Communism/is: Difference between revisions
(Created page with "Þeir sem vilja framkvæma áætlun Guðs um hið sanna bræðralag mannsins ættu að viðurkenna að heimspeki heimskommúnismans er fölsuð eftirlíking gullaldarmenningar.") |
(Created page with "Kommúnismi í sinni nútímalegu mynd byggir á aðlögun Karl Marx á díalektíkískum sögurannsóknum Hegels. Marx lagði til að hægt væri að draga saman rannsókir á manninum til eingöngu efnislegra sjónarmiða og að efnahagskerfi væru aðalákvörðunarvaldið í samskiptum manna. Marx aðlagaði díalektíska rökfræði Hegels í yfirlýsingu sinni um að „saga allra samfélaga sem hingað til hafa verið til er saga stéttabaráttu,“<ref>Karl M...") Tags: Mobile edit Mobile web edit |
||
Line 13: | Line 13: | ||
{{main-is|Díalektísk efnishyggja|Dialectical materialism}} | {{main-is|Díalektísk efnishyggja|Dialectical materialism}} | ||
Kommúnismi í sinni nútímalegu mynd byggir á aðlögun [[Karl Marx]] á díalektíkískum sögurannsóknum Hegels. Marx lagði til að hægt væri að draga saman rannsókir á manninum til eingöngu efnislegra sjónarmiða og að efnahagskerfi væru aðalákvörðunarvaldið í samskiptum manna. Marx aðlagaði díalektíska rökfræði Hegels í yfirlýsingu sinni um að „saga allra samfélaga sem hingað til hafa verið til er saga stéttabaráttu,“<ref>Karl Marx og Frederick Engels, ''Kommúnistaávarpið'', þýð. Samuel Moore, 1. hluti.</ref>og hugmynd hans um að öll samfélagsskipan sem byggist á stéttaskiptingu beri með sér frjókorn eigin eyðileggingar uns stéttlaust samfélag verður til. Byltingin verður tæki til þess að koma því á fót í þessu skyni, ef þörf krefur. | |||
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> | <div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr"> |
Revision as of 08:24, 22 July 2024
Í marxískum kenningum er jafnaðarstefna (sósíalismi) samfélagskerfi þar sem engin einkaeign er til staðar, kerfi þar sem ríkið á framleiðslutækin og stjórnar þeim. Sameignarstefna (kommúnismi) er alræðisstjórnkerfi þar sem einn valdboðsflokkur stjórnar framleiðslutækjum í eigu ríkisins með það yfirlýsta markmið að koma á ríkislausu samfélagi. Á lokastigi hefur ríkið hopað og efnahagslegum gæðum er dreift jafnt. Þau eru í sameiginlegri eigu og aðgengileg öllum eftir þörfum.
Í þessari kenningu er sósíalismi bráðabirgðaástand milli auðvaldshyggju (kapítalisma) og kommúnisma og einkennist af ójafnri dreifingu vöru og launa í samræmi við unnin verk. Kommúnismi er hvergi til og er kenning sem hefur aldrei virkað. Fyrrum Sovétríkin voru í raun sósíalísk ríki.
Þeir sem vilja framkvæma áætlun Guðs um hið sanna bræðralag mannsins ættu að viðurkenna að heimspeki heimskommúnismans er fölsuð eftirlíking gullaldarmenningar.
Upphaf
► Aðalgrein: Dialectical materialism
Kommúnismi í sinni nútímalegu mynd byggir á aðlögun Karl Marx á díalektíkískum sögurannsóknum Hegels. Marx lagði til að hægt væri að draga saman rannsókir á manninum til eingöngu efnislegra sjónarmiða og að efnahagskerfi væru aðalákvörðunarvaldið í samskiptum manna. Marx aðlagaði díalektíska rökfræði Hegels í yfirlýsingu sinni um að „saga allra samfélaga sem hingað til hafa verið til er saga stéttabaráttu,“[1]og hugmynd hans um að öll samfélagsskipan sem byggist á stéttaskiptingu beri með sér frjókorn eigin eyðileggingar uns stéttlaust samfélag verður til. Byltingin verður tæki til þess að koma því á fót í þessu skyni, ef þörf krefur.
With the classless society as the absolute goal, history is said to be leading civilization to an inevitable structure where all personal, educational, social and environmental differences are leveled to a predetermined state of so-called equality. Such a state would bring to a halt the operation of the law of karma. Thus, for all intents and purposes, it would preclude the possibility of individuals and nations making spiritual progress, for karma is indeed the great teacher of mankind.
Andlegar afleiðingar
Communism interferes with man’s freedom to choose his way of life, to mold his destiny or to become what God intends him to be. His only choice is to make himself an instrument of the state. He must tear down his individuality and then rebuild it according to the image of the state. His destiny is to serve and glorify the state.
The Communist state, as the supreme master of its citizens, precludes the possibility of the individual attaining self-mastery, unless he is an extraordinarily strong spirit. For it destroys his will, his creativity, his self-respect—and above all, his opportunity to take his place in the hierarchical scheme to fill his position in the mandala of the golden-age culture.
Communist doctrine makes no provision for man to evolve spiritually while he builds the foundation for the golden age. And most importantly, it denies his opportunity to work out his karma within the framework of an economy that allows him to rise according to his own effort.
Unless man is free to work out his salvation (his karma) with pain and suffering,[2] if necessary, there can be no real brotherhood. For brotherhood is based on the soul’s realization that “yes, I am my brother’s keeper—not because the state forces me to be, but because even as the Father is in me, so am I in every son of God.” Communism destroys the basic union of the soul between God and man, and between man and man. Thus, it cannot bring about true brotherhood under the Fatherhood of God.
Saint Germain hefur sagt:
If I should summarize ... the greatest dangers upon earth, I should say that in the macrocosmic sense it is undoubtedly World Communism—fed, ignited, increased by world monopoly capitalism and the banking houses. And secondly, I would say that the false hierarch of oneself, the dweller-on-the-threshold, is the greatest single threat to world freedom when we are dealing with that synthetic self of our best servants.[3]
Kristið bræðralag er móteitur við sameignarstefnuna
Meistarinn Morya gefur sitt álit:
It was due to the lack of Christian brotherhood in action that Communism was spawned upon the world scene. It will be the institution of a genuine and penetrating faith that crosses the lines of religious idealism, dogma, creed and class distinction that will prove to be the universally needed solvent to vitalize and magnify the expansion of world brotherhood.[4]
Alexander Gaylord and Chananda, speaking of a future “Community of the Spirit” where individual dignity will be upheld by the light of its own divinity, foretell that the time will come when
... Communistic and Socialistic doctrines will be stripped of their false veneer and revealed to be—as, in reality, they are—methods that were evolved humanly as the result of the intellectual rebellion on the part of their founders against their own personal karma.
The spiritual community of the enlightened will expound the real democracy of the new republic, wherein the nobility of life in its God-intended expression is its own acknowledged reward. No one will expect to be given honors or rights he does not deserve; neither will anyone expect to deny to others their just opportunity to expand their understanding, test their spirituality or pursue life, liberty and true happiness to the fullest.[5]
Sjá einnig
Til frekari upplýsinga
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Path of Brotherhood, V. kafli, "Heimskommúnismi: Fölsun gullaldarmenningar."
DVD og hljóðdiskar The Seduction of Socialism and the Responsibility of Freedom.
Heimildir
Elizabeth Clare Prophet, 9. október, 1978.
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Path of Brotherhood, bls. 101, 103–05.