Translations:Guru-chela relationship/4/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
No edit summary
 
Line 1: Line 1:
Í skiptum fyrir upplýsta hlýðni og fórnfúsan kærleik öðlast chela-neminn smám saman hlutdeild í atgervi meistarans – í raunbirtingu meistarans á sínu sanna sjálfi. Með því að meðtaka orð meistarans sem óskeikul, hefur chela-neminn yfirfært [[Krists-vitund]] meistarans til sín sem leiðir til þess að hinn brennandi helgi eldur sem vitund meistarans býr yfir bræðir bæði óheflaða þætti í undirvitund chela-nemans og óverkað karma hans. Með því að leggja til hliðar af fúsum og frjálsum vilja fastmótaða mennska vitund sína uppgötvar chela-neminn að vitundinni er fljótlega skipt út fyrir færni kennara síns. Þegar chela-neminn eignar sér vitundarfærni meistarans verkar hún líkt og segull sem magnar æðri vitund chela-nemans og árangur.
Í skiptum fyrir upplýsta hlýðni og fórnfúsan kærleik öðlast chela-neminn smám saman hlutdeild í atgervi meistarans – í raunbirtingu meistarans á sínu sanna sjálfi. Með því að meðtaka orð meistarans sem óskeikul, hefur chela-neminn yfirfært [[Special:MyLanguage/Christ consciousness|Krists-vitund]] meistarans til sín sem leiðir til þess að hinn brennandi helgi eldur sem vitund meistarans býr yfir bræðir bæði óheflaða þætti í undirvitund chela-nemans og óverkað karma hans. Með því að leggja til hliðar af fúsum og frjálsum vilja fastmótaða mennska vitund sína uppgötvar chela-neminn að vitundinni er fljótlega skipt út fyrir færni kennara síns. Þegar chela-neminn eignar sér vitundarfærni meistarans verkar hún líkt og segull sem magnar æðri vitund chela-nemans og árangur.

Latest revision as of 13:10, 25 March 2025

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Guru-chela relationship)
In return for illumined obedience and self-sacrificing love, the chela receives increments of the Master’s attainment—of the Master’s own realization of his Real Self. Through the acceptance of the word of the Master as inviolate, the chela has imparted to him the [[Christ consciousness]] of his Master, which in turn is the means whereby the base elements of the chela’s subconscious and the momentums of his untransmuted karma are melted by the fervent heat of the sacred fire which comprises the Master’s consciousness. Thus, by freely and willingly setting aside the momentums of his human consciousness, the chela discovers that these are soon replaced by his Teacher’s mastery, which, when he makes it his own, serves as the magnet to magnetize his own higher consciousness and attainment.

Í skiptum fyrir upplýsta hlýðni og fórnfúsan kærleik öðlast chela-neminn smám saman hlutdeild í atgervi meistarans – í raunbirtingu meistarans á sínu sanna sjálfi. Með því að meðtaka orð meistarans sem óskeikul, hefur chela-neminn yfirfært Krists-vitund meistarans til sín sem leiðir til þess að hinn brennandi helgi eldur sem vitund meistarans býr yfir bræðir bæði óheflaða þætti í undirvitund chela-nemans og óverkað karma hans. Með því að leggja til hliðar af fúsum og frjálsum vilja fastmótaða mennska vitund sína uppgötvar chela-neminn að vitundinni er fljótlega skipt út fyrir færni kennara síns. Þegar chela-neminn eignar sér vitundarfærni meistarans verkar hún líkt og segull sem magnar æðri vitund chela-nemans og árangur.