Translations:Chananda/12/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Ég veit um hvað ég tala. Ég man í fyrra æviskeiði þegar baráttan geisaði allt í kringum mig og ég hélt jafnvægi mínu á milli þúsunda og tíu þúsunda [stríðandi fylkinga]. Blessaðir hjartans vinir, ég stóð mitt á meðal þeirra og hélt í brennidepli hinum heilaga eldi. Og vitið hvað — þeir sáu mig ekki! Ég var ekki sýnilegur í efnislega litrófinu, þó ég væri í í efnislíkama. Og þar með ... með óbilandi hollustu minni við...")
 
No edit summary
Line 1: Line 1:
Ég veit um hvað ég tala. Ég man í fyrra æviskeiði þegar baráttan geisaði allt í kringum mig og ég hélt jafnvægi mínu á milli þúsunda og tíu þúsunda [stríðandi fylkinga]. Blessaðir hjartans vinir, ég stóð mitt á meðal þeirra og hélt í brennidepli hinum heilaga eldi. Og vitið hvað — þeir sáu mig ekki! Ég var ekki sýnilegur í efnislega litrófinu, þó ég væri í í efnislíkama. Og þar með ... með óbilandi hollustu minni við ljósið, sem ég á að þakka hinum alvalda og honum einum - var ég sú stoð! Ég var þessi eldur! Og þannig gátu þeir ekki haldið bardaganum áfram. Og þeir hörfuðu á báða bóga og skildu mig eftir standa einn á miðjum vígvellinum sjálfum.<ref>Chananda, „India in Her Darkest Hour,“ {{POWref-is|24|23|, 7. júní 1981}}</ref>
Ég veit um hvað ég tala. Ég man í fyrra æviskeiði þegar bardagi geisaði allt í kringum mig og ég hélt jafnvægi mínu á milli þúsunda og tíu þúsunda [stríðandi fylkinga]. Blessaðir hjartans vinir, ég stóð mitt á meðal þeirra og hélt í brennidepli hinum helga eldi. Og vitið þið hvað — þeir sáu mig ekki! Ég var ekki sýnilegur í efnislega litrófinu þó ég væri í í efnislíkama. Og þar með ... með óbilandi hollustu minni við ljósið, sem ég á að þakka hinum alvalda og honum einum var ég sú stoð! Ég var þessi eldur! Og þannig gátu þeir ekki haldið bardaganum áfram. Og þeir hörfuðu á báða bóga og skildu mig eftir standa einn á miðjum vígvellinum sjálfum.<ref>Chananda, „India in Her Darkest Hour,“ {{POWref-is|24|23|, 7. júní 1981}}</ref>
</blockquote>
</blockquote>

Revision as of 12:54, 20 March 2025

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Chananda)
I know whereof I speak. I remember in a previous incarnation as the battle raged all around me and I stood holding the balance in the midst of thousands and ten thousand. Blessed hearts, I stood in their midst holding the focus of the sacred fire. And do you know—they saw me not! I was not visible in the physical spectrum, though I was in physical embodiment. And thereby … by my unswerving allegiance to the light, which I owe to the Almighty and to him alone—I was that pillar! I was that fire! And thus they could not continue the battle. And they retreated on both sides, leaving me standing alone in the midst of the plain of the battle itself.<ref>Chananda, “India in Her Darkest Hour,” {{POWref|24|23|, June 7, 1981}}</ref>
</blockquote>

Ég veit um hvað ég tala. Ég man í fyrra æviskeiði þegar bardagi geisaði allt í kringum mig og ég hélt jafnvægi mínu á milli þúsunda og tíu þúsunda [stríðandi fylkinga]. Blessaðir hjartans vinir, ég stóð mitt á meðal þeirra og hélt í brennidepli hinum helga eldi. Og vitið þið hvað — þeir sáu mig ekki! Ég var ekki sýnilegur í efnislega litrófinu þó ég væri í í efnislíkama. Og þar með ... með óbilandi hollustu minni við ljósið, sem ég á að þakka hinum alvalda og honum einum — var ég sú stoð! Ég var þessi eldur! Og þannig gátu þeir ekki haldið bardaganum áfram. Og þeir hörfuðu á báða bóga og skildu mig eftir standa einn á miðjum vígvellinum sjálfum.[1]

  1. Chananda, „India in Her Darkest Hour,“ Pearls of Wisdom, 24. bindi, nr. 23, 7. júní 1981.