Translations:Chananda/12/is: Difference between revisions
(Created page with "Ég veit um hvað ég tala. Ég man í fyrra æviskeiði þegar baráttan geisaði allt í kringum mig og ég hélt jafnvægi mínu á milli þúsunda og tíu þúsunda [stríðandi fylkinga]. Blessaðir hjartans vinir, ég stóð mitt á meðal þeirra og hélt í brennidepli hinum heilaga eldi. Og vitið hvað — þeir sáu mig ekki! Ég var ekki sýnilegur í efnislega litrófinu, þó ég væri í í efnislíkama. Og þar með ... með óbilandi hollustu minni við...") |
No edit summary |
||
| Line 1: | Line 1: | ||
Ég veit um hvað ég tala. Ég man í fyrra æviskeiði þegar | Ég veit um hvað ég tala. Ég man í fyrra æviskeiði þegar bardagi geisaði allt í kringum mig og ég hélt jafnvægi mínu á milli þúsunda og tíu þúsunda [stríðandi fylkinga]. Blessaðir hjartans vinir, ég stóð mitt á meðal þeirra og hélt í brennidepli hinum helga eldi. Og vitið þið hvað — þeir sáu mig ekki! Ég var ekki sýnilegur í efnislega litrófinu þó ég væri í í efnislíkama. Og þar með ... með óbilandi hollustu minni við ljósið, sem ég á að þakka hinum alvalda og honum einum — var ég sú stoð! Ég var þessi eldur! Og þannig gátu þeir ekki haldið bardaganum áfram. Og þeir hörfuðu á báða bóga og skildu mig eftir standa einn á miðjum vígvellinum sjálfum.<ref>Chananda, „India in Her Darkest Hour,“ {{POWref-is|24|23|, 7. júní 1981}}</ref> | ||
</blockquote> | </blockquote> | ||
Revision as of 12:54, 20 March 2025
Ég veit um hvað ég tala. Ég man í fyrra æviskeiði þegar bardagi geisaði allt í kringum mig og ég hélt jafnvægi mínu á milli þúsunda og tíu þúsunda [stríðandi fylkinga]. Blessaðir hjartans vinir, ég stóð mitt á meðal þeirra og hélt í brennidepli hinum helga eldi. Og vitið þið hvað — þeir sáu mig ekki! Ég var ekki sýnilegur í efnislega litrófinu þó ég væri í í efnislíkama. Og þar með ... með óbilandi hollustu minni við ljósið, sem ég á að þakka hinum alvalda og honum einum — var ég sú stoð! Ég var þessi eldur! Og þannig gátu þeir ekki haldið bardaganum áfram. Og þeir hörfuðu á báða bóga og skildu mig eftir standa einn á miðjum vígvellinum sjálfum.[1]
- ↑ Chananda, „India in Her Darkest Hour,“ Pearls of Wisdom, 24. bindi, nr. 23, 7. júní 1981.