Jump to content

Lord of the World/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Line 26: Line 26:
Þannig komu þeir til jarðar með Sanat Kumara og englasveitum, í kjölfarið af fylgdarliði ljósbera sem undirbjuggu jarðveginn og stofnuðu [[Shamballa]] athvarfið – Hvítu borgina – á eyju í Góbíhafi (nú Góbíeyðimörk). Þar jarðtengdi Sanat Kumara hinn þríþreinda loga og kom í upphafi á fót snertiþræði við alla á jörðu með því að færa ljósgeisla frá hjarta sínu til þeirra eigin. Og þar voru sjálfboðaliðar frá Venus íklæddir þéttum holdshjúpi til að fylgja eftir jarðarþróuninni til sigurs heits síns.  
Þannig komu þeir til jarðar með Sanat Kumara og englasveitum, í kjölfarið af fylgdarliði ljósbera sem undirbjuggu jarðveginn og stofnuðu [[Shamballa]] athvarfið – Hvítu borgina – á eyju í Góbíhafi (nú Góbíeyðimörk). Þar jarðtengdi Sanat Kumara hinn þríþreinda loga og kom í upphafi á fót snertiþræði við alla á jörðu með því að færa ljósgeisla frá hjarta sínu til þeirra eigin. Og þar voru sjálfboðaliðar frá Venus íklæddir þéttum holdshjúpi til að fylgja eftir jarðarþróuninni til sigurs heits síns.  


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Sá fyrsti af þessum óuppstignu ljósberum til að svara kalli Heimsdrottins frá efnisáttundinni var, skiljanlega, Gátama og í námunda var [[Maitreya]]. Báðir fylgdu vegferð Bódhisattva til búddhadóms, Gátama lauk „fyrstur“ rásinni og Maitreya „í öðru sæti“. Þannig urðu þeir tveir fremstir lærisveinar Sanat Kumara, annar tók að lokum við af honum í embætti Heimsdrottins, hinn sem [[Kosmískur Kristur og  Búddha jarðarinnar]].  
The first from among these unascended lightbearers to respond to the call of the Lord of the World from the physical octave was, understandably, Gautama and close with him was [[Maitreya]]. Both pursued the path of the Bodhisattva unto Buddhahood, Gautama finishing the course “first” and Maitreya “second.” Thus the two became Sanat Kumara’s foremost disciples, the one ultimately succeeding him in the office of Lord of the World, the other as [[Cosmic Christ and Planetary Buddha]].
</div>


<span id="Transfer_of_the_office"></span>
<span id="Transfer_of_the_office"></span>
87,374

edits