Translations:Hierarchies of the Pleiades/5/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
No edit summary
 
Line 1: Line 1:
Þetta kvöld útlista ég fyrir ykkur sýn hinnar heilögu borgar, hinnar stórkostlegu [[Ferhyrndu borgar]], guðdómlega ríkisins sem mun færast yfir jörðina, samtímis því sem þið viðhaldið loganum. Og hvenær sem þið hafið fregnir af vandamálum, kreppum, um óréttlæti í fréttamiðlum ykkar, þá kalla ég í krafti elóhíms í nafni almáttugs Guðs fyrir atbeina hins [[heilaga Krists-sjálfs]] ykkar að þessi sýn um ferhyrndu borgina muni leiftra frá vitund ykkar inn í heiminn, inn í þær aðstæður, inn í vandamálasvæðin sem guðdómlegur farvegur fyrir hinn kosmíska ferning, þessa ferhyrndu borg sem er lausnin að sigri hvers manns, lykillinn að uppstigningu sjálfrar plánetunnar.
Þetta kvöld útlista ég fyrir ykkur sýn hinnar heilögu borgar, hinnar stórkostlegu [[Special:MyLanguage/City Foursquare|Ferhyrndu borgar]], guðdómlega ríkisins sem mun færast yfir jörðina samtímis því sem þið viðhaldið loganum. Og hvenær sem þið hafið fregnir af vandamálum, kreppum, um óréttlæti í fréttamiðlum ykkar, þá kalla ég í krafti elóhíms í nafni almáttugs Guðs fyrir atbeina hins [[Special:MyLanguage/Holy Christ Self|heilaga Krists-sjálfs]] ykkar að þessi sýn um Ferhyrndu borgina muni leiftra frá vitund ykkar inn í heiminn, inn í þær aðstæður, inn í vandamálasvæðin sem guðdómlegur farvegur fyrir hinn kosmíska ferning, þessa ferhyrndu borg sem er lausnin að sigri hvers manns, lykillinn að uppstigningu sjálfrar plánetunnar.

Latest revision as of 14:08, 23 March 2025

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Hierarchies of the Pleiades)
I am this night painting before you the vision of the Holy City, the magnificent [[City Foursquare]], the divine kingdom that shall come upon earth even as you keep the flame. And whenever you see reports of problems, of crises, of injustices in your newspapers, I am calling by the power of the Elohim in the name of Almighty God with the permission of your [[Holy Christ Self|Holy Christ Selves]] that that vision of the City Foursquare shall flash forth from your consciousness into the world, into that situation, into the problem areas as a divine matrix of the cosmic cube, that City Foursquare that is the key to each man’s overcoming, the key to the ascension of the very planet itself.

Þetta kvöld útlista ég fyrir ykkur sýn hinnar heilögu borgar, hinnar stórkostlegu Ferhyrndu borgar, guðdómlega ríkisins sem mun færast yfir jörðina samtímis því sem þið viðhaldið loganum. Og hvenær sem þið hafið fregnir af vandamálum, kreppum, um óréttlæti í fréttamiðlum ykkar, þá kalla ég í krafti elóhíms í nafni almáttugs Guðs fyrir atbeina hins heilaga Krists-sjálfs ykkar að þessi sýn um Ferhyrndu borgina muni leiftra frá vitund ykkar inn í heiminn, inn í þær aðstæður, inn í vandamálasvæðin sem guðdómlegur farvegur fyrir hinn kosmíska ferning, þessa ferhyrndu borg sem er lausnin að sigri hvers manns, lykillinn að uppstigningu sjálfrar plánetunnar.