Translations:Sarasvati/12/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Sarasvati tengist tali, ljóðlist, tónlist og menningu og er þekkt sem lærdómsgyðja og verndarvinur lista og tónlistar. Hún er dáð af bæði hindúum og búddhamönnum. Fyrir búddhamenn er hún maki Manjushri, bódhisattva viskunnar. Búddhistar höfða til Manjúshri til að öðlast greind, visku, vald á kenningunni, kraft til að útskýra, mælsku og minni. Hann starfar með drottni Maitreya. Þau tvö eru stundum lýst í þríeyki með Gátama...")
 
No edit summary
Line 1: Line 1:
Sarasvati tengist tali, ljóðlist, tónlist og menningu og er þekkt sem lærdómsgyðja og verndarvinur lista og tónlistar. Hún er dáð af bæði hindúum og búddhamönnum. Fyrir búddhamenn er hún maki [[Manjushri]], bódhisattva viskunnar. Búddhistar höfða til Manjúshri til að öðlast greind, visku, vald á kenningunni, kraft til að útskýra, mælsku og minni. Hann starfar með [[drottni Maitreya]]. Þau tvö eru stundum lýst í þríeyki með [[Gátama Búddha]] þar sem Manjúshri táknar viskuþáttinn og Maitreya hluttekningarþáttinn í búddhískum kenningum. Eins og Sarasvati færir Manjúshri uppljómun að gjöf.
Sarasvati tengist tali, ljóðlist, tónlist og menningu og er þekkt sem lærdómsgyðja og verndarvinur lista og tónlistar. Hún er dáð af bæði hindúum og búddhamönnum. Fyrir búddhamenn er hún maki [[Manjúshri]], bódhisattva viskunnar. Búddhistar höfða til Manjúshri til að öðlast greind, visku, vald á kenningunni, kraft til að útskýra, mælsku og minni. Hann starfar með [[drottni Maitreya]]. Þau tvö eru stundum lýst í þríeyki með [[Gátama Búddha]] þar sem Manjúshri táknar viskuþáttinn og Maitreya hluttekningarþáttinn í búddhískum kenningum. Eins og Sarasvati færir Manjúshri uppljómun að gjöf.

Revision as of 12:18, 1 November 2025

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Sarasvati)
Sarasvati is associated with speech, poetry, music and culture and is known as the Goddess of Learning and the Patroness of the Arts and Music. She is revered by both Hindus and Buddhists. To Buddhists, she is the consort of [[Manjushri]], the bodhisattva of wisdom. Buddhists appeal to Manjushri for intelligence, wisdom, mastery of the teaching, the power of exposition, eloquence and memory. He works with [[Lord Maitreya]]. The two are sometimes depicted in a triad with [[Gautama Buddha]] in which Manjushri represents the wisdom aspect and Maitreya the compassion aspect of Buddhist teaching. Like Sarasvati, Manjushri brings the gift of illumination.

Sarasvati tengist tali, ljóðlist, tónlist og menningu og er þekkt sem lærdómsgyðja og verndarvinur lista og tónlistar. Hún er dáð af bæði hindúum og búddhamönnum. Fyrir búddhamenn er hún maki Manjúshri, bódhisattva viskunnar. Búddhistar höfða til Manjúshri til að öðlast greind, visku, vald á kenningunni, kraft til að útskýra, mælsku og minni. Hann starfar með drottni Maitreya. Þau tvö eru stundum lýst í þríeyki með Gátama Búddha þar sem Manjúshri táknar viskuþáttinn og Maitreya hluttekningarþáttinn í búddhískum kenningum. Eins og Sarasvati færir Manjúshri uppljómun að gjöf.