Arabian Retreat/is: Difference between revisions

No edit summary
(Created page with "Við förum næstum 122 m niður með lyftu og komum inn í risastóra málstofu með stórum súlum, 92 m á hæð og skreytt helgirúnum. Við höldum áfram inn í aðliggjandi ráðssal sem myndar 61 m ferning, með eina stóra súlu í miðjunni sem styður bogadregið loftið. Á botni súlunnar, sem er greypt í gólfið, eru kosmísk tákn tólf húsa sólarinnar. Við tökum eftir því að þau eru frábrugðin stjörnumerkjunum sem nú eru notuð í ytri heimi...")
Line 11: Line 11:
Á sjö ára fresti heldur Alþjóðaráð [[Stóra hvíta bræðralagsins]] ráðstefnu í þessari neðanjarðarborg. Farið er inn í athvarfið um nógu breitt op til að hleypa bílum inn sem keyra niður halla inn á bílastæði og þjónustusvæði sem er um 61 í þvermál. Þegar gin jarðar lokast er eyðimörkin það eina sem sést án  nokkurrar vísbendingar um staðsetningu athvarfsins.
Á sjö ára fresti heldur Alþjóðaráð [[Stóra hvíta bræðralagsins]] ráðstefnu í þessari neðanjarðarborg. Farið er inn í athvarfið um nógu breitt op til að hleypa bílum inn sem keyra niður halla inn á bílastæði og þjónustusvæði sem er um 61 í þvermál. Þegar gin jarðar lokast er eyðimörkin það eina sem sést án  nokkurrar vísbendingar um staðsetningu athvarfsins.


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Við förum næstum 122 m niður með lyftu og komum inn í risastóra málstofu með stórum súlum, 92 m á hæð og skreytt helgirúnum. Við höldum áfram inn í aðliggjandi ráðssal sem myndar 61 m ferning, með eina stóra súlu í miðjunni sem styður bogadregið loftið. Á botni súlunnar, sem er greypt í gólfið, eru kosmísk tákn tólf húsa sólarinnar. Við tökum eftir því að þau eru frábrugðin stjörnumerkjunum sem nú eru notuð í ytri heiminum. Allur arkitektúrinn, sem og innanhússhönnun þessarar neðanjarðarborgar, er af fornum stíl sem líkist þeim sem við teljum vera gríska og rómverska.  
Descending almost four hundred feet by elevator, we enter a huge chamber with large columns, three hundred feet high and decorated with hieroglyphs. We proceed into an adjoining council chamber two hundred feet square, having a single great column in the center supporting the arched ceiling. At the base of the column inlaid in the floor are the cosmic symbols of the twelve houses of the sun. We note that they are different from the signs of the zodiac currently in use in the outer world. The entire architecture, as well as the interior design of this subterranean city, is of an ancient style resembling that which we think of as Greek and Roman.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">