Translations:Elementals/31/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 13:00, 2 June 2024 by Hbraga (talk | contribs)

Ég man að ég ók bíl nálægt Chicago-borg í Illinois. Og þegar við vorum komin í nágrenni við Chicago var allt svæðið svart af óveðursskýjum. Þetta var alger skelfingarvettvangur því í þessum óveðursskýjum voru stormsveipir og hvirfilbylir. Svo þegar við skynjuðum hina ógnvekjandi og ógnandi hættu sem steðjaði að borginni hófst allur hópurinn okkar í bílnum strax handa við að ná sambandi við anda loftsins.