God of Gold/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
(Created page with "<blockquote> Hugtakið ''gullöld'' varð ekkt til af engu. Gullöld merkir tímabil sem byggist á gullfætinum – gullfæti Krists-vitundarinnar, gullnu reglunnar, gulls sem er útfelling sólarljóss fyrir jafnvægi hugans og tilfinninganna og flæði lífsins jafnvel í líkamsmusterinu.")
Line 21: Line 21:
Aðgerð Gull-guðsins er umsvifalaus útfelling huga Guðs með gullgerðarlist smaragðs og kristalgeisla. Þannig verða annar og fimmti [[geislinn]]<ref>þ.e.a.s. viskugeislinn (gulur, gylltur) og sannleiksgeislinn, vísindi og gnægð (smaragður og kristal).</ref> tvíburalogar til að fella út og kalla fram vilja Guðs sem flæði framboðs og eftirspurnar sem við beinum til barna Guðs héðan í frá að fara fram á að allsnægtir Guðs á jörðu ... lífið í heild síni - verði orkustreymi verslunar, viðskipta og vitundar – sem fer eftir því að lögmál framboðs og eftirspurnar virki rétt í hagkerfum þjóðanna.
Aðgerð Gull-guðsins er umsvifalaus útfelling huga Guðs með gullgerðarlist smaragðs og kristalgeisla. Þannig verða annar og fimmti [[geislinn]]<ref>þ.e.a.s. viskugeislinn (gulur, gylltur) og sannleiksgeislinn, vísindi og gnægð (smaragður og kristal).</ref> tvíburalogar til að fella út og kalla fram vilja Guðs sem flæði framboðs og eftirspurnar sem við beinum til barna Guðs héðan í frá að fara fram á að allsnægtir Guðs á jörðu ... lífið í heild síni - verði orkustreymi verslunar, viðskipta og vitundar – sem fer eftir því að lögmál framboðs og eftirspurnar virki rétt í hagkerfum þjóðanna.


The term ''[[golden age]]'' did not derive from nothing. Golden age means an age based upon the gold standard, the standard of the gold of the Christ consciousness, of the golden rule, of gold as precipitated sunlight for the balance of the mind and the emotions and the flow of life even in the physical temple. Gold, beloved ones, is necessary for the stability of consciousness as well as for the stability of the economies of the nations. Unless there be a certain portion of gold even in the temple, the balance of the elements is not held. When the people no longer hold gold in their possession or wear gold, there is far greater mental and emotional disturbance.
<blockquote>
Hugtakið ''[[Special:MyLanguage/golden age|gullöld]]'' varð ekkt til af engu. Gullöld merkir tímabil sem byggist á gullfætinum – gullfæti [[Special:MyLanguage/Christ consciousness|Krists-vitundarinnar]], [[Special:MyLanguage/golden rule|gullnu reglunnar]], gulls sem er útfelling sólarljóss fyrir jafnvægi hugans og tilfinninganna og flæði lífsins jafnvel í líkamsmusterinu.


Gold is the lodestone of [[Alpha and Omega]]. It is a reminder to every child of God at the soul level of the great throne of grace, of the great throne room that is white and gold in the [[Great Central Sun]]. It is from this room that souls of light took leave of the octaves of [[Spirit]], descending into the planes of [[Mater]].
Gold is the lodestone of [[Alpha and Omega]]. It is a reminder to every child of God at the soul level of the great throne of grace, of the great throne room that is white and gold in the [[Great Central Sun]]. It is from this room that souls of light took leave of the octaves of [[Spirit]], descending into the planes of [[Mater]].

Revision as of 14:00, 18 October 2024

Other languages:
Gull á milli kvarsdíla, frá Idarado námunni, Telluride, Colorado

Gull-guðinn birtist í logandi gylltu ljósi úr logandi gullgeislum sem streyma úr höfði hans og höndum. Útgeislun áru hans og hjartaloga er töfrandi hvítt ljós, næstum of ljómandi til að berja augum. Hann þjónar með guðinum Tabor, guði náttúrunnar, Maha Chohan og helgiveldi hinna fjögurra frumþátta til að útfellingar á gulli með því eða draga úr tíðni rafeinda frá sólinni og framkalla hana á jörðinni sem gull.

