Translations:Saint Germain/64/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 12:05, 24 May 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Það var hinsta þrá Saint Germains að frelsa fólk Guðs. Karma-drottnarnir veittu honum undanþágu til að endurfæðast aftur í jarðneskum líkama þó að hann væri uppstiginn meistari. Hann birtist sem „le comte de Saint Germain“ (greifinn af Saint Germain), aðalsmaður sem með kraftaverkum sínum heillaði hirðir Evrópu á átjándu og nítjándu öld og fékk þar viðurnefnið „undramaðurinn“.