Translations:Four lower bodies/6/is: Difference between revisions
(Created page with "Eter- eða minnislíkaminn samsvarar hlið norðursins á City Four Square og við botn pýramídans. Það er eldslíkaminn og hefur sem slíkur hæsta titringinn af fjórum neðri líkamanum. Eterlíkaminn, eða eterhjúpurinn, er sá eini af fjórum neðri farartækjunum sem er varanleg. Það er flutt frá einni útfærslu til annarrar, en andlegi, tilfinningalegi og líkamlegi líkaminn fer í gegnum sundrunarferli. (Engu að síður er öll dyggð og réttlæti...") |
No edit summary |
||
Line 1: | Line 1: | ||
Ljósvaka- eða minnislíkaminn samsvara norðurhliðinni á [[Special:MyLanguage/ferhyrndu borginni|City Four Square]] og við grunn pýramídans. Það er eldslíkaminn og hefur sem slíkur hæstu orkutíðnina af fjórum lægri líkömanum. Ljósvakalíkaminn, eða ljósvakahjúpurinn, er sá eini af fjórum lægri starfstækjunum sem er varanlegur. Hann færist frá einni endurholdgun til annarrar en hug-, geð- og efnislíkaminn leysast í sundur. (Engu að síður varðveitast allar dyggðir og réttvísi sem maðurinn temur sér í þessum líkömum í orsakalíkamanum þannig að ekkert sem hefur gildi eða varanlegt virði tapast nokkru sinni.) |
Revision as of 13:02, 23 March 2024
Ljósvaka- eða minnislíkaminn samsvara norðurhliðinni á City Four Square og við grunn pýramídans. Það er eldslíkaminn og hefur sem slíkur hæstu orkutíðnina af fjórum lægri líkömanum. Ljósvakalíkaminn, eða ljósvakahjúpurinn, er sá eini af fjórum lægri starfstækjunum sem er varanlegur. Hann færist frá einni endurholdgun til annarrar en hug-, geð- og efnislíkaminn leysast í sundur. (Engu að síður varðveitast allar dyggðir og réttvísi sem maðurinn temur sér í þessum líkömum í orsakalíkamanum þannig að ekkert sem hefur gildi eða varanlegt virði tapast nokkru sinni.)