Jump to content

Serapis Bey/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Line 86: Line 86:
Demetríus frá Falarum, stofnandi bókasafnsins í Alexandríu undir stjórn Ptólemeos I, læknaðist af völdum Serafis á undraverðan hátt af blindu og skrifaði þakkargjörðarsálma. Serafis talaði oft í gegnum véfréttir og veitti mörgum ráðleggingar og kraftaverkalækningar. Það er fræg söguleg frásögn sem tengist Serafis sem markaði mikilvægt tímabil í setningu hans sem ríkjandi guðs Egyptalands og Grikklands. Ptólemes I konungur, stjórnandi Egyptalands, heimsótti Serafis í draumi, sem bauð konungi að koma með styttu guðsins til Alexandríu. Eftir hik og annan draum um Serafis lét konungur koma með styttuna með blessun véfréttarinnar í [[Special:MyLanguage/Delphi|Delfíar]] og setti hana upp í Serafíum, eða hinu mikla musteri, í Alexandríu. Þetta er musterið sem innihélt hið fræga Alexandríubókasafn með þrjú hundruð þúsund bindi.  
Demetríus frá Falarum, stofnandi bókasafnsins í Alexandríu undir stjórn Ptólemeos I, læknaðist af völdum Serafis á undraverðan hátt af blindu og skrifaði þakkargjörðarsálma. Serafis talaði oft í gegnum véfréttir og veitti mörgum ráðleggingar og kraftaverkalækningar. Það er fræg söguleg frásögn sem tengist Serafis sem markaði mikilvægt tímabil í setningu hans sem ríkjandi guðs Egyptalands og Grikklands. Ptólemes I konungur, stjórnandi Egyptalands, heimsótti Serafis í draumi, sem bauð konungi að koma með styttu guðsins til Alexandríu. Eftir hik og annan draum um Serafis lét konungur koma með styttuna með blessun véfréttarinnar í [[Special:MyLanguage/Delphi|Delfíar]] og setti hana upp í Serafíum, eða hinu mikla musteri, í Alexandríu. Þetta er musterið sem innihélt hið fræga Alexandríubókasafn með þrjú hundruð þúsund bindi.  


Mörg nöfn eru kennd við Serafis, þar á meðal „faðir“, „frelsarinn“ og „hinn mesti guðanna“. Hann var talinn bakhjarl náinna samskipta milli guða og dauðlegra manna. Serafis er talinn í annálum dulspekilegrar hefðar sem yfirprestur hinna leyndu egypsku vígsluathafna. Minni launhelgar voru tileinkaðar [[Ísis]] og ætlaðar hinum óbreyttu; stærri launhelgarnar voru tileinkaðar Serafis og Ósíris og gengu þar aðeins vígðir prestar undir strangar þolraunir og vígslur í helgisiðum musteranna.  
Mörg nöfn eru kennd við Serafis, þar á meðal „faðir“, „frelsarinn“ og „hinn mesti guðanna“. Hann var talinn bakhjarl náinna samskipta milli guða og dauðlegra manna. Serafis er talinn í annálum dulspekilegrar hefðar sem yfirprestur hinna leyndu egypsku vígsluathafna. Minni launhelgar voru tileinkaðar [[Special:MyLanguage/Isis|Ísis]] og ætlaðar hinum óbreyttu; stærri launhelgarnar voru tileinkaðar Serafis og Ósíris og gengu þar aðeins vígðir prestar undir strangar þolraunir og vígslur í helgisiðum musteranna.  


Á sex til sjö hundruð ára tímabili varð Serafis æðsti guð Egyptalands og Grikklands. Hins vegar, seint á fjórðu öld <small>e</small>.<small>Kr</small>. gaf Þeódósíus keisari út tilskipanir gegn fjölgyðistrú og kristnir tóku þetta sem leyfi til að ráðast á heiðingja, þar á meðal fylgismenn [[Special:MyLanguage/mystery religion|launhelgs átrúnaðar]]. Kristni biskupinn í Alexandríu manaði múginn til að eyða hinu mikla tákni heiðninnar í Alexandríu, launhelgu musteri guðsins Serafis. Þeir moluðu risastóru styttuna af Serafis sem hafði veitt tilbiðjendum innblástur í sex hundruð ár. Múgurinn eyðilagði að minnsta kosti eitt af hinum stórfenglegu bókasöfnum Alexandríu.  
Á sex til sjö hundruð ára tímabili varð Serafis æðsti guð Egyptalands og Grikklands. Hins vegar, seint á fjórðu öld <small>e</small>.<small>Kr</small>. gaf Þeódósíus keisari út tilskipanir gegn fjölgyðistrú og kristnir tóku þetta sem leyfi til að ráðast á heiðingja, þar á meðal fylgismenn [[Special:MyLanguage/mystery religion|launhelgs átrúnaðar]]. Kristni biskupinn í Alexandríu manaði múginn til að eyða hinu mikla tákni heiðninnar í Alexandríu, launhelgu musteri guðsins Serafis. Þeir moluðu risastóru styttuna af Serafis sem hafði veitt tilbiðjendum innblástur í sex hundruð ár. Múgurinn eyðilagði að minnsta kosti eitt af hinum stórfenglegu bókasöfnum Alexandríu.  
82,758

edits