Ascended master/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Sá sem fyrir Krist og íklæðningu þess hugarfars sem var í Kristi Jesús,<ref>Fil. 2:5.</ref> hefur náð tökum á tíma og rúmi og í leiðinni náð valdi á sjálfinu í fjórum neðri líkömunum og fjórum fjórðungum efnisins, í orkustöðunum og jafnað þrífalda logann. Uppstiginn meistari hefur einnig umbreytt að minnsta kosti 51 prósent af [[karma] sínu], uppfyllt guðlega áætlun sína og tekið vígslur rúbíngeislans í...")
 
No edit summary
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
Sá sem fyrir Krist og íklæðningu þess hugarfars sem var í Kristi [[Jesús]],<ref>Fil. 2:5.</ref> hefur náð tökum á tíma og rúmi og í leiðinni náð valdi á sjálfinu í [[fjórum neðri líkömunum]] og fjórum fjórðungum efnisins, í [[orkustöðunum]] og jafnað [[þrífalda logann]]. Uppstiginn meistari hefur einnig umbreytt að minnsta kosti 51 prósent af [[karma] sínu], uppfyllt [[guðlega áætlun]] sína og tekið vígslur [[rúbíngeislans]] í helgisiði [[uppstigningarinnar]] — hækkað orkutíðni sína með hinum helga eldi inn í nærveru [[ÉG ER SÁ SEM ÉG ER]]. Uppstiginn meistari er sá sem býr á sviðum andans, í ríki Guðs (meðvitund Guðs), og getur kennt óuppstignum sálum í [[ljós-athvörfum]] eða í [[í ljós-borgum]] á ljósvakasviðinu (í himnaríki).
Sá sem fyrir Krist og íklæðningu þess hugarfars sem var í Kristi [[Jesú]],<ref>Fil. 2:5.</ref> hefur náð tökum á tíma og rúmi og í leiðinni náð valdi á sjálfinu í [[fjórum neðri líkömunum]] og fjórum fjórðungum efnisins, í [[orkustöðunum]] og jafnað [[þrífalda logann]]. Uppstiginn meistari hefur einnig umbreytt að minnsta kosti 51 prósent af [[karma] sínu], uppfyllt [[guðlega áætlun]] sína og tekið vígslur [[rúbíngeislans]] í helgisiði [[uppstigningarinnar]] — hækkað orkutíðni sína með hinum helga eldi inn í nærveru [[ÉG ER SÁ SEM ÉG ER]]. Uppstiginn meistari er sá sem býr á sviðum andans, í ríki Guðs (meðvitund Guðs), og getur kennt óuppstignum sálum í [[ljós-athvörfum]] eða í [[í ljós-borgum]] á ljósvakasviðinu (í himnaríki).





Revision as of 13:19, 17 March 2024

Sá sem fyrir Krist og íklæðningu þess hugarfars sem var í Kristi Jesú,[1] hefur náð tökum á tíma og rúmi og í leiðinni náð valdi á sjálfinu í fjórum neðri líkömunum og fjórum fjórðungum efnisins, í orkustöðunum og jafnað þrífalda logann. Uppstiginn meistari hefur einnig umbreytt að minnsta kosti 51 prósent af [[karma] sínu], uppfyllt guðlega áætlun sína og tekið vígslur rúbíngeislans í helgisiði uppstigningarinnar — hækkað orkutíðni sína með hinum helga eldi inn í nærveru ÉG ER SÁ SEM ÉG ER. Uppstiginn meistari er sá sem býr á sviðum andans, í ríki Guðs (meðvitund Guðs), og getur kennt óuppstignum sálum í ljós-athvörfum eða í í ljós-borgum á ljósvakasviðinu (í himnaríki).


Uppljómaðar andlegar mannverur sem eitt sinn lifðu á jörðu, og sem uppfylltu tilganginn með tilveru sinni og hafa stigið upp og endursameinast Guði í helgiathöfn uppstigningarinnar. Uppstignu meistararnir eru hinir sönnu fræðarar mannkynsins. Þeir stjórna andlegri þróun allra guðsdýrkenda og leiðbeina þeim aftur til uppsprettu

See also

List of ascended masters, cosmic beings and angels.

Sources

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation.

  1. Fil. 2:5.