Translations:Zadkiel and Holy Amethyst/1/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
No edit summary
Line 1: Line 1:
Sadkíel er [[Special:MyLanguage/archangel|erkiengill]] sjöunda geislans. Erkienglarnir Sadkíel og heilög Ametýst standa fyrir frelsi Guðs, [[Special:MyLanguage/alchemy|alkemíu]] (dulefnafræði gullgerðarlistarinnar), [[Special:MyLanguage/transmutation|alkemíska umbreytingu]], fyrirgefningu og réttlæti, nákvæmlega sömu eiginleika sem [[Special:MyLanguage/Saint Germain|Saint Germain]] og [[Special:MyLanguage/twin flame|tvíburalogi]] hans, kvenmeistarinn [[Special:MyLanguage/Portia|Porsja]] eru fulltrúar fyrir. Starfsemi þeirra virkir [[Special:MyLanguage/seat-of-the-soul|orkustöð sálarsetursins]] og liturinn er fjólublár. Dagur sjöunda geislans er laugardagur sem þýðir að við getum fengið meiri losun ljóss, orku og algeimsvitundar frá orsakalíkama Sadkíels og Ametýstar þann dag.
Sadkíel er [[Special:MyLanguage/archangel|erkiengill]] sjöunda geislans. Erkienglarnir Sadkíel og heilög Ametýst standa fyrir frelsi Guðs, [[Special:MyLanguage/alchemy|alkemíu]] (dulefnafræði gullgerðarlistarinnar), [[Special:MyLanguage/transmutation|alkemíska umbreytingu]], fyrirgefningu og réttlæti, nákvæmlega sömu eiginleika sem [[Special:MyLanguage/Saint Germain|Saint Germain]] og [[Special:MyLanguage/twin flame|tvíburalogi]] hans, kvenmeistarinn [[Special:MyLanguage/Portia|Porsja]] eru fulltrúar fyrir. Starfsemi þeirra virkir [[Special:MyLanguage/seat-of-the-soul|orkustöð sálarsetursins]] og liturinn er fjólublár. Sjöundi geislinn er virkastur á laugardögum sem þýðir að við getum þann dag fengið meiri losun ljóss, orku og algeimsvitundar frá orsakalíkama Sadkíels og Ametýstar.

Revision as of 09:33, 7 August 2024

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Zadkiel and Holy Amethyst)
Zadkiel is the [[Special:MyLanguage/archangel|archangel]] of the seventh ray. Archangel Zadkiel and Holy Amethyst embody God’s freedom, [[Special:MyLanguage/alchemy|alchemy]], [[Special:MyLanguage/transmutation|transmutation]], forgiveness and justice, the very same qualities embodied by [[Special:MyLanguage/Saint Germain|Saint Germain]] and his [[Special:MyLanguage/twin flame|twin flame]], Lady Master [[Special:MyLanguage/Portia|Portia]]. Their work corresponds to the [[Special:MyLanguage/seat-of-the-soul chakra|seat-of-the-soul chakra]], and their color is violet. The day of the seventh ray is Saturday, which means we can receive a greater release of light, energy and cosmic consciousness from the causal bodies of Zadkiel and Amethyst on that day.

Sadkíel er erkiengill sjöunda geislans. Erkienglarnir Sadkíel og heilög Ametýst standa fyrir frelsi Guðs, alkemíu (dulefnafræði gullgerðarlistarinnar), alkemíska umbreytingu, fyrirgefningu og réttlæti, nákvæmlega sömu eiginleika sem Saint Germain og tvíburalogi hans, kvenmeistarinn Porsja eru fulltrúar fyrir. Starfsemi þeirra virkir orkustöð sálarsetursins og liturinn er fjólublár. Sjöundi geislinn er virkastur á laugardögum sem þýðir að við getum þann dag fengið meiri losun ljóss, orku og algeimsvitundar frá orsakalíkama Sadkíels og Ametýstar.