Translations:Communism/7/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Kommúnismi í sinni nútímalegu mynd byggir á aðlögun Karl Marx á díalektíkískum sögurannsóknum Hegels. Marx lagði til að hægt væri að draga saman rannsókir á manninum til eingöngu efnislegra sjónarmiða og að efnahagskerfi væru aðalákvörðunarvaldið í samskiptum manna. Marx aðlagaði díalektíska rökfræði Hegels í yfirlýsingu sinni um að „saga allra samfélaga sem hingað til hafa verið til er saga stéttabaráttu,“<ref>Karl M...")
 
No edit summary
Line 1: Line 1:
Kommúnismi í sinni nútímalegu mynd byggir á aðlögun [[Karl Marx]] á díalektíkískum sögurannsóknum Hegels. Marx lagði til að hægt væri að draga saman rannsókir á manninum til eingöngu efnislegra sjónarmiða og að efnahagskerfi væru aðalákvörðunarvaldið í samskiptum manna. Marx aðlagaði díalektíska rökfræði Hegels í yfirlýsingu sinni um að „saga allra samfélaga sem hingað til hafa verið til er saga stéttabaráttu,“<ref>Karl Marx og Frederick Engels, ''Kommúnistaávarpið'', þýð. Samuel Moore, 1. hluti.</ref>og hugmynd hans um að öll samfélagsskipan sem byggist á stéttaskiptingu beri með sér frjókorn eigin eyðileggingar uns stéttlaust samfélag verður til. Byltingin verður tæki til þess að koma því á fót í þessu skyni, ef þörf krefur.
Kommúnismi í sinni nútímalegu mynd byggir á aðlögun [[Karl Marx]] á díalektískum sögurannsóknum Hegels. Marx lagði til að hægt væri að draga saman rannsókir á manninum til eingöngu efnislegra sjónarmiða og að efnahagskerfi væru aðalákvörðunarvaldið í samskiptum manna. Marx aðlagaði díalektíska rökfræði Hegels í yfirlýsingu sinni um að „saga allra samfélaga sem hingað til hafa verið til er saga stéttabaráttu,“<ref>Karl Marx og Frederick Engels, ''Kommúnistaávarpið'', þýð. Samuel Moore, 1. hluti.</ref>og hugmynd hans um að öll samfélagsskipan sem byggist á stéttaskiptingu beri með sér frjókorn eigin eyðileggingar uns stéttlaust samfélag verður til. Byltingin verður tæki til þess að koma því á fót í þessu skyni, ef þörf krefur.

Revision as of 09:03, 22 July 2024

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Communism)
Communism in its modern form is based on [[Karl Marx]]’s adaptation of the Hegelian dialectic to the study of history. Marx proposed that the study of man could be reduced to purely material considerations and that economic systems were the primary determinant in relationships between men. Marx adapted the dialectic of Hegel in his statement that “the history of all hitherto existing society is the history of class struggles,”<ref>Karl Marx and Frederick Engels, ''Manifesto of the Communist Party'', trans. Samuel Moore, part 1.</ref> and his concept that all social order founded on class division has within it the seeds of its own destruction until a classless society emerges. Revolution becomes a tool to this end, if necessary.

Kommúnismi í sinni nútímalegu mynd byggir á aðlögun Karl Marx á díalektískum sögurannsóknum Hegels. Marx lagði til að hægt væri að draga saman rannsókir á manninum til eingöngu efnislegra sjónarmiða og að efnahagskerfi væru aðalákvörðunarvaldið í samskiptum manna. Marx aðlagaði díalektíska rökfræði Hegels í yfirlýsingu sinni um að „saga allra samfélaga sem hingað til hafa verið til er saga stéttabaráttu,“[1]og hugmynd hans um að öll samfélagsskipan sem byggist á stéttaskiptingu beri með sér frjókorn eigin eyðileggingar uns stéttlaust samfélag verður til. Byltingin verður tæki til þess að koma því á fót í þessu skyni, ef þörf krefur.

  1. Karl Marx og Frederick Engels, Kommúnistaávarpið, þýð. Samuel Moore, 1. hluti.