Translations:Issa/3/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 08:04, 4 May 2024 by Hbraga (talk | contribs)

Hliðstæðurnar milli heilags Issa og Jesú voru ótrúlegar sem leiddi til þess að Nótovitch komst að þeirri niðurstöðu að handritin greindu frá æskuárum Jesú á aldrinum 13 til 30 ára sem skortir í frásögn Biblíunnar. Hann birti söguna um uppgötvun sína árið 1890 í ritinu Ævi heilags Issa (Life of Saint Issa) (á ensku kom þýðingin út undir heitinu The Unknown Life of Christ, 1895 sem Hartmann Bragason þýddi sem Þöglu árin í ævi Jesú í riti sínu Austurlenskar rætur kristninnar). Samkvæmt Nótovitch voru upprunalegu Pali-handritin af lífi heilags Issa á bókasafni Lhasa í Tíbet þar sem Dalai Lama bjó.