The Nameless One from Out the Great Central Sun/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
No edit summary
Line 9: Line 9:
Megin hluti tilveru minnar er alltaf í Meginsólinni, en útvíkkun sjálfs míns til sambands við útvalda meðal mannkyns hefur verið leyfisveiting sem ég hef þekkt í margar, margar aldir. ...
Megin hluti tilveru minnar er alltaf í Meginsólinni, en útvíkkun sjálfs míns til sambands við útvalda meðal mannkyns hefur verið leyfisveiting sem ég hef þekkt í margar, margar aldir. ...


Ég hef þegar verið hluti af ykkur áður en þið vissuð um tilvist mína og ég er meðvitaður um vandann sem felst í því að vera til, að vita hvað á að gera og hafa samt ekki styrk til að gera það eða þekkja ekki heildarmyndina eða úrræðin sem eru fyrir hendi eða þekkja tímann eða rúmið. Já, það eru margar afsakanir, lögmætar eða hitt þó heldur, í þessari áttundarvídd. En, mín kæru, það sem vantar til að veita svar við öllum þessum skorti er hinn logandi helgi eldur.
Ég hef þegar verið hluti af ykkur áður en þið vissuð um tilvist mína og ég er meðvitaður um vandann sem felst í því að vera til, að vita hvað á að gera og hafa samt ekki styrk til að gera það eða þekkja ekki heildarmyndina eða úrræðin sem eru fyrir hendi eða þekkja tímann eða rúmið. Já, það eru margar afsakanir, meira eða minna lögmætar, í þessari áttundarvídd. En, mín kæru, það sem vantar til að leysa úr þessum skorti er hinn logandi helgi eldur.
</blockquote>
</blockquote>



Revision as of 12:06, 31 May 2024

Other languages:

Árið 1991 flutti vera sem við þekkjum aðeins sem hinn Nafnlausa frá hinni miklu Meginsól fyrirlestur þar sem hún sagði:

Frá hinni miklu Meginsól tala ég, hinn nafnlausi, við ástvini mína. Ég hef opnað ljósarásina. Og ég er hinn nafnlausi, því að gefa upp nafn mitt, ástkæru vinir, myndi veita ykkur aðgang að orsakalíkama mínum. Fólk á jörðinni er ekki enn tilbúið að fá aðgang að þessum orsakalíkama. Þess vegna tala ég af djúpri ást til veru ykkar sem einu sinni var frjáls guðleg vera, eins og ég er, en nú skynjið þið út um glugga hins takmarkaða sjálfs. ...

Megin hluti tilveru minnar er alltaf í Meginsólinni, en útvíkkun sjálfs míns til sambands við útvalda meðal mannkyns hefur verið leyfisveiting sem ég hef þekkt í margar, margar aldir. ...

Ég hef þegar verið hluti af ykkur áður en þið vissuð um tilvist mína og ég er meðvitaður um vandann sem felst í því að vera til, að vita hvað á að gera og hafa samt ekki styrk til að gera það eða þekkja ekki heildarmyndina eða úrræðin sem eru fyrir hendi eða þekkja tímann eða rúmið. Já, það eru margar afsakanir, meira eða minna lögmætar, í þessari áttundarvídd. En, mín kæru, það sem vantar til að leysa úr þessum skorti er hinn logandi helgi eldur.

Þessi frábæra vera sagði að hann sái ljósfræi í hvirfilorkustöð „þeirra sem feta veg hinnar dularfullu sameiningar við Guð í þessum líkama sem þeir klæðast núna. Hann bað um að við myndum holdgera ákveðna dyggð:

Megi nafn þeirrar dyggðar verða merkimiðinn á fræinu sem ég hef sáð sem gæti vaxið í hvirfilorkustöðinni ef þið nærið það. Megið þið leitast við að verða guðlegt einkenni, guðleg bólfesting þeirrar dyggðar. Og megið þið vera það svo að þegar þið útskrifist af jörðinni getið þið hlotið viðurkenningu fyrir að hafa náð tökum á þessari einu dyggð. Íhugið stundarkorn núna og sjáið fyrir ykkur titil einnar dyggðar sem stígur niður í hvirfilorkustöðina ykkar með fræi ljóssins.[1]

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá hinn “nafnlausa úr hinni miklu Meginsól”.

  1. Hinn nafnlausi frá miðsólinni miklu, "The Dilemma of Being," Pearls of Wisdom, 34 . bindi, nr. 37, 28. júlí, 1991.