33,161
edits
No edit summary |
No edit summary |
||
Line 51: | Line 51: | ||
''Mantra jóga'' (eins og hatha jóga) er viðbót við helstu jógaaðferðir. [[Special:MyLanguage/mantra|Mantra]] er stutt bæn sem er endurtekin hvað eftir annað til að byggja upp ákveðnar dyggðir í sálinni. Orðið ''mantra'' er tekið úr sanskrít sem þýðir "helgiráð" eða "uppskrift". | ''Mantra jóga'' (eins og hatha jóga) er viðbót við helstu jógaaðferðir. [[Special:MyLanguage/mantra|Mantra]] er stutt bæn sem er endurtekin hvað eftir annað til að byggja upp ákveðnar dyggðir í sálinni. Orðið ''mantra'' er tekið úr sanskrít sem þýðir "helgiráð" eða "uppskrift". | ||
Endurtekning á nöfnum Guðs — og helgra mantra sem innihalda nöfn Guðs — nota hindúar og | Endurtekning á nöfnum Guðs — og helgra mantra sem innihalda nöfn Guðs — nota hindúar og búddhamenn á Indlandi sem leið til endurfundar við Guð. Því að nafn Guðs ''er'' Guð, því nafnið er kaleikur, uppskrift sem ber orkutíðni hans. Guð og nafn hans eru þannig eitt. Hann gefur þér nafnið sitt, þú þylur nafnið, svo gefur hann þér allt af sjálfum sér. | ||
Á Vesturlöndum eiga margir erfitt með að hugleiða vegna þess að hugur þeirra er svo "yin". Þeir borða of mikinn sykur og drekka of mikið kaffi og gosdrykki sem flestir innihalda koffín. Þessi yin matvæli — og sérstaklega [[alkóhól]] og [[afþreyingarefni]] — gera mönnum erfitt fyrir að einbeita sér. | Á Vesturlöndum eiga margir erfitt með að hugleiða vegna þess að hugur þeirra er svo "yin". Þeir borða of mikinn sykur og drekka of mikið kaffi og gosdrykki sem flestir innihalda koffín. Þessi yin matvæli — og sérstaklega [[alkóhól]] og [[afþreyingarefni]] — gera mönnum erfitt fyrir að einbeita sér. |
edits