Jump to content

Saint Germain/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
Line 175: Line 175:
Hann stofnaði leynireglur, var í forsvari fyrir Rósakrossregluna, Frímúrarana og Musterisriddarana á þessu tímabili,16 og skrifaði hið klassíska dulspekirit Hin alhelga þríviska (La Très Sainte Trinosophie), þar sem efninu er komið til skila bæði á nútímamálum og með fornum myndrúnum. Voltaire lýsti honum sem „ódauðlegum manni sem veit allt“. <ref>Voltaire. ''OEuvres''. Lettre cxviii, éd. Beuchot, lviii, bls. 360. Skv. tilvísun hjá: Cooper-Oakley. ''The Count of Saint Germain'', bls. 96.</ref> Friðrik mikli, Voltaire, Horace Walpole og Casanova minnast á hann í bréfum sínum, og að auki er um hann fjallað í tímaritum samtímans.
Hann stofnaði leynireglur, var í forsvari fyrir Rósakrossregluna, Frímúrarana og Musterisriddarana á þessu tímabili,16 og skrifaði hið klassíska dulspekirit Hin alhelga þríviska (La Très Sainte Trinosophie), þar sem efninu er komið til skila bæði á nútímamálum og með fornum myndrúnum. Voltaire lýsti honum sem „ódauðlegum manni sem veit allt“. <ref>Voltaire. ''OEuvres''. Lettre cxviii, éd. Beuchot, lviii, bls. 360. Skv. tilvísun hjá: Cooper-Oakley. ''The Count of Saint Germain'', bls. 96.</ref> Friðrik mikli, Voltaire, Horace Walpole og Casanova minnast á hann í bréfum sínum, og að auki er um hann fjallað í tímaritum samtímans.


Á bak við tjöldin reyndi Saint Germain að stilla svo til að konungseinveldið í Frakklandi þróaðist átakalaust í átt að fulltrúalýðræði, og leitaðist við að koma í veg fyrir blóðbað frönsku byltingarinnar. Hann heimsótti Marie Antoniette drottningu og nána vinkonu henn-ar, Madame d‘Adhémar, sem síðar sagði í riti frá hæfileikum hans og varnaðarorðum um væntanlegar hrakfarir og andlát konungsins og drottningarinnar.<ref>Sjá: Madame d’Adhémar. Souvenirs de Mari Antoinette; útdráttur hjá Cooper-Oakley. The Count of Saint-Germain (sjá 16. gr.); Saint Germain On Alchemy (1993), bls. vii–xxvii.</ref> Skellt var skollaeyrum við ráðgjöf hans. Hann gerði lokatilraun til að sameina Evrópu með því að styðja við bakið á [[Special:MyLanguage/Napoleon|Napóleoni]]. Napóleon misnotaði mátt meistarans og varð það honum að falli.
Á bak við tjöldin reyndi Saint Germain að stilla svo til að konungseinveldið í Frakklandi þróaðist átakalaust í átt að fulltrúalýðræði, og leitaðist við að koma í veg fyrir blóðbað frönsku byltingarinnar. Hann heimsótti Marie Antoniette drottningu og nána vinkonu henn-ar, Madame d‘Adhémar, sem síðar sagði í riti frá hæfileikum hans og varnaðarorðum um væntanlegar hrakfarir og andlát konungsins og drottningarinnar.<ref>Sjá: Madame d’Adhémar. ''Souvenirs de Mari Antoinette''; útdráttur hjá Cooper-Oakley. ''The Count of Saint-Germain'' (sjá 16. gr.); ''Saint Germain On Alchemy'' (1993), bls. vii–xxvii.</ref> Skellt var skollaeyrum við ráðgjöf hans. Hann gerði lokatilraun til að sameina Evrópu með því að styðja við bakið á [[Special:MyLanguage/Napoleon|Napóleoni]]. Napóleon misnotaði mátt meistarans og varð það honum að falli.


Áður en hér var komið við sögu hafði Saint Germain jafnvel beint sjónum að nýja heiminum. Hann varð bakhjarlsmeistari Bandaríkjanna og studdi fyrsta forseta þeirra [[Special:MyLanguage/George Washington|George Washington]]. Hann hvatti til þess að sjálfstæðisyfirlýsingin yrði samin, og síðan stjórnarskrá Bandaríkjanna. Hann stuðlaði einnig að margvíslegum mannaflssparandi tækjabúnaði á tuttugustu öld. Hann ætlaði þeim tækjum að hjálpa til við að leysa mannkynið undan slítandi erfiðisvinnu til að mennirnir gætu helgað sig þeirri köllun að birta Guð í sjálfum sér.<ref>Frekari upplýsingar um jarðvistir Saint Germains sem Kólumbus og Francis Bacon, og um liðveislu hans við Bandaríkin, sjá „The Mystical Origins of the United States of America“ í: Saint Germain On Alchemy, bls. 101-26.</ref>  
Áður en hér var komið við sögu hafði Saint Germain jafnvel beint sjónum að nýja heiminum. Hann varð bakhjarlsmeistari Bandaríkjanna og studdi fyrsta forseta þeirra [[Special:MyLanguage/George Washington|George Washington]]. Hann hvatti til þess að sjálfstæðisyfirlýsingin yrði samin, og síðan stjórnarskrá Bandaríkjanna. Hann stuðlaði einnig að margvíslegum mannaflssparandi tækjabúnaði á tuttugustu öld. Hann ætlaði þeim tækjum að hjálpa til við að leysa mannkynið undan slítandi erfiðisvinnu til að mennirnir gætu helgað sig þeirri köllun að birta Guð í sjálfum sér.<ref>Frekari upplýsingar um jarðvistir Saint Germains sem Kólumbus og Francis Bacon, og um liðveislu hans við Bandaríkin, sjá „The Mystical Origins of the United States of America“ í: Saint Germain On Alchemy, bls. 101-26.</ref>