Manu/is: Difference between revisions
No edit summary |
No edit summary Tags: Mobile edit Mobile web edit |
||
Line 10: | Line 10: | ||
* [[Special:MyLanguage/Vaivasvatu Manu|Vaivasvata manú]] með maka sínum eru manúar '''fimmta rótarkynstofnsins'''. | * [[Special:MyLanguage/Vaivasvatu Manu|Vaivasvata manú]] með maka sínum eru manúar '''fimmta rótarkynstofnsins'''. | ||
* [[Special:MyLanguage/ | * [[Special:MyLanguage/Lord Himalaya|Drottinn Himalaya]] með ástkær maki hans eru manúar fyrir '''fjórða rótarkynstofninn'''. | ||
Manúarnir eru ástsælir guðlegir foreldrar sem bregðast samstundis við kalli barna sinna með hughreystandi nærveru ljóss síns sem er búið svo miklum krafti/speki/kærleika að ljósvakinn titrar sem fær smælingjana til að líða eins og heima í faðmi Guðs, jafnvel á myrkustu stundum. | Manúarnir eru ástsælir guðlegir foreldrar sem bregðast samstundis við kalli barna sinna með hughreystandi nærveru ljóss síns sem er búið svo miklum krafti/speki/kærleika að ljósvakinn titrar sem fær smælingjana til að líða eins og heima í faðmi Guðs, jafnvel á myrkustu stundum. |
Revision as of 12:47, 25 June 2024
Sanskrítarorð fyrir ættföður og löggjafa hinnar guðlegu þróunar jarðarinnar.
Manú og guðdómleg samfella hans eru tvíburalogar sem Guð faðir og guðsmóðir hafa útnefnt til að styrkja og veita Krists-ímynd útvalinnar lífbylgju sálarfyllingu sem er á ákveðinni þróunarbraut. Þetta eru sálir sem mynda tiltekinn rótarkynþátt — hópur sem endurholdgast saman og hefur einstakt erkitýpískt frumgerðarmynstur, guðlega ráðagerð og köllun til að uppfylla á jörðinni.
- Sjöunda rótarkynstofninum er ætlað að endurfæðast á meginlandi Suður-Ameríku á vatnsberaöldinni undir manúum þeirra, hinum Mikla guðdómlega stjórnanda og guðlegri samfellu hans.
- Guðinn og gyðjan Merú eru manúar fyrir sjötta rótarkynþáttinn.
- Vaivasvata manú með maka sínum eru manúar fimmta rótarkynstofnsins.
- Drottinn Himalaya með ástkær maki hans eru manúar fyrir fjórða rótarkynstofninn.
Manúarnir eru ástsælir guðlegir foreldrar sem bregðast samstundis við kalli barna sinna með hughreystandi nærveru ljóss síns sem er búið svo miklum krafti/speki/kærleika að ljósvakinn titrar sem fær smælingjana til að líða eins og heima í faðmi Guðs, jafnvel á myrkustu stundum.
Sjá einnig
Heimildir
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation.