Translations:El Morya/92/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Samt var ættfaðirinn enn ekki búinn að gangast undir hinstu þolraunina á trú sinni. Guð bauð honum að fórna einkasyni sínum og langþráðum erfingja á fjalli í Móríalandi. Í lok þriggja daga ferðalags reisti Abraham altari og lagði Ísak á brennifórnarviðinn og lyfti hnífnum til að slátra unga drengnum þegar engill Drottins kallaði: ,,Legg þú ekki hönd á sveininn og gjör þú honum ekkert, því að nú veit ég, að þú óttast Guð,...")
 
No edit summary
 
Line 1: Line 1:
Samt var ættfaðirinn enn ekki búinn að gangast undir hinstu þolraunina á trú sinni. Guð bauð honum að fórna einkasyni sínum og langþráðum erfingja á fjalli í Móríalandi. Í lok þriggja daga ferðalags reisti Abraham altari og lagði Ísak á brennifórnarviðinn
Samt var ættfaðirinn enn ekki búinn að gangast undir hinstu þolraunina á trú sinni. Guð bauð honum að fórna einkasyni sínum og langþráðum erfingja á fjalli í Móríalandi. Í lok þriggja daga ferðalags reisti Abraham altari og lagði Ísak á brennifórnarviðinn og lyfti hnífnum til að slátra unga drengnum þegar engill Drottins kallaði: ,,Legg þú ekki hönd á sveininn og gjör þú honum ekkert, því að nú veit ég, að þú óttast Guð, þar sem þú synjaðir mér ekki um einkason þinn.“ Abraham fórnaði hrúti í staðinn og í síðasta sinn staðfesti Drottinn sáttmála sinn við Abraham. Eftir að Sara dó, giftist Abraham Ketúru sem ól honum sex börn. Þótt ættfaðirinn hafi séð fyrir öðrum börnum sínum „gaf hann Ísak allt sem hann átti“. Abraham lést 175 ára að aldri og var grafinn við hlið Söru í Makpelahelli sem gyðingar, kristnir og múslimar helga fram á þennan dag – en allir rekja þeir uppruna sinn til Abrahams.
og lyfti hnífnum til að slátra unga drengnum þegar engill Drottins kallaði: ,,Legg þú ekki hönd á sveininn og gjör þú honum ekkert, því að nú veit ég, að þú óttast Guð, þar sem þú synjaðir mér ekki um einkason þinn.“ Abraham fórnaði hrúti í staðinn og í síðasta sinn staðfesti Drottinn sáttmála sinn við Abraham. Eftir að Sara dó, giftist Abraham Ketúru sem ól honum sex börn. Þótt ættfaðirinn hafi séð fyrir öðrum börnum sínum „gaf hann Ísak allt sem hann átti“. Abraham lést 175 ára að aldri og var grafinn við hlið
Söru í Makpelahelli sem gyðingar, kristnir og múslimar helga fram á þennan dag – en allir rekja þeir uppruna sinn til Abrahams.


Náið samband Abrahams við Guð og trúarbreytni hans hefur áunnið honum nafnbótina „vinur Guðs“ í bæði kristnum og múslimskum ritningum („El Khalil“ í arabískum texta Kóransins). Hann er, eins og Páll postuli segir í Rómverjabréfinu, ekki aðeins faðir gyðinga heldur „allra þeirra sem trúa“. Múslimar (sem trúa því að Arabar séu komnir af Abraham í gegnum Ísmael) virða ættföðurinn meira en nokkra aðra mannveru í Biblíunni. Á Jaffahliðið í gömlum borgarhluta Jerúsalem er grafinn texti úr Kóraninum:
Náið samband Abrahams við Guð og trúarbreytni hans hefur áunnið honum nafnbótina „vinur Guðs“ í bæði kristnum og múslimskum ritningum („El Khalil“ í arabískum texta Kóransins). Hann er, eins og Páll postuli segir í Rómverjabréfinu, ekki aðeins faðir gyðinga heldur „allra þeirra sem trúa“. Múslimar (sem trúa því að Arabar séu komnir af Abraham í gegnum Ísmael) virða ættföðurinn meira en nokkra aðra mannveru í Biblíunni. Á Jaffahliðið í gömlum borgarhluta Jerúsalem er grafinn texti úr Kóraninum:
„Það er enginn Guð nema Allah og á Abraham hefur hann
„Það er enginn Guð nema Allah og á Abraham hefur hann
velþóknun.“
velþóknun.“

Latest revision as of 20:27, 11 April 2024

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (El Morya)
Because of Abraham’s personal relationship with God and his exemplary faith, both Christian and Moslem scriptures describe him as the Friend of God (“El Khalil” in the Arabic language of the Koran). Inscribed on the Jaffa Gate in the Old City of Jerusalem is the passage from the Koran, “There is no God but Allah, and Abraham is beloved of Him.”

Samt var ættfaðirinn enn ekki búinn að gangast undir hinstu þolraunina á trú sinni. Guð bauð honum að fórna einkasyni sínum og langþráðum erfingja á fjalli í Móríalandi. Í lok þriggja daga ferðalags reisti Abraham altari og lagði Ísak á brennifórnarviðinn og lyfti hnífnum til að slátra unga drengnum þegar engill Drottins kallaði: ,,Legg þú ekki hönd á sveininn og gjör þú honum ekkert, því að nú veit ég, að þú óttast Guð, þar sem þú synjaðir mér ekki um einkason þinn.“ Abraham fórnaði hrúti í staðinn og í síðasta sinn staðfesti Drottinn sáttmála sinn við Abraham. Eftir að Sara dó, giftist Abraham Ketúru sem ól honum sex börn. Þótt ættfaðirinn hafi séð fyrir öðrum börnum sínum „gaf hann Ísak allt sem hann átti“. Abraham lést 175 ára að aldri og var grafinn við hlið Söru í Makpelahelli sem gyðingar, kristnir og múslimar helga fram á þennan dag – en allir rekja þeir uppruna sinn til Abrahams.

Náið samband Abrahams við Guð og trúarbreytni hans hefur áunnið honum nafnbótina „vinur Guðs“ í bæði kristnum og múslimskum ritningum („El Khalil“ í arabískum texta Kóransins). Hann er, eins og Páll postuli segir í Rómverjabréfinu, ekki aðeins faðir gyðinga heldur „allra þeirra sem trúa“. Múslimar (sem trúa því að Arabar séu komnir af Abraham í gegnum Ísmael) virða ættföðurinn meira en nokkra aðra mannveru í Biblíunni. Á Jaffahliðið í gömlum borgarhluta Jerúsalem er grafinn texti úr Kóraninum: „Það er enginn Guð nema Allah og á Abraham hefur hann velþóknun.“