Archangel/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Leynigeislarnir fimm")
(Created page with "Erkienglar leynigeislanna fimm")
Tags: Mobile edit Mobile web edit
Line 45: Line 45:
|-
|-
| [[Special:MyLanguage/Five Secret Rays|Leynigeislarnir fimm]]
| [[Special:MyLanguage/Five Secret Rays|Leynigeislarnir fimm]]
| [[Archangels of the five secret rays]]
| [[Special:MyLanguage/Archangels of the five secret rays|Erkienglar leynigeislanna fimm]]
|  
|  
|}
|}

Revision as of 11:36, 7 March 2024

Yfirvald englasveita; Æðsta tign í ríki engla.

Erkiengill ríkir yfir sérhverjum hinna sjö geislasviða, ásamt guðlegri uppfyllingu sinni, eða kven-erkiengli. Erkienglaparið felur í sér Guðs-vitund geislans og stjórna þau englaskörum sem þjóna í valdboði þeirra á geislasviðinu.

Einnig eru erkienglar og kven-erkienglar sem ríkja yfir leynigeislunum sjö.

Erkienglar og kven-erkienglar geislasviðanna og staðsetning athvarfa þeirra er eftirfarandi:

Geisli Erkienglar Athvörf á ljósvakasviðinu
Fyrsti geisli Erkienglarnir Mikael og Trú Musteri vonarinnar og verndarinnar, Banff, nálægt stöðuvatninu Louise, Kanada
Annar geisli Erkienglarnir Jófíel og Kristín Athvarf Jofíels og Kristínar, sunnan við Kínamúrinn nálægt Lankóv, norðarlega í miðhluta Kína
Þriðji geislinn Erkienglarnir Samúel og Blíða Musteri kristals-rauðgula logans, St. Louis, Missouri, Bandaríkjunum
Fjórði geislinn Erkienglarnir Gabríel og Von Athvarf Gabríels og Vonar, milli Sacramento og Mount Shasta, Kalifornía, Bandaríkjunum
Fimmti geislinn Erkingillinn Rafael og María guðsmóðir Atharf Rafaels og Maríu guðsmóður, Fátíma, Portúgal
Sjötti geislinn Erkienglarnir Úríel og Áróra Atharf Úríels og Áróru Tatra-fjöllin, sunnan við Krakóv, Póllandi
Sjöundi geislinn Erkineglarnir Sadkíel og Heilög Ametýst Musteri hreinsunarinnar, Kúba
Áttundi geislinn Erkiengillinn Ússíel og tvíburalogi hans (hefur enn ekki verið upplýst)
Leynigeislarnir fimm Erkienglar leynigeislanna fimm

See also

Angel of the LORD

Angel

List of ascended masters, cosmic beings and angels

Sources

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation.