Athvarf Maitreya uppi yfir Tíensjin í Kína

From TSL Encyclopedia
Revision as of 12:36, 28 May 2024 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "== Sjá einnig ==")
Other languages:
Skáli Kvan Jin í búddhahofi nálægt Tíanjin, Kína

Maitreya heldur uppi ljósvakaathvarfi uppi yfir Tíensjin, Kína, suðaustur af Peking (Peijing).

Tíenjin er þriðja stærsta borgin í Alþýðulýðveldinu Kína. Það er staðsett í Hopeh héraði í norðaustur hluta Kína, um 129 km suðaustur af Peking. Tíenjin þýðir bókstaflega „himneskt vað“. Borgin er staðsett 56 km inni í landinu frá Chihli-flóa þar sem nokkrir lækir renna saman áður en þeir breytast í Hai Ho (ána).

Sjá einnig

Lord Maitreya

Maitreya's retreat in the Himalayas

Sources

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, s.v. “Maitreya’s Retreat over Tientsin, China.”