Translations:Spoken Word/12/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 10:29, 2 August 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Stutt einfalt lag sem er einkum samsett úr eintóna nótum. Við nóturnar er ótilgreindur fjöldi atkvæða tónaður í sálmasöng og við biblíutexta sem sunginn er í messu (canticle). Bæði í Austri og Vestri er nafn Guðs tónað í sífellu við sáttargjörðarathafnir (ritual of atonement) í því skyni að mannssálin verði eitt með anda Guðs. Í sanskrít er farið með AUM (Óm) eða AUM TAT SAT AUM og á íslensku er tónað ÉG ER SÁ SEM ÉG ER.