Með því að segulmagna strauma sólarinnar og beina þeim inn í jörðina heldur Gull-guðinn meiri ljómandi virkri samstillingu við Helíos og Vesta en allir þeir sem þjóna náttúruríkinu. Eftir að hafa þjónað í margar aldir á hreinleikageislanum valdi Gull-guðinn að magna hina gylltu geisla sólarinnar sem hann var í tengslum við með hollustu sinni við hreinleikann. Nú á tímum ber hann vitni um hreinleika og ljómunina frá hjarta sólarinnar. Þessum geislum beinir hann í lífgandi og hreinsandi starfi sínu við framleiðslu málmsins sem hann fellur út.

Vegna þess að gull er nauðsynlegt fyrir jafnvægi ljóssins í náttúrunni og í manninum gegnir Gull-guðinn mjög mikilvægri stöðu í helgiveldinu. Gulli er ætlað að vera viðskiptastall um alla jörðina; en vegna þess að mannkynið hefur safnað því og misnotað, hafa meistararnir ekki opinberað gullauðinn sem er falinn í jörðinni. Ríkustu námur sem heimurinn hefur kynnst munu opnast þegar gullöldin rennur upp og ríkisstjórnir þjóðanna snúa aftur til gullfætisins og traustrar ríkisfjármálastefnu sem byggir á gullnu reglunni.

Í sérhverri siðmenningu þar sem gull var í umferð sem skiptimiðill og allt fólkið bar, náðist samsvarandi mikil uppljómun, gnægð, heilbrigði og sjálfstjórn. (Siðurinn að nota gull sem skraut í frumstæðum ættbálkum kemur til þeirra frá fornum siðmenningunum sem þeir eru síðustu leifar af.)

Það að skipta gulli út fyrir silfur og algengari málma, og loks að skipta þeim út fyrir seðla sem gjaldmiðli er samsæri svikahrappa til að segulmagna vitund fólks niður á lægri orkutíðni þessara málma og svipta það góðkynjuðum, heilnæmum og örvandi eiginleikum gulls.

Andleg merking gulls

Gull-guðinn hefur útskýrt:

Aðgerð Gull-guðsins er umsvifalaus útfelling huga Guðs með gullgerðarlist smaragðs og kristalgeisla. Þannig verða annar og fimmti geislinn[1] tvíburalogar til að fella út og kalla fram vilja Guðs sem flæði framboðs og eftirspurnar sem við beinum til barna Guðs héðan í frá að fara fram á að allsnægtir Guðs á jörðu ... lífið í heild síni - verði orkustreymi verslunar, viðskipta og vitundar – sem fer eftir því að lögmál framboðs og eftirspurnar virki rétt í hagkerfum þjóðanna.

Hugtakið gullöld varð ekkt til af engu. Gullöld merkir tímabil sem byggist á gullfætinum – gullfæti Krists-vitundarinnar, gullnu reglunnar, gulls sem er útfelling sólarljóss fyrir jafnvægi hugans og tilfinninganna og flæði lífsins jafnvel í líkamsmusterinu.

Gold is the lodestone of Alpha and Omega. It is a reminder to every child of God at the soul level of the great throne of grace, of the great throne room that is white and gold in the Great Central Sun. It is from this room that souls of light took leave of the octaves of Spirit, descending into the planes of Mater.

It was my commission from Alpha and Omega aeons and aeons ago to establish the focuses of gold in the Matter planes among the galaxies and thus to teach elemental life under the four hierarchies and through the Elohim how the balance of forces in the four planes of Mater would be anchored through the magnetic quality of this precipitated sunlight. Thus, the elementals learned to precipitate gold. And thus, gold does grow in the earth. Veins expand, and this balancing of energy corresponds directly to, first of all, the blueprint of the Christ consciousness of the evolutions of earth or of a system of worlds and then to that which has been outpictured through the threefold flame.

That which is the gold in circulation represents attainment in the outer. Gold that remains undiscovered represents that portion of potential of the Christ mind that remains to be brought forth. You cannot have a demonstration of light and of the consciousness of the Christ without a corresponding manifestation of gold in your world.[2]

The masters have advised that we should all have some gold upon our person at all times to magnetize the fire of the sun. They have also asked us to call to the God of Nature and the God of Gold, as well as to Saint Germain and the Goddess of Liberty, to restore the free flow of gold coins throughout the world.

Sjá einnig

Gold

Gullfótur

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “God of Gold”.

  1. þ.e.a.s. viskugeislinn (gulur, gylltur) og sannleiksgeislinn, vísindi og gnægð (smaragður og kristal).
  2. The God of Gold with God Tabor, “The Flow of Energy in the City Foursquare: Children of God, Demand and Supply the Abundance of the Mother!” October 10, 1977.