Translations:Jophiel and Christine/9/is
Englar Jófíels og Kristínar afhjúpa leyndardóma Guðs og þeir afhjúpa svívirðingar manna og föllnu englanna. Þeir eru hér til að afhjúpa hvað stjórnvöld fela, hvað er falið í vísindum, menntun, læknisfræði, matvælum, heilsu, alnæmi og öðrum banvænum sjúkdómum, stríðinu gegn eiturlyfjum, mengun og umhverfinu, áhrifum tónlistar á þroska og þróun og öllu sem snertir daglegt líf okkar.