Jump to content

Angel/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Line 3: Line 3:
[[File:Francesco Botticini - I tre Arcangeli e Tobias.jpg|thumb|upright=1.4|''Erkenglarnir þrír og Tóbías'', Francesco Botticini (1470)]]
[[File:Francesco Botticini - I tre Arcangeli e Tobias.jpg|thumb|upright=1.4|''Erkenglarnir þrír og Tóbías'', Francesco Botticini (1470)]]


Guðleg vera, sendiboði, fyrirrennari; boðberi sendur af Guði til að flytja börnuum Guðs [[Special:MyLanguage/Word|Orð]] hans. Þjónandi andar sem sendir eru til að annast erfingja  [[Special:MyLanguage/Christ|Krists]]—til að hugga, vernda, leiðbeina, styrkja, kenna, gefa ráð og vara við. Sveit ljóssins í þjónustu hinna Krists-bornu (Christed Ones), sona og dætra Guðs, um allan [[Special:MyLanguage/cosmos|algeim]]. ‘Engill’ Guðs-vitundarinnar—þáttur  Sjálfs-vitundar hans; vera mótuð af Guði úr sinni eigin logandi Nærveru til að þjóna lífi hans í efnisforminu. "Og um englana segir hann: Hann sem gjörir engla sína að vindum og þjóna sína að eldslogum."<ref>Heb. 1:7.  
Guðleg vera, sendiboði, fyrirrennari; boðberi sendur af Guði til að flytja börnuum Guðs [[Special:MyLanguage/Word|Orð]] hans. Þjónandi andar sem sendir eru til að annast erfingja  [[Special:MyLanguage/Christ|Krists]]—til að hugga, vernda, leiðbeina, styrkja, kenna, gefa ráð og vara við. Sveit ljóssins í þjónustu hinna Krists-bornu (Christed Ones), sona og dætra Guðs, um allan [[Special:MyLanguage/cosmos|algeim]]. ‘Engill’ Guðs-vitundarinnar—þáttur  Sjálfs-vitundar hans; vera mótuð af Guði úr sinni eigin logandi Nærveru til að þjóna lífi hans í efnisforminu. "Og um englana segir hann: Hann sem gjörir engla sína að vindum og þjóna sína að eldslogum."<ref>Heb. 1:7.</ref>


Englasveit er á þróunarbraut sem er aðskilin þróun mannsins. Það kemur fram í logandi sjálfsveru þeirra og hreinleika hollustu þeirra við guðdóminn og við [[Special:MyLanguage/Archangel|erkienglana]] og helgivöldin sem þeir þjóna. Virkni þeirra kemur fram í því að þeir einbeita sér að því að hraða og magna eiginleika Guðs í þágu sköpunar hans. Þeir þjóna þörfum mannkynsins með því að magna ljósið í áru þess, efla vonarneistann, trú og kærleika, heiður, heilindi, hugdirfsku, sannleika og frelsi, miskunn og réttlæti og sérhven þátt hins kristaltæra huga Guðs.
Englasveit er á þróunarbraut sem er aðskilin þróun mannsins. Það kemur fram í logandi sjálfsveru þeirra og hreinleika hollustu þeirra við guðdóminn og við [[Special:MyLanguage/Archangel|erkienglana]] og helgivöldin sem þeir þjóna. Virkni þeirra kemur fram í því að þeir einbeita sér að því að hraða og magna eiginleika Guðs í þágu sköpunar hans. Þeir þjóna þörfum mannkynsins með því að magna ljósið í áru þess, efla vonarneistann, trú og kærleika, heiður, heilindi, hugdirfsku, sannleika og frelsi, miskunn og réttlæti og sérhven þátt hins kristaltæra huga Guðs.
35,399

edits