Archangel/is: Difference between revisions
No edit summary |
No edit summary |
||
Line 10: | Line 10: | ||
{| class="wikitable" | {| class="wikitable" | ||
|- | |- | ||
! style="text-align: left;" | Geisli !! style="text-align: left;" | Erkienglar !! style="text-align: left;" | | ! style="text-align: left;" | Geisli !! style="text-align: left;" | Erkienglar !! style="text-align: left;" | Athvarf á ljósvakasviðinu | ||
|- | |- | ||
| Fyrsti geisli | | Fyrsti geisli |
Revision as of 11:53, 7 March 2024
Yfirvald englasveita; Æðsta tign í ríki engla.
Erkiengill ríkir yfir sérhverjum hinna sjö geislasviða, ásamt guðlegri uppfyllingu sinni, kven-erkiengli. Erkienglaparið felur í sér Guðs-vitund geislans og stjórna þau englaskörum sem þjóna undir stjórn þeirra á þeim geisla.
Einnig eru erkienglar og kven-erkienglar sem ríkja yfir leynigeislunum sjö.
Erkienglar og kven-erkienglar geislasviðanna og staðsetning athvarfs þeirra á ljósvakasviðinu er eftirfarandi:
Geisli | Erkienglar | Athvarf á ljósvakasviðinu |
---|---|---|
Fyrsti geisli | Erkienglarnir Mikael og Trú | Musteri vonarinnar og verndarinnar, Banff, nálægt stöðuvatninu Louise, Kanada |
Annar geisli | Erkienglarnir Jófíel og Kristín | Athvarf Jofíels og Kristínar, sunnan við Kínamúrinn nálægt Lankóv, norðarlega í miðhluta Kína |
Þriðji geislinn | Erkienglarnir Samúel og Blíða | Musteri kristals-rauðgula logans, St. Louis, Missouri, Bandaríkjunum |
Fjórði geislinn | Erkienglarnir Gabríel og Von | Athvarf Gabríels og Vonar, milli Sacramento og Mount Shasta, Kalifornía, Bandaríkjunum |
Fimmti geislinn | Erkingillinn Rafael og María guðsmóðir | Atharf Rafaels og Maríu guðsmóður, Fátíma, Portúgal |
Sjötti geislinn | Erkienglarnir Úríel og Áróra | Atharf Úríels og Áróru Tatra-fjöllin, sunnan við Krakóv, Póllandi |
Sjöundi geislinn | Erkineglarnir Sadkíel og Heilög Ametýst | Musteri hreinsunarinnar, Kúba |
Áttundi geislinn | Erkiengillinn Ússíel og tvíburalogi hans | (hefur enn ekki verið upplýst) |
Leynigeislarnir fimm | Erkienglar leynigeislanna fimm |
Sjá einnig
Skrá yfir uppstigna meistara, algeimsverur og engla
Heimildir
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation.