Bæn
Guðrækin beiðni, bón eða hvers konar andlegt samneyti við Guð eða það viðfang sem tilbeiðslan beinist að; það getur verið sárbeiðni, þakkargjörð, tilbeiðsla, eða játning; forskrift eða orðaruna notað í bænaskyni: faðirvorið; formleg beiðni, bænaskrá.
Sjá einnig
Frekari upplýsingar um aðrar bænagerðir, sjá Hið talaða Orð
Sources
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Science of the Spoken Word.