Translations:Saint Germain/60/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 09:40, 25 May 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Undir lok nítjándu aldar uppgötvaðist dulmálsletur í verkum Shakespeares og í ritum Bacons og fleiri samtímahöfunda. Þessir textar sýna að Bacon var höfundur leikrita Shakespeares og að hann var sonur Elísabetar drottningar og Leicesters lávarðar.[1] Móðir hans hafði hins vegar neitað að viðurkenna hann sem son sinn og erfingja þar sem hún óttaðist að missa völd sín.

  1. See Virginia Fellows, The Shakespeare Code.