Translations:Agni yoga/14/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
No edit summary
Line 1: Line 1:
Þeir sem upplifa eld sem eld læra að innhverfa hann með millispili [[hugleiðslu]], samneyti við móður jörð, jóga, [[pranayama öndunaræfingum]], tilbeiðslu, möntrufyrirmælum eða líkamsstarfsemi sem fjörgar og stillir líffærin. Aðrar aðferðir sem örva aðlögun elds í fjórum lægri líkömunum er að hlusta á sígilda eða andlega tónlist, taka þátt í taktföstum og skapandi athöfnum, reisa [[Kúndalini kraftinn]]<ref>Sumum sem vilja reisa Kúndalíni eldinn er óráðlegt að grípa til óskynsamlegrar og tilviljunarkenndrar notkunar á ýmsum gerðum jóga eða jafnvel ólöglegum [[ofskynjunarlyfjum]]. Ris Kúndalíni undir handleiðslu uppstignu meistaranna er ekki skyndilegur eldblossi, heldur mild vitundarvíkkun og efling. Lykillinn að því að opna þessa orku kúndalíni er tilbeiðsla á móðurgyðjunni. [[Rósakransbænin]] er örugg og áhrifarík aðferð til að vekja ljós Guðs-móðurinnar með brennandi kærleikshita og tilbeiðslu, án ofsafengins orkugoss.</ref>—jafnvel djúpsvefn þar sem þið yfirgefið líkamsmusterið fyrir þjónustu með himneskum hersveitum á [[ljósvakasviðinu]]. Vinnan sjálf er leið til að samlagast eldinum.
Þeir sem upplifa eld sem eld læra að innhverfa hann með millispili [[hugleiðslu]], samneyti við móður jörð, jóga, [[pranayama öndunaræfingum]], tilbeiðslu, möntrufyrirmælum eða líkamsstarfsemi sem fjörgar og stillir líffærin. Aðrar aðferðir sem örva aðlögun elds í fjórum lægri líkömunum er að hlusta á sígilda eða andlega tónlist, taka þátt í taktföstum og skapandi athöfnum, reisa [[Kúndalini kraftinn]]<ref>Sumum sem vilja reisa Kúndalíni eldinn er óráðlegt að grípa til óskynsamlegrar og tilviljunarkenndrar notkunar á ýmsum gerðum jóga eða jafnvel ólöglegum [[ofskynjunarlyfjum]]. Ris Kúndalíni undir handleiðslu uppstignu meistaranna er ekki skyndilegur eldblossi, heldur mild vitundarvíkkun og efling. Lykillinn að því að ræsa þennan kúndalíni kraft er tilbeiðsla á móðurgyðjunni. [[Rósakransbænin]] er örugg og áhrifarík aðferð til að vekja ljós Guðs-móðurinnar með brennandi kærleikshita og tilbeiðslu, án ofsafengins orkugoss.</ref>—jafnvel djúpsvefn þar sem þið yfirgefið líkamsmusterið fyrir þjónustu með himneskum hersveitum á [[ljósvakasviðinu]]. Vinnan sjálf er leið til að samlagast eldinum.

Revision as of 12:49, 26 September 2024

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Agni yoga)
Those who experience fire as fire learn to internalize it through interludes of [[meditation]], communion with the Earth Mother, yoga, [[pranayama|breathing exercises]], devotions, decrees or physical activities that balance and quicken the organs. Other methods that stimulate the assimilation of fire in the four lower bodies are listening to classical or religious music, engaging in rhythmic and creative activities, raising the [[Kundalini]]<ref>Some whose desire to raise the Kundalini fire is inordinate resort unwisely to a haphazard use of various forms of yoga or even illegal [[drugs]]. The raising of the Kundalini under the ascended masters’ tutelage is not a sudden burst of fire, but a gentle rising of strength and consciousness. The key to unlocking this energy of the Kundalini is adoration of the Mother Principle. The [[rosary]] is a safe and effective method of raising the Mother light by the fervent heat of love and adoration, without a violent eruption of energy.</ref>—even deep sleep during which you take leave of the body temple for service with the heavenly hosts on the [[etheric plane]]. Work itself is a means of assimilation of fire.

Þeir sem upplifa eld sem eld læra að innhverfa hann með millispili hugleiðslu, samneyti við móður jörð, jóga, pranayama öndunaræfingum, tilbeiðslu, möntrufyrirmælum eða líkamsstarfsemi sem fjörgar og stillir líffærin. Aðrar aðferðir sem örva aðlögun elds í fjórum lægri líkömunum er að hlusta á sígilda eða andlega tónlist, taka þátt í taktföstum og skapandi athöfnum, reisa Kúndalini kraftinn[1]—jafnvel djúpsvefn þar sem þið yfirgefið líkamsmusterið fyrir þjónustu með himneskum hersveitum á ljósvakasviðinu. Vinnan sjálf er leið til að samlagast eldinum.

  1. Sumum sem vilja reisa Kúndalíni eldinn er óráðlegt að grípa til óskynsamlegrar og tilviljunarkenndrar notkunar á ýmsum gerðum jóga eða jafnvel ólöglegum ofskynjunarlyfjum. Ris Kúndalíni undir handleiðslu uppstignu meistaranna er ekki skyndilegur eldblossi, heldur mild vitundarvíkkun og efling. Lykillinn að því að ræsa þennan kúndalíni kraft er tilbeiðsla á móðurgyðjunni. Rósakransbænin er örugg og áhrifarík aðferð til að vekja ljós Guðs-móðurinnar með brennandi kærleikshita og tilbeiðslu, án ofsafengins orkugoss.