Translations:Satan/8/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 20:36, 4 July 2024 by Hbraga (talk | contribs)

Blessaðir hjartkæru vinir, sum ykkar sem eruð lærisveinar okkar um allan heim hafið vitað að fyrir mörgum árum, sem svar við kalli boðbera okkar þegar báðir voru við lýði, var Satan fjötraður og máttur hans skertur.[1] Þess vegna, til að halda áfram á lofti lögum sem persóna boðberans, persóna ljósberanna fylgdu, sendi faðir okkar út kallið til mín um að hrinda einmitt þetta kvöld kallinu í framkvæmd um að færa til dóms hinn fallna.

  1. Opinb. 20:2, 3. Mikael erkiengill náði Satani á sitt vald og kom böndum á hann árið 1968.