vígsluröð. Þeir grúskuðu í leyndardómum fortilverunnar og lífsins eftir dauðann og sköpunarinnar. Nemendum var kennt að með því að ná tökum á tilfinningum sínum og hreinsa sál sína gætu þeir orðið, eins og sagt er í hinum „Gullnu versum Pýþagorasar“, „ódauðlegur Guð, guðdómlegir, ekki lengur dauðlegir.

About 500 B.C. a rejected candidate of Pythagoras’ Academy incited a violent persecution resulting in the Master’s death, the dissolution of his community, and the tragic destruction of much of his teaching.

See also

Pythagoras

Kuthumi

Sources

Jesus and Kuthumi, Corona Class Lessons: For Those Who Would Teach Men the Way.

Heart magazine, Winter 1985.