Translations:Violet flame/7/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 13:04, 21 July 2024 by Hbraga (talk | contribs)

Fjólublái loginn er gjöf heilags anda sem veitist okkar með stuðningi Saint Germains, drottins sjöunda geislans og æðstaprests vatnsberaaldarinnar. Fjólublái loginn virkar í hinu smæsta sem hinu stærsta og er úrlausninn að umbreytingum á einstaklings- og heimsuvísu. Fjólublái loginn getur breytt, mildað eða snúið algjörlega við spádómum.