Translations:Agni yoga/15/is: Difference between revisions
No edit summary |
No edit summary |
||
Line 1: | Line 1: | ||
Í bókinni ''Heart'' (''Hjartað'') má lesa: "Jafnvel æðstu verur verða að | Í bókinni ''Heart'' (''Hjartað'') má lesa: "Jafnvel æðstu verur verða að brenna í anda til að vera starfshæf."<ref>''Heart'' (New York: Agni Yoga Society, 1944), bls. 244.</ref> Þegar þið náið ákveðnu stigi á andlegu brautinni, gætuð þið orðið fyrir áföllum og hörmungum í lífinu nema þið brennið í andanum á þeirri stundu og ávallt eftir það. Það er ógerlegt að birta og viðhalda ákveðnu andlegu stigi án þess að kynnast eldinum. |
Latest revision as of 13:05, 26 September 2024
Í bókinni Heart (Hjartað) má lesa: "Jafnvel æðstu verur verða að brenna í anda til að vera starfshæf."[1] Þegar þið náið ákveðnu stigi á andlegu brautinni, gætuð þið orðið fyrir áföllum og hörmungum í lífinu nema þið brennið í andanum á þeirri stundu og ávallt eftir það. Það er ógerlegt að birta og viðhalda ákveðnu andlegu stigi án þess að kynnast eldinum.
- ↑ Heart (New York: Agni Yoga Society, 1944), bls. 244.