36,765
edits
No edit summary |
No edit summary |
||
Line 1: | Line 1: | ||
<languages /> | <languages /> | ||
Guð er andi og sálin er lifandi vaxtarsproti Guðs. Krafa sálarinnar um [[Special:MyLanguage/free will|frjálsan vilja]] og aðskilnað hennar frá Guði leiddi til | Guð er andi og sálin er lifandi vaxtarsproti Guðs. Krafa sálarinnar um [[Special:MyLanguage/free will|frjálsan vilja]] og aðskilnað hennar frá Guði leiddi til að þessi vaxtarsproti seig niður í láta stöðu holdsins. Sáð er í vansæmd, sálinni er ætlað að rísa upp í vegsemd til fyllingar þeirrar guðdómlegu stöðu sem er hinn eini andi alls lífs. Sálin getur glatast; Andinn getur aldrei dáið. | ||
Sálin er áfram fallinn vaxtarsproti sem verður að gæðast raunveruleika andans, hreinsuð í bæn og iðrun og snúa aftur til dýrðarinnar sem hún er sprottin úr til einingar við heildina. Þessi endurtenging sálar við anda er [[Special:MyLanguage/alchemical marriage|alkemíska hjónabandið]] sem ákvarðar hlutskipti sjálfsins og gerir það eitt með ódauðlegum sannleika. Þegar þessi helgisiður er uppfylltur krýnist æðsta sjálfið sem Drottinn lífsins og vaxtarmegn Guðs, opinberast í manninum, reynist svo vera allt-í-öllu. | Sálin er áfram fallinn vaxtarsproti sem verður að gæðast raunveruleika andans, hreinsuð í bæn og iðrun og snúa aftur til dýrðarinnar sem hún er sprottin úr til einingar við heildina. Þessi endurtenging sálar við anda er [[Special:MyLanguage/alchemical marriage|alkemíska hjónabandið]] sem ákvarðar hlutskipti sjálfsins og gerir það eitt með ódauðlegum sannleika. Þegar þessi helgisiður er uppfylltur krýnist æðsta sjálfið sem Drottinn lífsins og vaxtarmegn Guðs, opinberast í manninum, reynist svo vera allt-í-öllu. |
edits