Staðfesting

From TSL Encyclopedia
Revision as of 13:59, 1 May 2024 by Hbraga (talk | contribs)
Other languages:
 
Hluti af greinasafni um
Vísindi hins
talaða Orðs



   Megingreinar   
Hið talaða Orð



   Ýmsar gerðir hins talaða Orðs   
Staðfesting
Ákall
Söngl
Möntrufyrirmæli
Tilskipun
Bænaávarp
Mantra
Bæn



   Austrænir hættir   
AUM
Bhajan
Bija mantra
Gullna mantran
Om mani padme hum



   Vestrænir hættir   
Heil sé þér María
Rósakransbæn



   Sérstakir helgisiðir   
Ljóshringur Maríu guðsmóður
Fjórtán rósakransbænir
Rósakransbæn Mikaels erkiengils
Helgihald uppstigningarlogans
Kristal rósakransbæn Kuan Yins



   Skyld efnisatriði   
Fjólublái loginn
Möntrufyrirmæli fjólubláa logans
Jafnvægi á milli fjólublárra og blárra möntrufyrirmæla
Pranayama
Öndunaræfingar Djwal Kúls
 

Fullyrðing (assertion) og árétting um að eitthvað sé til staðar eða sé satt og rétt; staðfesting eða fullgilding sannleikans; hátíðleg yfirlýsing.

Uppbyggileg yfirlýsing sem venjulega hefst á nafni Guðs, "ÉG ER," sem staðfesta og styrkja eiginleika Guðs innra með manni sjálfum, að sannleikur er að verki í manninum - í verund hans, vitund og heimi. Slíkar yfirlýsingar stuðla að því að þessir eiginleikar rætist.

Staðfestingar eru tilskipanir sem geta verið í lengra lagi og útlistaðar í smáatriðum. Þær eru notaðar á víxl við afneitanir á tilvist hins illa í allri sinni mynd. Á sama hátt staðfesta þær mátt sannleikans til að sigrast á niðurrifsöflunum.

Sjá einnig

Hið talaða Orð

Heimildir

Mark L. Prophet og Elizabeth Clare Prophet, Vísindi hins talaða Orðs, Bræðralagsútgáfan.