Í hindúaþrenningunni Brahma, Vishnú og Shíva samsvarar hugtakið „Kristur“ Vishnú eða merkir að það er holdgervingur Vishnú, verndarans; Avatara|, guðs-maður, sá sem hrekur myrkrið á brott, gúrú.