Translations:Michael and Faith/16/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 11:10, 17 March 2024 by PeterDuffy (talk | contribs)

Til að komast í gegnum erfiða prófraun er stundum allt sem við þurfum að vita er að við eigum ljósvini sem styðja okkur og biðja fyrir sigri okkar. Hins vegar þegar erkiengill býður mannkyninu trúfestu sína er það undir okkur komið að þiggja gjöf hans, ákalla loga hans og biðja um fyrirbæn og gera þetta þátt í lífi okkar. Hann segir: „Þegar sýn fæst, hver þarf þá trú? Það er ekki ég sem þarfnast trúar – nema að gefa hana aftur – heldur eruð það þið sem þarfnist hennar.“[1]

  1. Mikael erkiengill, „Þegar hjartað hrópar til Guðs,“ Pearls of Wisdom, 13. bindi, nr. 35, 30 ágúst, 1970.