Translations:Ascended master/1/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
No edit summary
 
Line 1: Line 1:
Sá sem fyrir Krist og íklæðningu þess hugarfars sem var í Kristi [[Special:MyLanguage/Jesus|Jesú]],<ref>Fil. 2:5.</ref> hefur náð tökum á tíma og rúmi og í leiðinni náð valdi á sjálfinu í [[Special:MyLanguage/four lower bodies|fjórum neðri líkömum sínum]] og fjórum fjórðungum efnisins, í [[Special:MyLanguage/chakra|orkustöðunum]] og jafnað [[Special:MyLanguage/threefold flame|þrígreinda logann]]. Uppstiginn meistari hefur einnig umbreytt að minnsta kosti 51 prósent af [[Special:MyLanguage/karma|karma sínu]], uppfyllt [[Special:MyLanguage/divine plan|guðlega áætlun]] sína og tekið vígslur [[Special:MyLanguage/Ruby Ray|rúbíngeislans]] í helgisiði [[Special:MyLanguage/ascension|uppstigningarinnar]] — hækkað orkutíðni sína með hinum helga eldi inn í nærveru [[Special:MyLanguage/I AM THAT I AM|ÉG ER SÁ SEM ÉG ER]]. Uppstiginn meistari er sá sem býr á sviðum andans, í ríki Guðs (meðvitund Guðs) og getur kennt óuppstignum sálum í [[Special:MyLanguage/etheric reatreat|ljós-athvörfum]] eða í [[Special:MyLanguage/etheric cities|ljós-borgum]] á ljósvakasviðinu í (himnaríki).
Sá sem fyrir Krist og íklæðningu þess hugarfars sem var í Kristi [[Special:MyLanguage/Jesus|Jesú]],<ref>Fil. 2:5.</ref> hefur náð tökum á tíma og rúmi og í leiðinni náð valdi á sjálfinu í [[Special:MyLanguage/four lower bodies|fjórum neðri líkömum sínum]] og fjórum fjórðungum efnisins, í [[Special:MyLanguage/chakra|orkustöðunum]] og jafnað [[Special:MyLanguage/threefold flame|þrígreinda logann]]. Uppstiginn meistari hefur einnig umbreytt að minnsta kosti 51 prósent af [[Special:MyLanguage/karma|karma sínu]], uppfyllt [[Special:MyLanguage/divine plan|guðlega áætlun]] sína og tekið vígslur [[Special:MyLanguage/Ruby Ray|rúbíngeislans]] í helgisiði [[Special:MyLanguage/ascension|uppstigningarinnar]] — hækkað orkutíðni sína með hinum helga eldi inn í nærveru [[Special:MyLanguage/I AM THAT I AM|ÉG ER SÁ SEM ÉG ER]]. Uppstiginn meistari er sá sem býr á sviðum andans, í ríki Guðs (meðvitund Guðs) og getur kennt óuppstignum sálum í [[Special:MyLanguage/etheric retreat|ljós-athvörfum]] eða í [[Special:MyLanguage/etheric cities|ljós-borgum]] á ljósvakasviðinu í (himnaríki).

Latest revision as of 13:47, 17 March 2024

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Ascended master)
One who, through Christ and the putting on of that Mind which was in Christ [[Jesus]],<ref>Phil. 2:5.</ref> has mastered time and space and in the process gained the mastery of the self in the [[four lower bodies]] and the four quadrants of Matter, in the [[chakra]]s and the balanced [[threefold flame]]. An ascended master has also transmuted at least 51 percent of his [[karma]], fulfilled his [[divine plan]], and taken the initiations of the [[Ruby Ray]] unto the ritual of the [[ascension]]—acceleration by the sacred fire into the Presence of the [[I AM THAT I AM]]. An ascended master is one who inhabits the planes of Spirit, the kingdom of God (God’s consciousness), and may teach unascended souls in an [[etheric retreat]] or in the [[etheric cities]] on the etheric plane (the kingdom of heaven).

Sá sem fyrir Krist og íklæðningu þess hugarfars sem var í Kristi Jesú,[1] hefur náð tökum á tíma og rúmi og í leiðinni náð valdi á sjálfinu í fjórum neðri líkömum sínum og fjórum fjórðungum efnisins, í orkustöðunum og jafnað þrígreinda logann. Uppstiginn meistari hefur einnig umbreytt að minnsta kosti 51 prósent af karma sínu, uppfyllt guðlega áætlun sína og tekið vígslur rúbíngeislans í helgisiði uppstigningarinnar — hækkað orkutíðni sína með hinum helga eldi inn í nærveru ÉG ER SÁ SEM ÉG ER. Uppstiginn meistari er sá sem býr á sviðum andans, í ríki Guðs (meðvitund Guðs) og getur kennt óuppstignum sálum í ljós-athvörfum eða í ljós-borgum á ljósvakasviðinu í (himnaríki).

  1. Fil. 2:5.