Translations:Messenger/17/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 18:32, 26 June 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Drottinn Gátama Búddha, annar boðberi Sanat Kumara, stofnaði búddhadóm á sjöttu öld f.Kr. Í fjörutíu og fimm ár prédikaði hann víðsvegar um Indland og breiddi út kenningu sína um hin fjögur göfugu sannindi, áttföldu leiðina og milliveginn.