Translations:Hierarchies of the Pleiades/5/is: Difference between revisions
No edit summary |
No edit summary |
||
| Line 1: | Line 1: | ||
Þetta kvöld útlista ég fyrir ykkur sýn hinnar heilögu borgar, hinnar stórkostlegu [[Ferhyrndu borgar]], guðdómlega ríkisins sem mun færast yfir jörðina | Þetta kvöld útlista ég fyrir ykkur sýn hinnar heilögu borgar, hinnar stórkostlegu [[Special:MyLanguage/City Foursquare|Ferhyrndu borgar]], guðdómlega ríkisins sem mun færast yfir jörðina samtímis því sem þið viðhaldið loganum. Og hvenær sem þið hafið fregnir af vandamálum, kreppum, um óréttlæti í fréttamiðlum ykkar, þá kalla ég í krafti elóhíms í nafni almáttugs Guðs fyrir atbeina hins [[Special:MyLanguage/Holy Christ Self|heilaga Krists-sjálfs]] ykkar að þessi sýn um Ferhyrndu borgina muni leiftra frá vitund ykkar inn í heiminn, inn í þær aðstæður, inn í vandamálasvæðin sem guðdómlegur farvegur fyrir hinn kosmíska ferning, þessa ferhyrndu borg sem er lausnin að sigri hvers manns, lykillinn að uppstigningu sjálfrar plánetunnar. | ||
Latest revision as of 14:08, 23 March 2025
Þetta kvöld útlista ég fyrir ykkur sýn hinnar heilögu borgar, hinnar stórkostlegu Ferhyrndu borgar, guðdómlega ríkisins sem mun færast yfir jörðina samtímis því sem þið viðhaldið loganum. Og hvenær sem þið hafið fregnir af vandamálum, kreppum, um óréttlæti í fréttamiðlum ykkar, þá kalla ég í krafti elóhíms í nafni almáttugs Guðs fyrir atbeina hins heilaga Krists-sjálfs ykkar að þessi sýn um Ferhyrndu borgina muni leiftra frá vitund ykkar inn í heiminn, inn í þær aðstæður, inn í vandamálasvæðin sem guðdómlegur farvegur fyrir hinn kosmíska ferning, þessa ferhyrndu borg sem er lausnin að sigri hvers manns, lykillinn að uppstigningu sjálfrar plánetunnar.